Snæfell tapaði fyrir botnliðinu á Ísafirði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2011 21:14 Pavel Ermolinskji skoraði 23 stig í kvöld. KFÍ vann mjög óvæntan sigur á toppliði Snæfells í 15. umferð Iceland Express deildar í körfubolta í kvöld en á sama tíma nálguðust Keflvíkingar og KR-ingar toppliðin með sigri í sínum leikjum. KFÍ hafði tapað 11 leikjum í röð fyrir leikinn á Ísafirði og þetta eru því með óvæntari úrslitum tímabilsins. KFÍ var 24-18 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með tveggja stiga forskot í hálfleik, 46-44. KFÍ var með þriggja stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en vann hann 23-13 og fagnaði langþráðum sigri. Keflavík og KR unnu bæði örugga sigra í sínum leikjum, Keflavík vann 17 stiga sigur á Hamar á heimavelli, 94-77, eftir að hafa verið 52-27 í hálfleik. KR komst í 19-2 á móti Fjölni í Grafarvogi og vann á endanum 101-93 sigur.Bæði Keflavík og KR hafa unnið alla leiki sína á árinu og eru nú búin að minnka forskot toppliðanna Snæfells og Grindavíkur í aðeins tvö stig.KFÍ-Snæfell 89-76 (24-18, 22-26, 20-19, 23-13)KFÍ: Craig Schoen 31/8 fráköst/7 stoðsendingar, Carl Josey 17/5 fráköst, Marco Milicevic 14/6 fráköst/3 varin skot, Richard McNutt 8/5 fráköst, Darco Milosevic 7/4 fráköst, Nebojsa Knezevic 6, Pance Ilievski 6.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 23/11 fráköst, Sean Burton 11/6 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 11/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/8 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 9, Sveinn Arnar Davíðsson 6, Egill Egilsson 4, Daníel A. Kazmi 3.Keflavík-Hamar 94-77 (23-17, 29-10, 22-23, 20-27)Keflavík: Thomas Sanders 29/14 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Axel Vilhjálmsson 22/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/8 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar H. Stefánsson 5, Halldór Örn Halldórsson 2/5 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 2, Gunnar Einarsson 2/4 fráköst.Hamar: Devin Antonio Sweetney 24/7 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 13/18 fráköst/4 varin skot, Kjartan Kárason 10, Snorri Þorvaldsson 9/6 fráköst, Ellert Arnarson 8, Svavar Páll Pálsson 7/10 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Stefán Halldórsson 2, Bjarni Rúnar Lárusson 2.Fjölnir-KR 93-101 (18-35, 24-29, 29-24, 22-13)Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 32/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Jón Sverrisson 11/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 9/7 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 6, Hjalti Vilhjálmsson 5/5 fráköst, Sindri Kárason 3, Elvar Sigurðsson 3, Sigurður Þórarinsson 2.KR: Marcus Walker 24/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 23/7 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 16/11 fráköst/4 varin skot, Hreggviður Magnússon 13/5 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 8/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Jón Orri Kristjánsson 4/6 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 3, Matthías Orri Sigurðarson 3. Dominos-deild karla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira
KFÍ vann mjög óvæntan sigur á toppliði Snæfells í 15. umferð Iceland Express deildar í körfubolta í kvöld en á sama tíma nálguðust Keflvíkingar og KR-ingar toppliðin með sigri í sínum leikjum. KFÍ hafði tapað 11 leikjum í röð fyrir leikinn á Ísafirði og þetta eru því með óvæntari úrslitum tímabilsins. KFÍ var 24-18 yfir eftir fyrsta leikhlutann og með tveggja stiga forskot í hálfleik, 46-44. KFÍ var með þriggja stiga forskot fyrir lokaleikhlutann en vann hann 23-13 og fagnaði langþráðum sigri. Keflavík og KR unnu bæði örugga sigra í sínum leikjum, Keflavík vann 17 stiga sigur á Hamar á heimavelli, 94-77, eftir að hafa verið 52-27 í hálfleik. KR komst í 19-2 á móti Fjölni í Grafarvogi og vann á endanum 101-93 sigur.Bæði Keflavík og KR hafa unnið alla leiki sína á árinu og eru nú búin að minnka forskot toppliðanna Snæfells og Grindavíkur í aðeins tvö stig.KFÍ-Snæfell 89-76 (24-18, 22-26, 20-19, 23-13)KFÍ: Craig Schoen 31/8 fráköst/7 stoðsendingar, Carl Josey 17/5 fráköst, Marco Milicevic 14/6 fráköst/3 varin skot, Richard McNutt 8/5 fráköst, Darco Milosevic 7/4 fráköst, Nebojsa Knezevic 6, Pance Ilievski 6.Snæfell: Jón Ólafur Jónsson 23/11 fráköst, Sean Burton 11/6 stoðsendingar, Emil Þór Jóhannsson 11/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 9/8 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 9, Sveinn Arnar Davíðsson 6, Egill Egilsson 4, Daníel A. Kazmi 3.Keflavík-Hamar 94-77 (23-17, 29-10, 22-23, 20-27)Keflavík: Thomas Sanders 29/14 fráköst/5 stoðsendingar, Hörður Axel Vilhjálmsson 22/6 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 15/8 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11/5 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 6/5 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnar H. Stefánsson 5, Halldór Örn Halldórsson 2/5 fráköst, Jón Nordal Hafsteinsson 2, Gunnar Einarsson 2/4 fráköst.Hamar: Devin Antonio Sweetney 24/7 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 13/18 fráköst/4 varin skot, Kjartan Kárason 10, Snorri Þorvaldsson 9/6 fráköst, Ellert Arnarson 8, Svavar Páll Pálsson 7/10 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Stefán Halldórsson 2, Bjarni Rúnar Lárusson 2.Fjölnir-KR 93-101 (18-35, 24-29, 29-24, 22-13)Fjölnir: Brandon Ja Juan Springer 32/7 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 11, Jón Sverrisson 11/5 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 11/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 9/7 fráköst/6 stoðsendingar, Tómas Heiðar Tómasson 6, Hjalti Vilhjálmsson 5/5 fráköst, Sindri Kárason 3, Elvar Sigurðsson 3, Sigurður Þórarinsson 2.KR: Marcus Walker 24/6 fráköst, Pavel Ermolinskij 23/7 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 16/11 fráköst/4 varin skot, Hreggviður Magnússon 13/5 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 8/6 fráköst, Ágúst Angantýsson 7, Jón Orri Kristjánsson 4/6 fráköst, Skarphéðinn Freyr Ingason 3, Matthías Orri Sigurðarson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Mætast strax aftur eftir skiptingu „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Sjá meira