Skipasmiðir tapa 35 milljörðum á ofursnekkju 10. febrúar 2011 10:35 Sagan um Eclipce stærstu ofursnekkju heims líkist æ meir nútíma lúxusharmleik en þessi fljótandi höll er í eigu Roman Abramovitch. Nú er komið í ljós að þýska skipasmíðastöðin Blohm & Voss, sem tóku að sér smíði Eclipse, muni tapa um 300 milljónum dollara eða um 35 milljörðum kr. á verkinu. Fjallað er um málið í Daily Mail. Þar segir að á sínum tíma, fyrir sex árum síðan, fékk Abramovich ákvæði sett í samninginn um byggingu snekkjunnar að verð hennar var fastsett í 485 milljónum dollara. Síðan þá hefur raunveruleikinn og kreppan gert það að verkum að verð Eclipce er komið í um 785 milljónir dollara að mati sérfræðinga blaðsins. Síðasta áfallið fyrir Blohm & Voss við smíði snekkjunnar var að við fyrstu siglingar á henni kom í ljós að titringur frá vélarrúminu finnst um allan skrokkinn og upp í brú. Þessi titringur leiddi til þess að risastór spegill brotnaði og það klingdi í kristalglösunum um borð. Áður hafði komið í ljós að rándýrt franskt siglingarkerfi snekkjunnar virkar ekki sem skyldi. Hinsvegar hafa Blohm & Voss komið fyrir eldflaugavarnakerfi, skotheldum kýraugum, tveimur þyrluflugpöllum og kafbát um borð án vandræða. Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Sagan um Eclipce stærstu ofursnekkju heims líkist æ meir nútíma lúxusharmleik en þessi fljótandi höll er í eigu Roman Abramovitch. Nú er komið í ljós að þýska skipasmíðastöðin Blohm & Voss, sem tóku að sér smíði Eclipse, muni tapa um 300 milljónum dollara eða um 35 milljörðum kr. á verkinu. Fjallað er um málið í Daily Mail. Þar segir að á sínum tíma, fyrir sex árum síðan, fékk Abramovich ákvæði sett í samninginn um byggingu snekkjunnar að verð hennar var fastsett í 485 milljónum dollara. Síðan þá hefur raunveruleikinn og kreppan gert það að verkum að verð Eclipce er komið í um 785 milljónir dollara að mati sérfræðinga blaðsins. Síðasta áfallið fyrir Blohm & Voss við smíði snekkjunnar var að við fyrstu siglingar á henni kom í ljós að titringur frá vélarrúminu finnst um allan skrokkinn og upp í brú. Þessi titringur leiddi til þess að risastór spegill brotnaði og það klingdi í kristalglösunum um borð. Áður hafði komið í ljós að rándýrt franskt siglingarkerfi snekkjunnar virkar ekki sem skyldi. Hinsvegar hafa Blohm & Voss komið fyrir eldflaugavarnakerfi, skotheldum kýraugum, tveimur þyrluflugpöllum og kafbát um borð án vandræða.
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent