Dögg óttast að vera vanhæf 6. febrúar 2011 18:34 Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur sent forseta Landsdóms bréf þar sem hún bendir á vanhæfi sitt til að sitja í Landsdómi. Hún segir ákvörðun sína ekki tengjast fréttum af fjármálastöðu sinni heldur tengsla við Geir H. Haarde. Þetta staðfesti Dögg í samtali við fréttastofu í dag. Í yfirlýsingu frá Dögg, sem er hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og ein af þeim átta sem útnefnd voru til að sitja í Landsdómi segir: „Vegna frétta um að líklegt sé að Landsdómur komi saman á næstunni get ég upplýst að ég hef ritað forseta Landsdóms, Ingibjörgu Benediktsdóttur forseta Hæstaréttar, bréf þar sem ég vek athygli á því að ég hef gegnt vara-þingmannsstörfum í tvígang í fjarveru Geirs H. Haarde fv. forsætisráðherra. Í því ljósi þurfi Landsdómur að taka afstöðu til hæfis míns til setu í dómnum vegna máls þess sem Alþingi ákvað sl. haust að höfðað skyldi gegn honum," segir Dögg. Nokkuð hefur verið fjallað um bága fjárhagsstöðu Daggar. Einkahlutafélag hennar var dæmt til að greiða Sögu Kapital 300 milljónir vegna viðskipta með stofnfjárbréf í Sparisjóði Reykjavíkur. Í nóvember s.l. dæmdi Hæstiréttur svo Dögg til að greiða 31 milljóna króna til tveggja verktaka sem unnið höfðu fyrir hana. Á föstudaginn greindi Fréttatíminn frá því að þegar kom að skuldadögum hafi verktakarnir komið að tómum kofa þar sem Dögg var komin í greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara. Dögg segist ekki tjá sig í fjölmiðlum um einkahagi sína. Sú ákvörðun að benda á eigið vanhæfi til að taka sæti í landsdómi tengist ekki þeim málum heldur þeirri staðreynd að nú sé landsdómur í fyrsta skipti að koma saman. Landsdómur Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Dögg Pálsdóttir hæstaréttarlögmaður hefur sent forseta Landsdóms bréf þar sem hún bendir á vanhæfi sitt til að sitja í Landsdómi. Hún segir ákvörðun sína ekki tengjast fréttum af fjármálastöðu sinni heldur tengsla við Geir H. Haarde. Þetta staðfesti Dögg í samtali við fréttastofu í dag. Í yfirlýsingu frá Dögg, sem er hæstaréttarlögmaður, fyrrverandi varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins og ein af þeim átta sem útnefnd voru til að sitja í Landsdómi segir: „Vegna frétta um að líklegt sé að Landsdómur komi saman á næstunni get ég upplýst að ég hef ritað forseta Landsdóms, Ingibjörgu Benediktsdóttur forseta Hæstaréttar, bréf þar sem ég vek athygli á því að ég hef gegnt vara-þingmannsstörfum í tvígang í fjarveru Geirs H. Haarde fv. forsætisráðherra. Í því ljósi þurfi Landsdómur að taka afstöðu til hæfis míns til setu í dómnum vegna máls þess sem Alþingi ákvað sl. haust að höfðað skyldi gegn honum," segir Dögg. Nokkuð hefur verið fjallað um bága fjárhagsstöðu Daggar. Einkahlutafélag hennar var dæmt til að greiða Sögu Kapital 300 milljónir vegna viðskipta með stofnfjárbréf í Sparisjóði Reykjavíkur. Í nóvember s.l. dæmdi Hæstiréttur svo Dögg til að greiða 31 milljóna króna til tveggja verktaka sem unnið höfðu fyrir hana. Á föstudaginn greindi Fréttatíminn frá því að þegar kom að skuldadögum hafi verktakarnir komið að tómum kofa þar sem Dögg var komin í greiðsluaðlögun hjá umboðsmanni skuldara. Dögg segist ekki tjá sig í fjölmiðlum um einkahagi sína. Sú ákvörðun að benda á eigið vanhæfi til að taka sæti í landsdómi tengist ekki þeim málum heldur þeirri staðreynd að nú sé landsdómur í fyrsta skipti að koma saman.
Landsdómur Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira