Grindavík, KR og Snæfell áfram á sigurbraut - öll úrslitin í körfunni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2012 21:45 Quincy Hankins-Cole. Mynd/Vilhelm Heil umferð fór fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en seinni umferðin er þar með farin af stað. Grindavík vann dramatískan sigur í Keflavík og er með sex stiga forskot eftir að Tindastóll fór í Garðabæinn og vann Stjörnuna eftir framlengingu. KR-ingar eru farnir að blanda sér í baráttuna um annað sætið eftir sigur í Þorlákshöfn. Snæfellingar bruna upp töfluna eftir þriðja sigurinn í röð en þeir unnu Hauka með tíu stigum í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell er nú komið upp í 7. sætið en liðin í 6. til 8. sæti eru öll með tólf stig. ÍR vann Fjölni 107-97 í Seljaskólanum en bæði lið voru búin að tapa tveimur leikjum í röð. ÍR-ingar lögðu grunninn að sigrinum með mjög góðum þriðja leikhluta og sigur liðsins var ekki í mikilli hættu eftir hann. Njarðvíkingar enduðu fjögurra leikja taphrinu með því að vinna xx stiga sigur á botnliði Valsmanna, 98-76. Valur hefur þar með tapað öllum tólf deildarleikjum sínum í vetur. Það er hægt að finna umfjöllun um hina þrjá leikina með því að smella hér fyrir neðan.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Grindavík 85-86 (45-48)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27/4 fráköst, Charles Michael Parker 24/8 fráköst, Valur Orri Valsson 16/6 stoðsendingar, Jarryd Cole 12/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 6/4 fráköst. .Grindavík: J'Nathan Bullock 33/19 fráköst, Giordan Watson 15/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6/7 fráköst/3 varin skot, Þorleifur Ólafsson 6, Ólafur Ólafsson 3/4 fráköst, Ryan Pettinella 2.Stjarnan-Tindastóll 85-88 (76-76, 40-35)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 22/5 fráköst, Keith Cothran 17/5 fráköst, Justin Shouse 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Renato Lindmets 12/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/8 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Guðjón Lárusson 4/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 2/5 fráköst.Tindastóll: Maurice Miller 30/5 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Curtis Allen 17/19 fráköst, Svavar Atli Birgisson 13, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Friðrik Hreinsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 3, Myles Luttman 2, Loftur Páll Eiríksson 2, Helgi Rafn Viggósson 2.Njarðvík-Valur 98-76 (51-35)Njarðvík: Travis Holmes 29/6 fráköst, Cameron Echols 22/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 16/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Óli Ragnar Alexandersson 5/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 4, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Maciej Stanislav Baginski 3, Jens Valgeir Óskarsson 2..Valur: Ragnar Gylfason 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Garrison Johnson 17, Igor Tratnik 14/16 fráköst/3 varin skot, Hamid Dicko 6, Kristinn Ólafsson 6, Birgir Björn Pétursson 5/7 fráköst, Benedikt Blöndal 5.Snæfell-Haukar 80-70 (34-20)Snæfell: Quincy Hankins-Cole 18/12 fráköst, Marquis Sheldon Hall 15, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Jón Ólafur Jónsson 8/8 fráköst, Óskar Hjartarson 5, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4..Haukar: Christopher Smith 22/13 fráköst, Haukur Óskarsson 15, Hayward Fain 12/10 fráköst, Emil Barja 11/10 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 5, Helgi Björn Einarsson 4/4 fráköst, Guðmundur Kári Sævarsson 1.Þór Þorlákshöfn-KR 73-80 (35-37)Þór Þorlákshöfn: Matthew James Hairston 21/7 fráköst/5 varin skot, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Blagoj Janev 13/4 fráköst, Darrin Govens 12, Darri Hilmarsson 8/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 5.KR: Joshua Brown 22/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 17, Dejan Sencanski 13/12 fráköst, Finnur Atli Magnusson 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Robert Lavon Ferguson 7/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 7, Martin Hermannsson 4, Jón Orri Kristjánsson 3.ÍR-Fjölnir 107-97 (45-41)ÍR: Nemanja Sovic 28/5 fráköst, Robert Jarvis 28/5 fráköst/6 stoðsendingar, James Bartolotta 21/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 9, Kristinn Jónasson 8/7 fráköst, Eiríkur Önundarson 6, Þorvaldur Hauksson 3/6 fráköst, Ellert Arnarson 2, Húni Húnfjörð 2.Fjölnir: Calvin O'Neal 28/7 stoðsendingar, Nathan Walkup 24/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 17, Jón Sverrisson 15/9 fráköst, Daði Berg Grétarsson 6, Gunnar Ólafsson 3, Trausti Eiríksson 2/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2/6 fráköst. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 85-88 | eftir framlengingu Tindastóll vann magnaðan sigur, 88-85, á Stjörnunni í Ásgarði í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en framlengja þurfti leikinn. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn en gestirnir náðu að jafna leikinn rétt undir lok venjulegs leiktíma og tryggði sér síðan sigur í framlengingunni. Maurice Miller var frábær fyrir Stólana og gerði 30 stig. 19. janúar 2012 21:19 Björn Steinar tryggði Grindavík sigur í Toyota-höllinni í Keflavík Björn Steinar Brynjólfsson tryggði Grindavík 86-85 sigur á Keflavík í 12. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld með því að skora þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Grindvíkingar halda því fjögurra stiga forskoti á toppnum og eru nú komnir með sex stigum meira en Keflavík sem er í 3. sætinu. 19. janúar 2012 21:02 KR-ingar áfram ósigraðir á árinu 2012 KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni á árinu 2012 þegar þeir heimsóttu Þórsara í Þorlákshöfn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. KR-liðið vann leikinn 80-73 og er því búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið endurnýjaðu útlendingasveit sína. 19. janúar 2012 21:08 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Heil umferð fór fram í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en seinni umferðin er þar með farin af stað. Grindavík vann dramatískan sigur í Keflavík og er með sex stiga forskot eftir að Tindastóll fór í Garðabæinn og vann Stjörnuna eftir framlengingu. KR-ingar eru farnir að blanda sér í baráttuna um annað sætið eftir sigur í Þorlákshöfn. Snæfellingar bruna upp töfluna eftir þriðja sigurinn í röð en þeir unnu Hauka með tíu stigum í Stykkishólmi í kvöld. Snæfell er nú komið upp í 7. sætið en liðin í 6. til 8. sæti eru öll með tólf stig. ÍR vann Fjölni 107-97 í Seljaskólanum en bæði lið voru búin að tapa tveimur leikjum í röð. ÍR-ingar lögðu grunninn að sigrinum með mjög góðum þriðja leikhluta og sigur liðsins var ekki í mikilli hættu eftir hann. Njarðvíkingar enduðu fjögurra leikja taphrinu með því að vinna xx stiga sigur á botnliði Valsmanna, 98-76. Valur hefur þar með tapað öllum tólf deildarleikjum sínum í vetur. Það er hægt að finna umfjöllun um hina þrjá leikina með því að smella hér fyrir neðan.Öll úrslit og stigaskor í leikjum kvöldsins:Keflavík-Grindavík 85-86 (45-48)Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 27/4 fráköst, Charles Michael Parker 24/8 fráköst, Valur Orri Valsson 16/6 stoðsendingar, Jarryd Cole 12/8 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 6/4 fráköst. .Grindavík: J'Nathan Bullock 33/19 fráköst, Giordan Watson 15/5 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 6/7 fráköst/3 varin skot, Þorleifur Ólafsson 6, Ólafur Ólafsson 3/4 fráköst, Ryan Pettinella 2.Stjarnan-Tindastóll 85-88 (76-76, 40-35)Stjarnan: Marvin Valdimarsson 22/5 fráköst, Keith Cothran 17/5 fráköst, Justin Shouse 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Renato Lindmets 12/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 8/8 fráköst, Dagur Kár Jónsson 5, Guðjón Lárusson 4/4 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 2/5 fráköst.Tindastóll: Maurice Miller 30/5 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Curtis Allen 17/19 fráköst, Svavar Atli Birgisson 13, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Friðrik Hreinsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 3, Myles Luttman 2, Loftur Páll Eiríksson 2, Helgi Rafn Viggósson 2.Njarðvík-Valur 98-76 (51-35)Njarðvík: Travis Holmes 29/6 fráköst, Cameron Echols 22/10 fráköst, Elvar Már Friðriksson 16/4 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 7, Rúnar Ingi Erlingsson 6, Óli Ragnar Alexandersson 5/5 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 4, Styrmir Gauti Fjeldsted 4, Maciej Stanislav Baginski 3, Jens Valgeir Óskarsson 2..Valur: Ragnar Gylfason 23/4 fráköst/5 stoðsendingar, Garrison Johnson 17, Igor Tratnik 14/16 fráköst/3 varin skot, Hamid Dicko 6, Kristinn Ólafsson 6, Birgir Björn Pétursson 5/7 fráköst, Benedikt Blöndal 5.Snæfell-Haukar 80-70 (34-20)Snæfell: Quincy Hankins-Cole 18/12 fráköst, Marquis Sheldon Hall 15, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 13/4 fráköst, Sveinn Arnar Davidsson 12, Jón Ólafur Jónsson 8/8 fráköst, Óskar Hjartarson 5, Ólafur Torfason 5/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 4..Haukar: Christopher Smith 22/13 fráköst, Haukur Óskarsson 15, Hayward Fain 12/10 fráköst, Emil Barja 11/10 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 5, Helgi Björn Einarsson 4/4 fráköst, Guðmundur Kári Sævarsson 1.Þór Þorlákshöfn-KR 73-80 (35-37)Þór Þorlákshöfn: Matthew James Hairston 21/7 fráköst/5 varin skot, Guðmundur Jónsson 14/4 fráköst, Blagoj Janev 13/4 fráköst, Darrin Govens 12, Darri Hilmarsson 8/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 5.KR: Joshua Brown 22/7 fráköst, Hreggviður Magnússon 17, Dejan Sencanski 13/12 fráköst, Finnur Atli Magnusson 7/8 fráköst/5 stoðsendingar, Robert Lavon Ferguson 7/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 7, Martin Hermannsson 4, Jón Orri Kristjánsson 3.ÍR-Fjölnir 107-97 (45-41)ÍR: Nemanja Sovic 28/5 fráköst, Robert Jarvis 28/5 fráköst/6 stoðsendingar, James Bartolotta 21/6 fráköst, Hjalti Friðriksson 9, Kristinn Jónasson 8/7 fráköst, Eiríkur Önundarson 6, Þorvaldur Hauksson 3/6 fráköst, Ellert Arnarson 2, Húni Húnfjörð 2.Fjölnir: Calvin O'Neal 28/7 stoðsendingar, Nathan Walkup 24/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 17, Jón Sverrisson 15/9 fráköst, Daði Berg Grétarsson 6, Gunnar Ólafsson 3, Trausti Eiríksson 2/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2/6 fráköst.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 85-88 | eftir framlengingu Tindastóll vann magnaðan sigur, 88-85, á Stjörnunni í Ásgarði í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en framlengja þurfti leikinn. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn en gestirnir náðu að jafna leikinn rétt undir lok venjulegs leiktíma og tryggði sér síðan sigur í framlengingunni. Maurice Miller var frábær fyrir Stólana og gerði 30 stig. 19. janúar 2012 21:19 Björn Steinar tryggði Grindavík sigur í Toyota-höllinni í Keflavík Björn Steinar Brynjólfsson tryggði Grindavík 86-85 sigur á Keflavík í 12. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld með því að skora þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Grindvíkingar halda því fjögurra stiga forskoti á toppnum og eru nú komnir með sex stigum meira en Keflavík sem er í 3. sætinu. 19. janúar 2012 21:02 KR-ingar áfram ósigraðir á árinu 2012 KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni á árinu 2012 þegar þeir heimsóttu Þórsara í Þorlákshöfn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. KR-liðið vann leikinn 80-73 og er því búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið endurnýjaðu útlendingasveit sína. 19. janúar 2012 21:08 Mest lesið Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Brjálaðist og sendi dómarann á sjúkrahús Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Upphitun japanska fótboltamannsins er algjört augnakonfekt Fótbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Fleiri fréttir „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Sjá meira
Umfjöllun viðtöl: Stjarnan - Tindastóll 85-88 | eftir framlengingu Tindastóll vann magnaðan sigur, 88-85, á Stjörnunni í Ásgarði í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld en framlengja þurfti leikinn. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn en gestirnir náðu að jafna leikinn rétt undir lok venjulegs leiktíma og tryggði sér síðan sigur í framlengingunni. Maurice Miller var frábær fyrir Stólana og gerði 30 stig. 19. janúar 2012 21:19
Björn Steinar tryggði Grindavík sigur í Toyota-höllinni í Keflavík Björn Steinar Brynjólfsson tryggði Grindavík 86-85 sigur á Keflavík í 12. umferð Iceland Express deildar karla í körfubolta í kvöld með því að skora þriggja stiga körfu skömmu fyrir leikslok. Grindvíkingar halda því fjögurra stiga forskoti á toppnum og eru nú komnir með sex stigum meira en Keflavík sem er í 3. sætinu. 19. janúar 2012 21:02
KR-ingar áfram ósigraðir á árinu 2012 KR-ingar héldu áfram sigurgöngu sinni á árinu 2012 þegar þeir heimsóttu Þórsara í Þorlákshöfn í Iceland Express deild karla í körfubolta í kvöld. KR-liðið vann leikinn 80-73 og er því búið að vinna alla fjóra leiki sína síðan að liðið endurnýjaðu útlendingasveit sína. 19. janúar 2012 21:08