Project Einar hefði tekið nokkur ár Þorbjörn Þórðarson skrifar 9. mars 2012 19:31 Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hrl. í slitastjórn Kaupþings, segir að áform Kaupþings um að flytja alþjóðlega starfsemi bankans undir Singer & Friedlander bankann í Lundúnum sumarið 2008 hefðu tekið nokkur ár í framkvæmd. Þá segir hann að fram að því hafi enginn erlendur banki sent beiðni af slíku tagi um flutning höfuðstöðva til FSA, breska fjármálaeftirlitsins. Jóhannes Rúnar gaf skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Hann sagði m.a að tvær fundargerði hefðu fundist þar sem þessi áform hefðu verið rædd í stjórn Kaupþings. Áætlun stjórnenda Kaupþings, sem Hreiðar Már Sigurðsson lýsti í skýrslutöku í gær, gengu út á að starfsemi Kaupþings á Norðurlöndum færi undir danska bankann FIH, undir merki „Project Hans" og alþjóðleg starfsemi færi undir S&F bankann í Lundúnum, en sú áætlun gekk undir vinnuheitinu „Project Einar." Með þessu hefðu höfuðstöðvar Kaupþings flutt úr landi og samsetning bankakerfisins hefði breyst til muna. Jóhannes veitti fréttastofu einkaviðtal að lokinni sýrslutöku sem sjá má með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Jóhannes sagði að þessar áætlanir hefðu verið flóknar og huga hefði þurft að mörgu. Hann sagði hins vegar að um raunveruleg áform hafi verið að ræða sem hafi verið komin af hugmyndastigi. Mörg álitaefni hafi hins vegar þurft að leysa úr áður og sagði hann það sitt mat að flutningur á höfuðstöðvum með þessum hætti hefði tekið að minnsta kosti ár, en líklega nokkur. thorbjorn@stod2.is Landsdómur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira
Jóhannes Rúnar Jóhannsson, hrl. í slitastjórn Kaupþings, segir að áform Kaupþings um að flytja alþjóðlega starfsemi bankans undir Singer & Friedlander bankann í Lundúnum sumarið 2008 hefðu tekið nokkur ár í framkvæmd. Þá segir hann að fram að því hafi enginn erlendur banki sent beiðni af slíku tagi um flutning höfuðstöðva til FSA, breska fjármálaeftirlitsins. Jóhannes Rúnar gaf skýrslu fyrir Landsdómi í dag. Hann sagði m.a að tvær fundargerði hefðu fundist þar sem þessi áform hefðu verið rædd í stjórn Kaupþings. Áætlun stjórnenda Kaupþings, sem Hreiðar Már Sigurðsson lýsti í skýrslutöku í gær, gengu út á að starfsemi Kaupþings á Norðurlöndum færi undir danska bankann FIH, undir merki „Project Hans" og alþjóðleg starfsemi færi undir S&F bankann í Lundúnum, en sú áætlun gekk undir vinnuheitinu „Project Einar." Með þessu hefðu höfuðstöðvar Kaupþings flutt úr landi og samsetning bankakerfisins hefði breyst til muna. Jóhannes veitti fréttastofu einkaviðtal að lokinni sýrslutöku sem sjá má með því að smella á hlekk hér fyrir ofan. Jóhannes sagði að þessar áætlanir hefðu verið flóknar og huga hefði þurft að mörgu. Hann sagði hins vegar að um raunveruleg áform hafi verið að ræða sem hafi verið komin af hugmyndastigi. Mörg álitaefni hafi hins vegar þurft að leysa úr áður og sagði hann það sitt mat að flutningur á höfuðstöðvum með þessum hætti hefði tekið að minnsta kosti ár, en líklega nokkur. thorbjorn@stod2.is
Landsdómur Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Stöðugt gos og engir skjálftar Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Fleiri fréttir Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Sjá meira