Hugleikur tekur aftur fyrir erlenda stórsmelli 11. nóvember 2011 17:00 svona eru jólin Hugleikur leggur eigin skilning í um 60 lög í bókinni Popular Hits II. Emilíana Torrini skrifar formála bókarinnar. Hugleikur Dagsson, rithöfundur Klippa: F30140611 Hugleik 19 Hugleikur Dagsson hefur sent frá sér aðra Popular Hits-rassvasabók. Emilíana Torrini skrifar formála bókarinnar, en hún er einlægur aðdáandi Hugleiks. „Það er gott að gera myndasögur á ensku, vegna þess að fólk mun alltaf kaupa þær. Það eru alþjóðlegir lesendur,“ segir skopmyndateiknarinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson. Popular Hits II kemur út í dag, en hún fylgir eftir sams konar bók sem kom út í fyrra. Í bókunum teiknar Hugleikur myndir við þekkt erlend lög og leggur eigin skilning í merkingu þeirra. Hugleikur hefur einnig sent frá sér tvær sams konar bækur á íslensku sem nefnast Íslensk dægurlög. „Mér skilst að Popular Hits eitt hafi selst stöðugt og seljist alltaf vel,“ segir Hugleikur spurður um sölutölur. „Hún hefur verið stanslaust á topp tíu listum í Eymundsson… eða Máli og menningu. Myndasögubækur eru miklu algengara lesefni erlendis heldur en hér.“ Emilíana Torrini skrifar formála Popular Hits II. Hugleikir segir að það hafi legið beinast við að fá hana, enda syngur hún á ensku og bókin tekur einmitt fyrir enska lagatitla. En hafði hún eitthvað fallegt að segja um þig? „Hún hafði gífurlega fallega hluti að segja.“ Kom það þér á óvart? „Öhm. Nei.“ Þekkirðu hana? „Nei, þekki hana ekki að ráði. Hún hefur keypt myndir af mér. Þannig að ég notaði tækifærið og bað hana um að gera eitt stykki formála. Hún hikaði ekki. Hún var meira en til í það, enda einlægur aðdáandi.“ Mynd sem Hugleikur teiknaði eftir laginu Anarchy in the UK fór á mikið flug í kjölfar útgáfu fyrri bókarinnar og dreifðist hratt um netheima. Óprúttnir aðilar reyndu að selja hana á bolum og á vefsíðunni 9gag.com birtast reglulega skopstælingar af myndinni. Spurður hvort hann búist við að mynd í nýju bókinni taki viðlíka flug segir hann erfitt að sjá það fyrir. „Þetta er svo ófyrirsjáanlegt. Þessi UK-mynd var alltaf ein af mínum uppáhalds, en ég bjóst aldrei við að henni yrði dreift svona svakalega á myndavefjum,“ segir hann. Hann spáir því að myndin hér til hliðar, sem er teiknuð eftir frægu jólalagi, verði næsta mynd sem fer á flakk. Hugleikur og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, söngkona FM Belfast, kynna rassvasabækur sinar í bókabúð Máls og Menningar á morgun. Hún sendir frá sér bókina Generalizations about Nations, sem er ensk útgáfa bókarinnar Alhæft um þjóðir. atlifannar@frettabladid.isEmilíana Torrini Lífið Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Hugleikur Dagsson, rithöfundur Klippa: F30140611 Hugleik 19 Hugleikur Dagsson hefur sent frá sér aðra Popular Hits-rassvasabók. Emilíana Torrini skrifar formála bókarinnar, en hún er einlægur aðdáandi Hugleiks. „Það er gott að gera myndasögur á ensku, vegna þess að fólk mun alltaf kaupa þær. Það eru alþjóðlegir lesendur,“ segir skopmyndateiknarinn og uppistandarinn Hugleikur Dagsson. Popular Hits II kemur út í dag, en hún fylgir eftir sams konar bók sem kom út í fyrra. Í bókunum teiknar Hugleikur myndir við þekkt erlend lög og leggur eigin skilning í merkingu þeirra. Hugleikur hefur einnig sent frá sér tvær sams konar bækur á íslensku sem nefnast Íslensk dægurlög. „Mér skilst að Popular Hits eitt hafi selst stöðugt og seljist alltaf vel,“ segir Hugleikur spurður um sölutölur. „Hún hefur verið stanslaust á topp tíu listum í Eymundsson… eða Máli og menningu. Myndasögubækur eru miklu algengara lesefni erlendis heldur en hér.“ Emilíana Torrini skrifar formála Popular Hits II. Hugleikir segir að það hafi legið beinast við að fá hana, enda syngur hún á ensku og bókin tekur einmitt fyrir enska lagatitla. En hafði hún eitthvað fallegt að segja um þig? „Hún hafði gífurlega fallega hluti að segja.“ Kom það þér á óvart? „Öhm. Nei.“ Þekkirðu hana? „Nei, þekki hana ekki að ráði. Hún hefur keypt myndir af mér. Þannig að ég notaði tækifærið og bað hana um að gera eitt stykki formála. Hún hikaði ekki. Hún var meira en til í það, enda einlægur aðdáandi.“ Mynd sem Hugleikur teiknaði eftir laginu Anarchy in the UK fór á mikið flug í kjölfar útgáfu fyrri bókarinnar og dreifðist hratt um netheima. Óprúttnir aðilar reyndu að selja hana á bolum og á vefsíðunni 9gag.com birtast reglulega skopstælingar af myndinni. Spurður hvort hann búist við að mynd í nýju bókinni taki viðlíka flug segir hann erfitt að sjá það fyrir. „Þetta er svo ófyrirsjáanlegt. Þessi UK-mynd var alltaf ein af mínum uppáhalds, en ég bjóst aldrei við að henni yrði dreift svona svakalega á myndavefjum,“ segir hann. Hann spáir því að myndin hér til hliðar, sem er teiknuð eftir frægu jólalagi, verði næsta mynd sem fer á flakk. Hugleikur og Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, söngkona FM Belfast, kynna rassvasabækur sinar í bókabúð Máls og Menningar á morgun. Hún sendir frá sér bókina Generalizations about Nations, sem er ensk útgáfa bókarinnar Alhæft um þjóðir. atlifannar@frettabladid.isEmilíana Torrini
Lífið Mest lesið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp