Bjóða fram sverð sín og skildi 29. ágúst 2011 13:00 á ekki von á góðu Kit Harington, ein af stjörnum Game of Thrones, á ekki von á góðu ef hann lendir í klónum á jarlinum Hafsteini Péturssyni og félögum hans í Rimmugýgi. „Ef kallið kemur þá erum við tilbúnir,“ segir Hafsteinn Pétursson, jarl og forsvarsmaður skylmingafélagsins Rimmugýgjar í Hafnarfirði. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er tökulið þáttanna Game of Thrones væntanlegt hingað til lands seinna á þessu ári en það hyggst dvelja hér í tvær vikur. Þættirnir hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum, verið hlaðnir lofi og það er engu til sparað að gera þá sem glæsilegasta úr garði. Þannig munu tökur á annarri þáttaröðinni fara fram í þremur löndum samtímis: Norður-Írlandi, Króatíu og Íslandi en slíkt er víst einsdæmi í sjónvarpsframleiðslu. Sé tekið mið af bókunum sem þættirnir byggja á má telja líklegt að tökurnar hér á landi verði mannaflsfrekar. Sérstaklega þyrfti að manna hlutverk villimanna sem búa handan við svokallaðan ísvegg. Hafsteinn segir þá vera kjörna í hlutverkið. „Ef þá vantar vígfima menn með sverð þá erum við til,“ segir Hafsteinn sem horfði á fyrsta þáttinn á sunnudaginn var. Og leist bara vel á. Rimmugýgur æfir tvisvar í viku í bílakjallara undir verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði en skylmingafélagið var áður með aðstöðu í íþróttahúsi Lækjarskóla. „En við misstum það til lúðrasveitarinnar. Það hefði líka verið of lítið fyrir okkur í dag,“ en fimmtíu manns eru að staðaldri á æfingum Rimmugýgjar.- fgg Game of Thrones Lífið Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira
„Ef kallið kemur þá erum við tilbúnir,“ segir Hafsteinn Pétursson, jarl og forsvarsmaður skylmingafélagsins Rimmugýgjar í Hafnarfirði. Eins og Fréttablaðið hefur greint frá er tökulið þáttanna Game of Thrones væntanlegt hingað til lands seinna á þessu ári en það hyggst dvelja hér í tvær vikur. Þættirnir hafa slegið í gegn í Bandaríkjunum, verið hlaðnir lofi og það er engu til sparað að gera þá sem glæsilegasta úr garði. Þannig munu tökur á annarri þáttaröðinni fara fram í þremur löndum samtímis: Norður-Írlandi, Króatíu og Íslandi en slíkt er víst einsdæmi í sjónvarpsframleiðslu. Sé tekið mið af bókunum sem þættirnir byggja á má telja líklegt að tökurnar hér á landi verði mannaflsfrekar. Sérstaklega þyrfti að manna hlutverk villimanna sem búa handan við svokallaðan ísvegg. Hafsteinn segir þá vera kjörna í hlutverkið. „Ef þá vantar vígfima menn með sverð þá erum við til,“ segir Hafsteinn sem horfði á fyrsta þáttinn á sunnudaginn var. Og leist bara vel á. Rimmugýgur æfir tvisvar í viku í bílakjallara undir verslunarmiðstöðinni Firði í Hafnarfirði en skylmingafélagið var áður með aðstöðu í íþróttahúsi Lækjarskóla. „En við misstum það til lúðrasveitarinnar. Það hefði líka verið of lítið fyrir okkur í dag,“ en fimmtíu manns eru að staðaldri á æfingum Rimmugýgjar.- fgg
Game of Thrones Lífið Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Fleiri fréttir Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Sjá meira