Microsoft ræðst gegn Google 22. febrúar 2012 12:45 Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Microsoft hefur verið undir þó nokkrum þrýstingi síðan Google opinberaði Google Docs notendaviðmótið. Vefforritið gerir notendum kleift að rita, breyta og vista gögn í gegnum internetið. Gögnin eru vistuð á netþjónum Google og því er hægt að nálgast skjölin hvar sem er. „Hvað gerist þegar stærsta auglýsingafyrirtæki veraldar reynir fyrir sér í hugbúnaðarþróun?" spyr Microsoft. Microsoft sakar Google um óvönduð vinnubrögð og segir að vefforritin séu óstöðug. Þá er Google sagt vanrækja minni fyrirtæki og einstaklinga með því að gefa út hálfkláruð forrit. Á vefsíðu Microsoft kemur fram að Google geti ekki boðið upp á jafn góða þjónustu og notendaviðmót og Microsoft. Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan. Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Tæknifyrirtækið Microsoft beinir spjótum sínum að Google í nýrri auglýsingaherferð. Leitarvélin er sökuð um óheiðarleg vinnubrögð og er Ský-þjónusta Google gagnrýnd harkalega. Microsoft hefur verið undir þó nokkrum þrýstingi síðan Google opinberaði Google Docs notendaviðmótið. Vefforritið gerir notendum kleift að rita, breyta og vista gögn í gegnum internetið. Gögnin eru vistuð á netþjónum Google og því er hægt að nálgast skjölin hvar sem er. „Hvað gerist þegar stærsta auglýsingafyrirtæki veraldar reynir fyrir sér í hugbúnaðarþróun?" spyr Microsoft. Microsoft sakar Google um óvönduð vinnubrögð og segir að vefforritin séu óstöðug. Þá er Google sagt vanrækja minni fyrirtæki og einstaklinga með því að gefa út hálfkláruð forrit. Á vefsíðu Microsoft kemur fram að Google geti ekki boðið upp á jafn góða þjónustu og notendaviðmót og Microsoft. Hægt er að sjá auglýsinguna hér fyrir ofan.
Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira