Fjöldi ólöglegra fyrirtækja í Danmörku tvöfaldast 30. janúar 2012 06:51 Vinnueftirlit Danmekur lokaði tvöfalt fleiri ólöglegum fyrirtækjum á seinni hluta ársins í fyrra en árið áður. Þannig var málum 137 þessara fyrirtækja vísað til lögreglunnar á síðustu sex mánuðum árins miðað við 67 mál á sama tíma árið áður. Öll eiga þessi fyrirtæki það sameiginlegt að vera rekin af Austur-Evrópubúum og starfa að mestu sem verktakar eða í byggingariðnaðinum. Öllum erlendum fyrirtækjum ber að skrá sig sem slík í Danmörku og varðar það sektum að gera það ekki. Mörg austur evrópsk fyrirtæki gera það ekki og telja ráðamenn í byggingariðnaðinum að þau sem vinnueftirlitið nái að stoppa séu aðeins toppurinn af ísjakanum. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Vinnueftirlit Danmekur lokaði tvöfalt fleiri ólöglegum fyrirtækjum á seinni hluta ársins í fyrra en árið áður. Þannig var málum 137 þessara fyrirtækja vísað til lögreglunnar á síðustu sex mánuðum árins miðað við 67 mál á sama tíma árið áður. Öll eiga þessi fyrirtæki það sameiginlegt að vera rekin af Austur-Evrópubúum og starfa að mestu sem verktakar eða í byggingariðnaðinum. Öllum erlendum fyrirtækjum ber að skrá sig sem slík í Danmörku og varðar það sektum að gera það ekki. Mörg austur evrópsk fyrirtæki gera það ekki og telja ráðamenn í byggingariðnaðinum að þau sem vinnueftirlitið nái að stoppa séu aðeins toppurinn af ísjakanum.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira