Yfirtakan á Glitni myndi fella alla bankana Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. mars 2012 10:00 Tryggvi Þór Herbertsson taldi að yfirtakan á Glitni myndi fella alla bankana. mynd/ gva Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, segir að sér hafi hugnast sú leið Seðlabankans að taka yfir 75% hlut í Glitni mjög illa. Stoðir, einn helsti eigandi Glitnis, færi þá á hausinn og af stað færi bolti sem myndi fella alla bankana. Tryggvi sat fundi með forsætisráðherra og öllum bankastjórum í fjármálaráðuneyti helgina sem ákveðið var að taka Glitni yfir. Hann var líka staddur á umtöluðum fundi í Seðlabankanum á sunnudagskvöldi þegar formönnum stjórnarandstöðuflokkanna og fleirum var kynnt ákvörðunin. Tryggvi segist hafa gert fundarmönnum grein fyrir þessum áhyggjum sínum á þessum tíma. „Þetta væri allt svo samofið að það væri ekki hægt að sundurgreina þetta," sagði Tryggvi og var þar að vísa í krosseignatengsl í banka- og fjármálakerfinu. „Mér fannst menn ekki gera sér grein fyrir þessu," bætti Tryggvi við. Hann sagði þó að seðlabankastjórarnir hafi birt útreikninga um það hversu mikið hlutabréfaverð í Glitni myndi lækka vegna yfirtökunnar. Tryggvi segir að ekki hafi verið hægt að gera eitt heildstætt plan um það hvernig ætti að bregðast við aðsteðjandi vanda. „Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að bankafall og bankakreppa getur borið að á hundrað mismunandi vegu og það er ekki hægt að gera eitt plan til þess að bregðast við," sagði Tryggvi. Landsdómur Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent Fleiri fréttir „Lausa skrúfan“seld á Akureyri Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Sjá meira
Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi efnahagsráðgjafi Geirs Haarde, segir að sér hafi hugnast sú leið Seðlabankans að taka yfir 75% hlut í Glitni mjög illa. Stoðir, einn helsti eigandi Glitnis, færi þá á hausinn og af stað færi bolti sem myndi fella alla bankana. Tryggvi sat fundi með forsætisráðherra og öllum bankastjórum í fjármálaráðuneyti helgina sem ákveðið var að taka Glitni yfir. Hann var líka staddur á umtöluðum fundi í Seðlabankanum á sunnudagskvöldi þegar formönnum stjórnarandstöðuflokkanna og fleirum var kynnt ákvörðunin. Tryggvi segist hafa gert fundarmönnum grein fyrir þessum áhyggjum sínum á þessum tíma. „Þetta væri allt svo samofið að það væri ekki hægt að sundurgreina þetta," sagði Tryggvi og var þar að vísa í krosseignatengsl í banka- og fjármálakerfinu. „Mér fannst menn ekki gera sér grein fyrir þessu," bætti Tryggvi við. Hann sagði þó að seðlabankastjórarnir hafi birt útreikninga um það hversu mikið hlutabréfaverð í Glitni myndi lækka vegna yfirtökunnar. Tryggvi segir að ekki hafi verið hægt að gera eitt heildstætt plan um það hvernig ætti að bregðast við aðsteðjandi vanda. „Það er mikilvægt að gera sér grein fyrir því að bankafall og bankakreppa getur borið að á hundrað mismunandi vegu og það er ekki hægt að gera eitt plan til þess að bregðast við," sagði Tryggvi.
Landsdómur Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða Innlent Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Innlent Fleiri fréttir „Lausa skrúfan“seld á Akureyri Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama „Þau eru bara fyrir“ „Óvandaðir falsfréttamiðlar koma fram við fólk eins og fífl“ Hvammsvirkjun uppfylli ekki skilyrði Óhugnanlegt að hugsa til þess ef allt hefði ekki farið á besta veg Opið málþing Læknadaga: Næring allra, sérstaklega barna - fjárfesting fyrir framtíðina „Erfiðara að komast að rót vandans með þessum krökkum“ Efnaslys varð í grunnskóla í Reykjanesbæ Engar töfralausnir við hegðunarvanda barna Minkurinn dó vegna fuglaflensu Sjá meira