Bjóða fram sverð sín og skildi 29. ágúst 2011 13:00 á ekki von á góðu Kit Harington, ein af stjörnum Game of Thrones, á ekki von á góðu ef hann lendir í klónum á jarlinum Hafsteini Péturssyni og félögum hans í Rimmugýgi. „Ef kallið kemur þá erum við tilbúnir,“ segir Hafsteinn Pétursson, jarl og forsvarsmaður skylmingafélagsins Rimmugýgjar í Hafnarfirði. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er tökulið þáttanna Game of Thrones væntanlegt hingað til lands seinna á þessu ári en það hyggst dvelja hér í tvær vikur. Þættirnir hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum, verið hlaðnir lofi og það er engu til sparað að gera þá sem glæsilegasta úr garði. Þannig munu tökur á annarri þáttaröðinni fara fram í þremur löndum samtímis: Norður-Írlandi, Króatíu og Íslandi en slíkt er víst einsdæmi í sjónvarpsframleiðslu. Sé tekið mið af bókunum sem þættirnir byggja á má telja líklegt að tökurnar hér á landi verði mannaflsfrekar. Sérstaklega þyrfti að manna hlutverk villimanna sem búa handan við svokallaðan ísvegg. Hafsteinn segir þá vera kjörna í hlutverkið. „Ef þá vantar vígfima menn með sverð þá erum við til,“ segir Hafsteinn sem horfði á fyrsta þáttinn á sunnudaginn var. Og leist bara vel á. Rimmugýgur æfir tvisvar í viku í bílakjallara undir verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði en skylmingafélagið var áður með aðstöðu í íþróttahúsi Lækjarskóla. „En við misstum það til lúðrasveitarinnar. Það hefði líka verið of lítið fyrir okkur í dag,“ en fimmtíu manns eru að staðaldri á æfingum Rimmugýgjar.- fgg Game of Thrones Lífið Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira
„Ef kallið kemur þá erum við tilbúnir,“ segir Hafsteinn Pétursson, jarl og forsvarsmaður skylmingafélagsins Rimmugýgjar í Hafnarfirði. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er tökulið þáttanna Game of Thrones væntanlegt hingað til lands seinna á þessu ári en það hyggst dvelja hér í tvær vikur. Þættirnir hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum, verið hlaðnir lofi og það er engu til sparað að gera þá sem glæsilegasta úr garði. Þannig munu tökur á annarri þáttaröðinni fara fram í þremur löndum samtímis: Norður-Írlandi, Króatíu og Íslandi en slíkt er víst einsdæmi í sjónvarpsframleiðslu. Sé tekið mið af bókunum sem þættirnir byggja á má telja líklegt að tökurnar hér á landi verði mannaflsfrekar. Sérstaklega þyrfti að manna hlutverk villimanna sem búa handan við svokallaðan ísvegg. Hafsteinn segir þá vera kjörna í hlutverkið. „Ef þá vantar vígfima menn með sverð þá erum við til,“ segir Hafsteinn sem horfði á fyrsta þáttinn á sunnudaginn var. Og leist bara vel á. Rimmugýgur æfir tvisvar í viku í bílakjallara undir verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði en skylmingafélagið var áður með aðstöðu í íþróttahúsi Lækjarskóla. „En við misstum það til lúðrasveitarinnar. Það hefði líka verið of lítið fyrir okkur í dag,“ en fimmtíu manns eru að staðaldri á æfingum Rimmugýgjar.- fgg
Game of Thrones Lífið Mest lesið Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Lífið Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Lífið Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Lífið Galvaskar Gucci gellur á galakvöldi Tíska og hönnun Sunneva nefndi son Jóhönnu Lífið Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Lífið Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Lífið Segist aldrei myndu deita Depp Lífið Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Lífið Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Lífið Fleiri fréttir Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Tveggja barna foreldrar eftir erfiða áhættumeðgöngu Tapaði miklum peningum í vínbransanum Íbúðin gjörbreyttist eftir að hafa fært eldhúsið Stjörnulífið: Hrekkjavaka og seiðandi kroppar Quincy Jones er látinn Dawson's Creek leikari með krabbamein Kom út úr skápnum er hún lýsti yfir stuðningi við Harris Margot Robbie orðin mamma Syndir sex kílómetra með kayak í eftirdragi Mennirnir sem allir eru að tala um: Hverjir eru Costco-gæjarnir og Rizzlerinn? Krakkatían: Vatnsmelónur, fótbolti og grænn froskur Myndaveisla: Snjórinn féll á bjórþyrsta borgara Afmæliskaka hinnar sönnu raunveruleikastjörnu? Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Hlutir sem skapa notalega stemningu á heimilinu Stefnir að því að gera mömmu sína að stjörnu Dó í 33 mínútur og 3 sekúndur Fréttatía vikunnar: Kosningasvik, náttúruhamfarir og sorg Bjarni Ben orðinn tvöfaldur afi Hollywood stjarna til liðs við Laufeyju Þurft að horfa ítrekað á myndbönd Jennifer Lopez Sjá meira