Skotar vilja aflétta banni á haggis í Bandaríkjunum 31. janúar 2011 06:57 Skotar reyna nú ákaft að fá Bandaríkjamenn til að aflétta innflutningsbanni á haggis einum af þjóðarréttum Skotlands. Haggis líkist helst íslenskri lifrarpylsu en það er búið til úr lambalifur, hjörtum og lungum. Og þar stendur hnífurinn í kúnni því samkvæmt bandarísku matvælalöggjöfinni er bannað að selja matvæli þar í landi sem búin eru til úr lungum dýra. Bann við sölu haggis hefrur verið í gildi í Bandaríkjunum í yfir 40 ár. Þessu vilja skosk yfirvöld breyta og í síðustu viku var sendinefnd á vegum bandaríkjastjórnar boðið til Skotlands til að ræða málið. Þá var jafnframt haldið hátíðlegt svokallað Burns kvöld en þá borða Skotar haggis í kvöldmat til heiðurs Robert Burns þjóðarskáldi sínu. Skotar telja að ef Bandaríkjamenn aflétti banni á haggis geti það þýtt hundruð milljón króna í auknar útflutningstekjur frá Skotlandi. Í Bandaríkjunum búa milljónir manna af skoskum uppruna og þeir muni örugglega kaupa haggis ef það stendur þeim til boða. Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skotar reyna nú ákaft að fá Bandaríkjamenn til að aflétta innflutningsbanni á haggis einum af þjóðarréttum Skotlands. Haggis líkist helst íslenskri lifrarpylsu en það er búið til úr lambalifur, hjörtum og lungum. Og þar stendur hnífurinn í kúnni því samkvæmt bandarísku matvælalöggjöfinni er bannað að selja matvæli þar í landi sem búin eru til úr lungum dýra. Bann við sölu haggis hefrur verið í gildi í Bandaríkjunum í yfir 40 ár. Þessu vilja skosk yfirvöld breyta og í síðustu viku var sendinefnd á vegum bandaríkjastjórnar boðið til Skotlands til að ræða málið. Þá var jafnframt haldið hátíðlegt svokallað Burns kvöld en þá borða Skotar haggis í kvöldmat til heiðurs Robert Burns þjóðarskáldi sínu. Skotar telja að ef Bandaríkjamenn aflétti banni á haggis geti það þýtt hundruð milljón króna í auknar útflutningstekjur frá Skotlandi. Í Bandaríkjunum búa milljónir manna af skoskum uppruna og þeir muni örugglega kaupa haggis ef það stendur þeim til boða.
Mest lesið Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Innflytjendur krefjast skýrari íslenskustefnu Kynningar Alhliða lausnir í upplýsingatækni Kynningar Vísindamenn í fiskvinnslu þróa heilsuvörur úr roði og beinum Viðskipti innlent Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Að líða ömurlega í andrúmslofti jákvæðrar sálfræði Atvinnulíf Orri til liðs við Íslandsbanka Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira