Veldu bestu vefsíður ársins - kosning hafin til Nexpo-vefverðlaunanna 11. janúar 2012 11:15 Hægt er að taka þátt í kosningunni á síðunni visir.is/nexpo. Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Fram til 25. janúar verður opið fyrir atkvæði almennings til Nexpo-vefverðlaunanna á slóðinni visir.is/nexpo. Þau verða síðan afhent með pompi og prakt á Sólon 27. janúar og verður verðlaunaafhendingin í beinni útsendingu hér á Vísi. Í desember bauðst almenningi að senda inn tillögur til verðlaunanna hér á Vísi og var þátttakan framar vonum. Alls bárust um þrjú þúsund tillögur yfir bestu framlög Íslendinga til vefheima á síðasta ári. Dómnefnd fór yfir tillögurnar og tók mið af þeim þegar hún raðaði upp í sjálfar tilnefningarnar til verðlaunanna. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en við hvetjum alla til að taka þátt á visir.is/nexpo. Það er sáraeinfalt að taka þátt og tekur enga stund, aðeins þarf að velja einn tilnefndan í hverjum flokki og ýta á takkann neðst á síðunni til að kjósa. TILNEFNDIR TIL NEXPO-VEFVERÐLAUNANNA 2011:App ársinsDómnefnd leitast eftir frumleika, notendaviðmóti og sniðugu forriti. Hvort sem er að ræða snjallsíma, spjaldtölvu eða í far/borðtölvur. Já Meniga Airwaves Leggja MoogiesHerferð ársinsDómnefnd leitast eftir herferð sem hefur haft bæði mikil áhrif og hefur tekist vel upp og verið starfrækt að megninu til á netmiðlum. TM Síminn - Villi á ferð um landið Iceland wants to be your friend Icelandair - Uppáhaldsborg Íslendinga Besta sparnaðarráð ÍslandsbankaLeikur ársinsDómnefnd fer eftir hönnun og skemmtanagildi. Tiny Places Moogies Maxímús Eve OnlineBjartasta voninDómnefnd leitast eftir fyrirtæki/forriti/hugmynd sem á framtíðina fyrir sér. Einhver sem vert er að fylgjast með. BetriReykjavik.is Live project Mobilitus Plain Vanilla SARWeather.comVefur ársinsDómnefnd fer eftir hönnun og skemmtanagildi. Datamarket Stjörnur Gogoyoko Flick my life BelgingurÁhrifamesta fyrirtækið/vörumerki á samskiptamiðliHvaða fyrirtæki hefur staðið sig best með að ná til aðdáenda? Ekki er sérstaklega leitast eftir magni af aðdáendum, heldur nálgun og eftirfylgni. Anna Rósa Grasalæknir Frú Lauga Nói Siríus Iceland wants to be your friend Síminn Dómnefnd skipa Finnur Pálmi Magnússon, Rósa Stef, Þóranna K. Jónsdóttir, Þórarinn Hjálmarsson og Þorsteinn Már Gunnlaugsson. Nánar á visir.is/nexpo. Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Lesendum Vísis gefst nú kostur á að velja það sem hefur vakið athygli þeirra og aðdáun á vafri þeirra um vefheima síðustu misseri. Fram til 25. janúar verður opið fyrir atkvæði almennings til Nexpo-vefverðlaunanna á slóðinni visir.is/nexpo. Þau verða síðan afhent með pompi og prakt á Sólon 27. janúar og verður verðlaunaafhendingin í beinni útsendingu hér á Vísi. Í desember bauðst almenningi að senda inn tillögur til verðlaunanna hér á Vísi og var þátttakan framar vonum. Alls bárust um þrjú þúsund tillögur yfir bestu framlög Íslendinga til vefheima á síðasta ári. Dómnefnd fór yfir tillögurnar og tók mið af þeim þegar hún raðaði upp í sjálfar tilnefningarnar til verðlaunanna. Tilnefningarnar má sjá hér fyrir neðan en við hvetjum alla til að taka þátt á visir.is/nexpo. Það er sáraeinfalt að taka þátt og tekur enga stund, aðeins þarf að velja einn tilnefndan í hverjum flokki og ýta á takkann neðst á síðunni til að kjósa. TILNEFNDIR TIL NEXPO-VEFVERÐLAUNANNA 2011:App ársinsDómnefnd leitast eftir frumleika, notendaviðmóti og sniðugu forriti. Hvort sem er að ræða snjallsíma, spjaldtölvu eða í far/borðtölvur. Já Meniga Airwaves Leggja MoogiesHerferð ársinsDómnefnd leitast eftir herferð sem hefur haft bæði mikil áhrif og hefur tekist vel upp og verið starfrækt að megninu til á netmiðlum. TM Síminn - Villi á ferð um landið Iceland wants to be your friend Icelandair - Uppáhaldsborg Íslendinga Besta sparnaðarráð ÍslandsbankaLeikur ársinsDómnefnd fer eftir hönnun og skemmtanagildi. Tiny Places Moogies Maxímús Eve OnlineBjartasta voninDómnefnd leitast eftir fyrirtæki/forriti/hugmynd sem á framtíðina fyrir sér. Einhver sem vert er að fylgjast með. BetriReykjavik.is Live project Mobilitus Plain Vanilla SARWeather.comVefur ársinsDómnefnd fer eftir hönnun og skemmtanagildi. Datamarket Stjörnur Gogoyoko Flick my life BelgingurÁhrifamesta fyrirtækið/vörumerki á samskiptamiðliHvaða fyrirtæki hefur staðið sig best með að ná til aðdáenda? Ekki er sérstaklega leitast eftir magni af aðdáendum, heldur nálgun og eftirfylgni. Anna Rósa Grasalæknir Frú Lauga Nói Siríus Iceland wants to be your friend Síminn Dómnefnd skipa Finnur Pálmi Magnússon, Rósa Stef, Þóranna K. Jónsdóttir, Þórarinn Hjálmarsson og Þorsteinn Már Gunnlaugsson. Nánar á visir.is/nexpo.
Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira