Hagnaður móðurfélags Norðuráls 7 milljarðar í fyrra 16. febrúar 2011 09:17 Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, skilaði 60 milljóna dollara eða um 7 milljarða kr. hagnaði á síðasta ári. Þetta er gífurlegur viðsnúningur frá fyrra ári þegar félagið tapaði 206 milljónum dollara. Í tilkynningu um uppgjör ársins segir að fjórði ársfjórðungur í fyrra hafi komið sérlega vel út en hagnaður þess tímabils nam rúmum 65 milljónum dollara. Til saman burðar var rúmlega 24 milljón dollara tap á sama tímabili 2009. Logan W. Kruger forstjóri Century Aluminium segir í tilkynningunni að stjórn félagsins sé ánægð með þann árangur sem náðist á síðasta ári og að árið í ár byrji einnig vel hvað tekjuflæðið varðar. Kruger hefur hinsvegar dregið úr bjartsýni félagsins um framkvæmdirnar í Helguvík. Hann segir nú að varleg áætlun geri ráð fyrir að framkvæmdirnar hefjist að nýju á þessu ári. Í fyrri tilkynningum um uppgjör hefur Kruger sagt að framkvæmdir hæfust á fyrrihluta þessa árs. Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Century Aluminium, móðurfélag Norðuráls, skilaði 60 milljóna dollara eða um 7 milljarða kr. hagnaði á síðasta ári. Þetta er gífurlegur viðsnúningur frá fyrra ári þegar félagið tapaði 206 milljónum dollara. Í tilkynningu um uppgjör ársins segir að fjórði ársfjórðungur í fyrra hafi komið sérlega vel út en hagnaður þess tímabils nam rúmum 65 milljónum dollara. Til saman burðar var rúmlega 24 milljón dollara tap á sama tímabili 2009. Logan W. Kruger forstjóri Century Aluminium segir í tilkynningunni að stjórn félagsins sé ánægð með þann árangur sem náðist á síðasta ári og að árið í ár byrji einnig vel hvað tekjuflæðið varðar. Kruger hefur hinsvegar dregið úr bjartsýni félagsins um framkvæmdirnar í Helguvík. Hann segir nú að varleg áætlun geri ráð fyrir að framkvæmdirnar hefjist að nýju á þessu ári. Í fyrri tilkynningum um uppgjör hefur Kruger sagt að framkvæmdir hæfust á fyrrihluta þessa árs.
Mest lesið Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Viðskipti erlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Hagnaður Arion flaug fram úr væntingum Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Orkan og Samkaup fá grænt ljós á sameiningu Viðskipti Hvenær er skynsamlegt að taka út viðbótalífeyrissparnað? Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Slæm vinnustaðamenning: Minni afköst, verri frammistaða, fleiri fjarvistir Atvinnulíf Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira