Forseti Rússlands fær nýtt leikfang 4. febrúar 2011 07:19 Dimitry Medevdev forseti Rússlands hefur fengið nýtt leikfang. Um er að ræða lúxussnekkju sem gefur þeim bestu í heiminum lítt eftir. Um er að ræða snekkjuna Leo Fun sem áður var í eigu ítalsks viðskiptamanns. Um leið og snekkjan kemur í rússneska höfn verður nafni hennar breytt í hið virðingarmeira nafn Sirius. Verðmiðinn á þessari snekkju hljóðaði upp á hátt í fimm milljarða króna, að því er segir í börsen. Sirius er nær sextíu metrar að lengd og um borð er pláss fyrir 12 gesti í sex svítum. Áhafnarmeðlimir eru tólf talsins. Meðal þess sem má finna um borð er freyðibað, tilbúinn foss og stór kvikmyndasalur. Sirius getur náð 18 hnúta hraða og vélarafl hennar er um 3.800 hestöfl. Hún getur siglt yfir 9.000 kílómetra án þess að þurfa að bæta á tankinn. Rússneskur almenningur fær fyrst að berja þessa forsetasnekkju augum árið 2014 en þá leggur hún upp í hafnarborginni Sochi við Svartahaf í tengslum við olympíuleikanna það ár. Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Dimitry Medevdev forseti Rússlands hefur fengið nýtt leikfang. Um er að ræða lúxussnekkju sem gefur þeim bestu í heiminum lítt eftir. Um er að ræða snekkjuna Leo Fun sem áður var í eigu ítalsks viðskiptamanns. Um leið og snekkjan kemur í rússneska höfn verður nafni hennar breytt í hið virðingarmeira nafn Sirius. Verðmiðinn á þessari snekkju hljóðaði upp á hátt í fimm milljarða króna, að því er segir í börsen. Sirius er nær sextíu metrar að lengd og um borð er pláss fyrir 12 gesti í sex svítum. Áhafnarmeðlimir eru tólf talsins. Meðal þess sem má finna um borð er freyðibað, tilbúinn foss og stór kvikmyndasalur. Sirius getur náð 18 hnúta hraða og vélarafl hennar er um 3.800 hestöfl. Hún getur siglt yfir 9.000 kílómetra án þess að þurfa að bæta á tankinn. Rússneskur almenningur fær fyrst að berja þessa forsetasnekkju augum árið 2014 en þá leggur hún upp í hafnarborginni Sochi við Svartahaf í tengslum við olympíuleikanna það ár.
Mest lesið Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Viðskipti erlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira