Mótmæli Facebook máttlaus - afhverju loka þeir ekki síðunni í einn dag? 19. janúar 2012 20:30 Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook og forstjóri fyrirtækisins. mynd/afp Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. Hann hefur nú bæst í hóp margra annara sem mótmæla frumvörpunum, sem bera heitið SOPA og PIPA, en á meðal þeirra sem hafa mótmælt þeim eru Youtube, Wikipedia og Google. Wikipedia lokaði síðunni sinni í gær í 24 klukkustundir í mótmælaskyni. Stofnandinn er nú búinn að fá um 500 þúsund „Like" á stöðuuppfærsluna en margir hafa bent á að yfirlýsing Zuckerbergs sé í orði en ekki á borði. Því ef Facebook væri virkilega á móti frumvörpunum mynu þeir fara sömu leið og Wikipedia og fjölmargar aðrar síður, og loka Facebook í einn dag í mótmælaskyni. Margir hafa bent á að Facebook geti ekki lokað síðunni því það myndi þýða of mikið tap fyrir fyrirtækið. Facebook þénaði um 4,25 milljarða dala á síðasta ári, af því má leiða að fyrirtækið tapi um 12 milljónum dollara á einum tekjulausum degi. Auk þess yrðu auglýsendur sem hafa borgað auglýsingar á síðuna fram í tíman ekki sáttir. Tækni Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, birti í gær yfirlýsingu á vefsvæði sínu þar sem hann lýsti andstöðu sinni á tveimur frumvörpum sem eiga að tryggja hugverkarétt á netinu. Hann hefur nú bæst í hóp margra annara sem mótmæla frumvörpunum, sem bera heitið SOPA og PIPA, en á meðal þeirra sem hafa mótmælt þeim eru Youtube, Wikipedia og Google. Wikipedia lokaði síðunni sinni í gær í 24 klukkustundir í mótmælaskyni. Stofnandinn er nú búinn að fá um 500 þúsund „Like" á stöðuuppfærsluna en margir hafa bent á að yfirlýsing Zuckerbergs sé í orði en ekki á borði. Því ef Facebook væri virkilega á móti frumvörpunum mynu þeir fara sömu leið og Wikipedia og fjölmargar aðrar síður, og loka Facebook í einn dag í mótmælaskyni. Margir hafa bent á að Facebook geti ekki lokað síðunni því það myndi þýða of mikið tap fyrir fyrirtækið. Facebook þénaði um 4,25 milljarða dala á síðasta ári, af því má leiða að fyrirtækið tapi um 12 milljónum dollara á einum tekjulausum degi. Auk þess yrðu auglýsendur sem hafa borgað auglýsingar á síðuna fram í tíman ekki sáttir.
Tækni Mest lesið „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Viðskipti innlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira