Sláandi staðreyndir um samfélagslegan vanda Grikklands 20. febrúar 2012 12:11 Grikkland gengur nú í gegnum mestu efnahagserfiðleika í sögu landsins. Samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC og Wall Street Journal, er það talið ráðast endanlega í dag, á fundi með hvort það tekst að afstýra gjaldþroti landsins. Ríkisfjármálaáætlun fyrir landið hefur þegar verið samþykkt í gríska þinginu en með henni freistar landið þess að geta fengið 130 milljarða evra að láni frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum til þess að afstýra gjaldþroti landsins. Breska ríkisútvarpið tók í morgun saman nokkrar staðreyndir sem sýna mikla samfélagslega erfiðleika Grikklands. Atvinnuleysi mælist 20,9 prósent. Á meðal ungs fólks, á aldrinum 18 til 30 ára, er atvinnuleysið 48 prósent. Heimilislausum hefur fjölgað um 25 prósent á þremur árum. Tæplega 28 prósent Grikkja eru í hættu á því að lenda í hóp fátækra samkvæmt opinberri skilgreiningu.Einn af hverjum fimm sem er í hópi fátækra hefur ekki efni á mat. Fimm þúsund Grikkir hringdu í hjálparlínu þeirra sem eru í sjálfsvígshugleiðingum á árinu 2011, sem er tvöföldun frá metári 2010. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Grikkland gengur nú í gegnum mestu efnahagserfiðleika í sögu landsins. Samkvæmt frásögn breska ríkisútvarpsins BBC og Wall Street Journal, er það talið ráðast endanlega í dag, á fundi með hvort það tekst að afstýra gjaldþroti landsins. Ríkisfjármálaáætlun fyrir landið hefur þegar verið samþykkt í gríska þinginu en með henni freistar landið þess að geta fengið 130 milljarða evra að láni frá Evrópusambandinu og Alþjóðagjaldeyrissjóðnum til þess að afstýra gjaldþroti landsins. Breska ríkisútvarpið tók í morgun saman nokkrar staðreyndir sem sýna mikla samfélagslega erfiðleika Grikklands. Atvinnuleysi mælist 20,9 prósent. Á meðal ungs fólks, á aldrinum 18 til 30 ára, er atvinnuleysið 48 prósent. Heimilislausum hefur fjölgað um 25 prósent á þremur árum. Tæplega 28 prósent Grikkja eru í hættu á því að lenda í hóp fátækra samkvæmt opinberri skilgreiningu.Einn af hverjum fimm sem er í hópi fátækra hefur ekki efni á mat. Fimm þúsund Grikkir hringdu í hjálparlínu þeirra sem eru í sjálfsvígshugleiðingum á árinu 2011, sem er tvöföldun frá metári 2010.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira