Boeing kynnir nýja Júmbó þotu 14. febrúar 2011 09:08 Boeing flugvélaverksmiðjurnar kynntu nýja gerð af Júmbó þotum um helgina, rúmlega 40 árum frá því að fyrsta Júmbó þotan fór á loft. Með nýju þotunni ætla stjórnendur Boeing að reyna að vinna aftur þann dýrðarljóma sem lék um fyrstu Júmbó þoturnar. Nýja þotan hefur hlotið nafnið 747-8 Intercontinental. Samkvæmt frétt á Reuters er pláss í henni fyrir 476 farþega eða 51 farþega fleiri en í eldri útgáfum af Júmbó. Þá segir að nýja þotan hagkvæmari í rekstri og eldsneytisnotkun hennar minni en forvera hennar. Boeing missti forystuna á sviði breiðþota af þessari stærð í hendur Airbus árið 2005 þegar Airbus setti A380 þotu sína á markað. Hin nýja 747-8 Intercontinental mun hinsvegar vera stærri en A380. Verðmiðinn á 747-8 Intercontinental er rúmlega 317 milljónir dollara eða um 37 milljarða kr. Hún er með lengri skrokk en forverar sínir, hefur til að bera nýja gerð af vængjum og stéli og nýja hönnun á flugstjórnarklefanum. Mest lesið Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Boeing flugvélaverksmiðjurnar kynntu nýja gerð af Júmbó þotum um helgina, rúmlega 40 árum frá því að fyrsta Júmbó þotan fór á loft. Með nýju þotunni ætla stjórnendur Boeing að reyna að vinna aftur þann dýrðarljóma sem lék um fyrstu Júmbó þoturnar. Nýja þotan hefur hlotið nafnið 747-8 Intercontinental. Samkvæmt frétt á Reuters er pláss í henni fyrir 476 farþega eða 51 farþega fleiri en í eldri útgáfum af Júmbó. Þá segir að nýja þotan hagkvæmari í rekstri og eldsneytisnotkun hennar minni en forvera hennar. Boeing missti forystuna á sviði breiðþota af þessari stærð í hendur Airbus árið 2005 þegar Airbus setti A380 þotu sína á markað. Hin nýja 747-8 Intercontinental mun hinsvegar vera stærri en A380. Verðmiðinn á 747-8 Intercontinental er rúmlega 317 milljónir dollara eða um 37 milljarða kr. Hún er með lengri skrokk en forverar sínir, hefur til að bera nýja gerð af vængjum og stéli og nýja hönnun á flugstjórnarklefanum.
Mest lesið Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira