Valdimar: Magnaður karakterssigur Jón Júlíus Karlsson skrifar 13. febrúar 2011 16:52 Valdimar Fannar Þórsson. Mynd/Arnþór Valdimar Fannar Þórsson, leikmaður Vals, var kátur í leikslok eftir að Valsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum Eimskipsbikarsins í handbolta eftir 33-31 sigur gegn Fram í framlengdum leik að Hlíðarenda í dag. Valdimar fór fyrir liði Vals og skoraði átta mörk. „Þetta var hrikalega sætt og verður varla mikið betra. Við vorum að elta þá nánast allan leikinn en fengum færi á að klára leikinn í venjulegum leiktíma. Svo kom þessi þvílíki karakter í framlengingunni og þeir áttu einfaldlega ekki séns í okkur," sagði Valdimar. Fram jafnaði leikinn þegar tíu sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og knúði fram framlengingu. Valsmenn léku á alls oddi í fyrri háfleik framlengingarinnar og náðu fjögurra marka forystu. Þeir voru hins vegar duglegir við að láta henda sér útaf í tvær mínútur og léku tveimur færri lungann úr framlengingunni. „Ég veit ekki hvað við fengum margar brottvísanir í framlengingunni, þetta var ótrúlegt. Það hjálpaði okkur að Ingvar [Guðmundsson markvörður Vals] kom sterkur inn og tók nokkra mikilvæga bolta. Þetta var magnaður karaktersigur," segir Valdimar sem vonar að sigurinn hjálpi þeim í deildinni. „Það er rosalega stutt á milli í þessu hjá okkur því við höfum nú afrekað það að tapa með tuttugu mörkum fyrir Fram í vetur. Við sáum það í síðustu leikjunum fyrir áramót að þegar við erum allir heilir og tókum á því þá eigum við erindi í hvaða lið sem er." Íslenski handboltinn Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira
Valdimar Fannar Þórsson, leikmaður Vals, var kátur í leikslok eftir að Valsmenn tryggðu sér sæti í úrslitum Eimskipsbikarsins í handbolta eftir 33-31 sigur gegn Fram í framlengdum leik að Hlíðarenda í dag. Valdimar fór fyrir liði Vals og skoraði átta mörk. „Þetta var hrikalega sætt og verður varla mikið betra. Við vorum að elta þá nánast allan leikinn en fengum færi á að klára leikinn í venjulegum leiktíma. Svo kom þessi þvílíki karakter í framlengingunni og þeir áttu einfaldlega ekki séns í okkur," sagði Valdimar. Fram jafnaði leikinn þegar tíu sekúndur voru eftir af venjulegum leiktíma og knúði fram framlengingu. Valsmenn léku á alls oddi í fyrri háfleik framlengingarinnar og náðu fjögurra marka forystu. Þeir voru hins vegar duglegir við að láta henda sér útaf í tvær mínútur og léku tveimur færri lungann úr framlengingunni. „Ég veit ekki hvað við fengum margar brottvísanir í framlengingunni, þetta var ótrúlegt. Það hjálpaði okkur að Ingvar [Guðmundsson markvörður Vals] kom sterkur inn og tók nokkra mikilvæga bolta. Þetta var magnaður karaktersigur," segir Valdimar sem vonar að sigurinn hjálpi þeim í deildinni. „Það er rosalega stutt á milli í þessu hjá okkur því við höfum nú afrekað það að tapa með tuttugu mörkum fyrir Fram í vetur. Við sáum það í síðustu leikjunum fyrir áramót að þegar við erum allir heilir og tókum á því þá eigum við erindi í hvaða lið sem er."
Íslenski handboltinn Mest lesið Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Enski boltinn Varði fjórar vítaspyrnur með brotna hendi Fótbolti Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina Handbolti „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ Körfubolti KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Handbolti „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Körfubolti Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Körfubolti Fleiri fréttir Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Sjá meira