Fótbolti

Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í beinni á sama stað

Fjölmargir leikir fara fram í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis.

Neðst í fréttinni má sjá sjálfvirka uppfærslu á helstu atvikum í leikjunum sem hefjast nú klukkan 18.00 og svo hefjast fleiri leikir klukkan 20.05.

Svo nægir að smella á viðkomandi leik til að fá frekari upplýsingar - byrjunarlið, skiptingar, spjöld og mörk.

Leikir sem eru búnir:

Lokomotiv Moskva - Athletic Bilbao    2-1

0-1 Iker Muniain (36.), 1-1 Denis Glushakov (61.), 2-1 Felipe Caicedo (71.)

Ajax - Manchester United    0-2

0-1 Ashley Young (60.), 0-2 Javier Hernández (85.)

AZ Alkmaar - Anderlecht    1-0

1-0 Adam Maher (35.). Jóhann Berg Guðmundsson kom inn á sem varamaður á 78. mínútu.

Lazio - Atlético Madrid    1-3

1-0 Miroslav Klose (19.), 1-1 Adrian Lopez (25.), 1-2 Falcao (37.), 1-3 Falcao (63.)

Legia Warszawa - Sporting Lisabon    2-2

1-0 Jakub Wawrzyniak (37.), 1-1 Daniel Carriço (60.), 2-1 Janusz Gol (79.), 2-2 André Santos (88.)

RB Salzburg - Metalist Kharkiv    0-4

0-1 Taison (1.), 0-2 Jonathan Cristaldo (37.), 0-3 Jonathan Cristaldo (41.), 0-4 Marko Devic (90.)

Viktoria Plzen - Schalke 04    1-1

1-0 Vladimir Darida (22.), 1-1 Klaas-Jan Huntelaar (75.)

Leikir sem eru enn í gangi:

20.05 Porto - Man. City

20.05 Stoke - Valencia

20.05 Steaua Búkarest - Twente

20.05 Wisla Krakow - Standard Liege

20.05 Udinese - PAOK Saloniki

20.05 Trabzonspor - PSV Eindhoven

20.05 Hannover - Club Brugge




Fleiri fréttir

Sjá meira


×