Segir félagslegan ójöfnuð vera tifandi tímasprengju Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. febrúar 2012 17:47 Josef Ackermann, forstjóri Deutsche Bank, segir félagslegan ójöfnuð vera tifandi tímasprengju. mynd/ afp. Josef Ackermann, forstjóri Deutsche Bank, segir að sá félagslegi ójöfnuður sem ríki í heiminum sé tifandi tímasprengja. Ackermann segir í samtali við BBC að sú kvöð hvíli á bankamönnum að þeir fari ekki offari þegar kemur að greiðslu launabónusa. Ackermann á sjálfur von á 6,6 milljóna punda, eða tæplega 1300 milljarða króna, launabónus. Hann segir aftur á móti að fólk í hans stöðu verði að leggja sitt af mörkum til samfélagsins. „Við berum félagslega ábyrgð af því að ef þetta ójafnvægi eykst þegar kemur að tekjum fólks eða velferð, getur verið að ójöfnuðurinn verði að tifandi tímasprengju og við viljum það ekki," segir Ackermann. Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Josef Ackermann, forstjóri Deutsche Bank, segir að sá félagslegi ójöfnuður sem ríki í heiminum sé tifandi tímasprengja. Ackermann segir í samtali við BBC að sú kvöð hvíli á bankamönnum að þeir fari ekki offari þegar kemur að greiðslu launabónusa. Ackermann á sjálfur von á 6,6 milljóna punda, eða tæplega 1300 milljarða króna, launabónus. Hann segir aftur á móti að fólk í hans stöðu verði að leggja sitt af mörkum til samfélagsins. „Við berum félagslega ábyrgð af því að ef þetta ójafnvægi eykst þegar kemur að tekjum fólks eða velferð, getur verið að ójöfnuðurinn verði að tifandi tímasprengju og við viljum það ekki," segir Ackermann.
Mest lesið Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Vona að Musk takmarki tolla Trumps Viðskipti erlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Atvinnulíf ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Máttu ekki fullyrða að eldsneytið væri kolefnisjafnað Neytendur Vilja þvinga Google til að selja Chrome Viðskipti erlent Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira