Hvetur til meiri olíuframleiðslu 28. apríl 2011 07:00 Obama Barack Obama hélt sjónvarpsræðu í gær þar sem hann ítrekaði áform sín um að afnema skattfríðindi olíufyrirtækja. nordicphotos/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Sádi-Arabíu og önnur olíuframleiðsluríki til þess að herða olíuframleiðslu sína vegna þeirrar óvissu og samdráttar í framleiðslu sem orðið hefur vegna Líbíustríðsins og ólgunnar víðar í ríkjum Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum undanfarið. „Við höfum rætt við helstu olíuframleiðendurna, eins og Sádi-Araba, til að gera þeim grein fyrir að það verði þeim ekki hagstætt ef efnahagslíf okkar verður valt á fótunum vegna hás olíuverðs,“ sagði Obama í sjónvarpsviðtali í gær. Olíuframleiðsan í Líbíu var einungis tvö prósent heimsframleiðslunnar, þannig að ekki þarf að auka framleiðsluna mikið annars staðar til að vega upp á móti framleiðsluminnkuninni. Þá ítrekaði Obama á þriðjudag áform sín um að afnema skattfríðindi bandarískra olíufyrirtækja, en viðurkenndi jafnframt að varla muni sú ráðstöfun lækka eldsneytisverð til neytenda. - gb Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti hvetur Sádi-Arabíu og önnur olíuframleiðsluríki til þess að herða olíuframleiðslu sína vegna þeirrar óvissu og samdráttar í framleiðslu sem orðið hefur vegna Líbíustríðsins og ólgunnar víðar í ríkjum Norður-Afríku og Mið-Austurlöndum undanfarið. „Við höfum rætt við helstu olíuframleiðendurna, eins og Sádi-Araba, til að gera þeim grein fyrir að það verði þeim ekki hagstætt ef efnahagslíf okkar verður valt á fótunum vegna hás olíuverðs,“ sagði Obama í sjónvarpsviðtali í gær. Olíuframleiðsan í Líbíu var einungis tvö prósent heimsframleiðslunnar, þannig að ekki þarf að auka framleiðsluna mikið annars staðar til að vega upp á móti framleiðsluminnkuninni. Þá ítrekaði Obama á þriðjudag áform sín um að afnema skattfríðindi bandarískra olíufyrirtækja, en viðurkenndi jafnframt að varla muni sú ráðstöfun lækka eldsneytisverð til neytenda. - gb
Mest lesið Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar Viðskipti innlent Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira