Jólakæfa Ellý Ármanns skrifar 1. nóvember 2011 09:00 Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. 1 kg. svínalifur, hökkuð 600 gr.svínaspekk, hakkað 1 dós gaffalbitar 1 - 2 laukar hakkaðir 4 msk smjör 5 msk hveiti 5 - 6 dl. mjólk (ekki verra að setja smá rjóma) 1 stk. grænmetisteningur 1 - 2 tsk. salt 1 - 2 tsk. svartur pipar 1 tsk negull 3 - 4 egg Hakkið lifur, spekk, gafalbita og lauk. Hægt er að kaupa lifrina og spekkið hakkað í ýmsum kjötbúðum t.d. Kjöthöllinni. Smjörið brætt og hveitið sett út í og þynnt með mjólkinni svo úr verði sósa. Kryddið og teningurinn sett í sósuna. Látið kólna. Eggin sett í sósuna eitt og eitt í einu og hrært. Lifrahakkinu hrært saman við. Bæta má við kryddi eftir smekk. Sett í eldfast mót eitt eða fleiri. Álpappír settur yfir mótið og soðið í vatnsbaði í ofni við 200° C í eina klst. Pappírinn tekinn af síðustu 15 mín. Berið kæfuna fram heita eða kalda. Tilbreyting: Létt steikið sveppi og setjið yfir kæfuna þegar hún er borin fram. Harðsteikið bacon og leggið yfir kæfuna. Berið fram með rúgbrauði, súrum gúrkum og rauðkáli. Jólamatur Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Jólabær í ljósaskiptum Jól Ferðatæki, tölvupopp og fótanuddtæki Jólin Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Jólakjóllinn er kominn í hús Jól Persónulegur blær Jól Flatkökur Jólin Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Vægi jólabókasölunnar fer dvínandi Jól Jóla-Jóna er mesta jólabarnið á Ísafirði Jólin
Þorgerður Sigurðardóttir sendi okkur þessa gómsætu uppskrift að jólakæfu. 1 kg. svínalifur, hökkuð 600 gr.svínaspekk, hakkað 1 dós gaffalbitar 1 - 2 laukar hakkaðir 4 msk smjör 5 msk hveiti 5 - 6 dl. mjólk (ekki verra að setja smá rjóma) 1 stk. grænmetisteningur 1 - 2 tsk. salt 1 - 2 tsk. svartur pipar 1 tsk negull 3 - 4 egg Hakkið lifur, spekk, gafalbita og lauk. Hægt er að kaupa lifrina og spekkið hakkað í ýmsum kjötbúðum t.d. Kjöthöllinni. Smjörið brætt og hveitið sett út í og þynnt með mjólkinni svo úr verði sósa. Kryddið og teningurinn sett í sósuna. Látið kólna. Eggin sett í sósuna eitt og eitt í einu og hrært. Lifrahakkinu hrært saman við. Bæta má við kryddi eftir smekk. Sett í eldfast mót eitt eða fleiri. Álpappír settur yfir mótið og soðið í vatnsbaði í ofni við 200° C í eina klst. Pappírinn tekinn af síðustu 15 mín. Berið kæfuna fram heita eða kalda. Tilbreyting: Létt steikið sveppi og setjið yfir kæfuna þegar hún er borin fram. Harðsteikið bacon og leggið yfir kæfuna. Berið fram með rúgbrauði, súrum gúrkum og rauðkáli.
Jólamatur Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Jólabær í ljósaskiptum Jól Ferðatæki, tölvupopp og fótanuddtæki Jólin Grænir hátíðarréttir: Sætkartöflubaggi, marinerað tófú og hráfæðissæla með jarðarberjakremi Jól Siggakökur - Gömul og góð uppskrift frá 1947 Jólin Jólakjóllinn er kominn í hús Jól Persónulegur blær Jól Flatkökur Jólin Amma og Ajaxið komu með jólin Jól Vægi jólabókasölunnar fer dvínandi Jól Jóla-Jóna er mesta jólabarnið á Ísafirði Jólin