Schalke áfram eftir framlengingu | 16-liða úrslitin klár Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. febrúar 2012 14:27 Nordic Photos / Getty Images Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. Huntelaar kom Schalke yfir snemma í leiknum en Tékkarnir misstu svo Marek Bakos af velli með rautt spjald á 61. mínútu. Það fékk hann fyrir að gefa leikmanni Schalke olnbogaskot. En þrátt fyrir að vera manni færri náði Plzen að jafna metin tveimur mínútum fyrir leikslok með marki Frantissek Rajtoral. Framlengja þurfti leikinn þar sem fyrri leiknum lauk einnig með 1-1 jafntefli. Huntelaar skoraði tvívegis í framlengingunni, í upphafi seinni hálfleiks og svo í uppbótartíma. Hann skaut þar með Schalke áfram í 16-liða úrslit keppninnar, þar sem liðið mætir FC Twente frá Hollandi. AZ Alkmaar, með Jóhann Berg Guðmundsson innanborðs, komst einnig áfram í 16-liða úrslitin eftir 2-0 samanlagðan sigur á Anderlecht. Jóhann Berg var á meðal varamanna AZ í leiknum. Hér má sjá úrslit leikjanna í kvöld og samanlögð úrslit innan sviga:Leikir sem hófust 18.00: Athletic Bilbao - Lokomotiv Moskva 1-0 (2-2, Athletic komst áfram á útivallarmarki) Valencia - Stoke 1-0 (2-0) Twente - Steaua Búkarest 1-0 (2-0) Standard Liege - Wisla Krakow 0-0 (1-1, Standard komst áfram á útivallarmarki) PAOK Thessaloniki - Udinese 0-3 (0-3) PSV Eindhoven - Trabzonspor 4-1 (6-2) Club Brugge - Hannover 0-1 (1-4)Leikir sem hófust 20.05: Manchester United - Ajax 1-2 (3-2) Metalist Kharkiv - Salzburg 4-1 (8-1) Olympiakos - Rubin Kazan 1-0 (2-0) Anderlecht - AZ Alkmaar 0-1 (0-2) Atletico Madrid - Lazio 1-0 (4-1) Schalke 04 - Viktoria Plzen 3-1 (2-2) Besiktas - Braga 0-1 (2-1) Sporting Lisbon - Legia Varsjá 1-0 (3-2)16-liða úrslitin: Metalist Kharkiv - Olympiakos Sporting Lissabon - Manchester City Twente - Schalke Standard Liege - Hannover 96 Valencia - PSV Eindhoven AZ Alkmaar - Udinese Atletico Madrid - Besiktas Manchester United - Athletic BilbaoLeikirnir fara fram 8. og 15. mars. Evrópudeild UEFA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira
Framlengja þurfti einn leik í 32-liða úrslitum Evrópudeildar UEFA en þar hafði þýska liðið Schalke betur gegn Viktoria Plzen frá Tékklandi, 3-1. Klaas-Jan Huntelaar skoraði þrennu fyrir Schalke. Huntelaar kom Schalke yfir snemma í leiknum en Tékkarnir misstu svo Marek Bakos af velli með rautt spjald á 61. mínútu. Það fékk hann fyrir að gefa leikmanni Schalke olnbogaskot. En þrátt fyrir að vera manni færri náði Plzen að jafna metin tveimur mínútum fyrir leikslok með marki Frantissek Rajtoral. Framlengja þurfti leikinn þar sem fyrri leiknum lauk einnig með 1-1 jafntefli. Huntelaar skoraði tvívegis í framlengingunni, í upphafi seinni hálfleiks og svo í uppbótartíma. Hann skaut þar með Schalke áfram í 16-liða úrslit keppninnar, þar sem liðið mætir FC Twente frá Hollandi. AZ Alkmaar, með Jóhann Berg Guðmundsson innanborðs, komst einnig áfram í 16-liða úrslitin eftir 2-0 samanlagðan sigur á Anderlecht. Jóhann Berg var á meðal varamanna AZ í leiknum. Hér má sjá úrslit leikjanna í kvöld og samanlögð úrslit innan sviga:Leikir sem hófust 18.00: Athletic Bilbao - Lokomotiv Moskva 1-0 (2-2, Athletic komst áfram á útivallarmarki) Valencia - Stoke 1-0 (2-0) Twente - Steaua Búkarest 1-0 (2-0) Standard Liege - Wisla Krakow 0-0 (1-1, Standard komst áfram á útivallarmarki) PAOK Thessaloniki - Udinese 0-3 (0-3) PSV Eindhoven - Trabzonspor 4-1 (6-2) Club Brugge - Hannover 0-1 (1-4)Leikir sem hófust 20.05: Manchester United - Ajax 1-2 (3-2) Metalist Kharkiv - Salzburg 4-1 (8-1) Olympiakos - Rubin Kazan 1-0 (2-0) Anderlecht - AZ Alkmaar 0-1 (0-2) Atletico Madrid - Lazio 1-0 (4-1) Schalke 04 - Viktoria Plzen 3-1 (2-2) Besiktas - Braga 0-1 (2-1) Sporting Lisbon - Legia Varsjá 1-0 (3-2)16-liða úrslitin: Metalist Kharkiv - Olympiakos Sporting Lissabon - Manchester City Twente - Schalke Standard Liege - Hannover 96 Valencia - PSV Eindhoven AZ Alkmaar - Udinese Atletico Madrid - Besiktas Manchester United - Athletic BilbaoLeikirnir fara fram 8. og 15. mars.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fleiri fréttir Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Sjá meira