Vitnaleiðslum yfir Björgvin lokið Jón Hákon Halldórsson skrifar 6. mars 2012 12:42 Sigríður Friðjónsdóttir hefur orðið fyrir ákæruvaldið. mynd/ GVA Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist ekkert vita hvers vegna honum var haldið frá fundum með fulltrúum ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans þegar ákveðið var að ríkissjóður tæki yfir 75% hlut í Glitni í lok september 2008. Þetta sagði hann þegar Sigríður Friðjónsdóttir spurði hann út í síðasta lið ákærunnar á hendur Geir Haarde, en í þeim lið ákærunnar er Geir gefið að sök að hafa ekki haldið ráðherrafundi um mikilvæg mál. Sigríður Friðjónsdóttir spurði hvort honum hafi verið haldið utan við fundi þessa helgi. „Já já , það hefur komið fram áður," sagði Björgvin sem sagðist meðal annars hafa gert málinu skil í bók sem hann gaf út. Björgvin benti á að Geir Haarde hefði sagt í viðtali strax eftir að það hefði ekki verið rétt að halda Björgvini utan við þessa fundi. Þeir hefðu síðan rætt þessi mál hreinskilnislega. Hann segist samt ekkert vita hvers vegna hann var ekki látinn vita af fundunum. „Það er ekki mitt að segja, við ræddum þetta hreinskilnislega," sagði Björgvin. Björgvin sagði fyrr í vitnaleiðslunum að hann teldi að hann hefði ekki verið leyndur neinum upplýsingum um stöðu mála í aðdraganda bankahrunsins. Vitnaleiðslum yfir Björgvin nú lokið og verður tekin skýrsla af næsta vitni klukkan 13:30 Landsdómur Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira
Björgvin G. Sigurðsson, fyrrverandi viðskiptaráðherra, segist ekkert vita hvers vegna honum var haldið frá fundum með fulltrúum ríkisstjórnarinnar og Seðlabankans þegar ákveðið var að ríkissjóður tæki yfir 75% hlut í Glitni í lok september 2008. Þetta sagði hann þegar Sigríður Friðjónsdóttir spurði hann út í síðasta lið ákærunnar á hendur Geir Haarde, en í þeim lið ákærunnar er Geir gefið að sök að hafa ekki haldið ráðherrafundi um mikilvæg mál. Sigríður Friðjónsdóttir spurði hvort honum hafi verið haldið utan við fundi þessa helgi. „Já já , það hefur komið fram áður," sagði Björgvin sem sagðist meðal annars hafa gert málinu skil í bók sem hann gaf út. Björgvin benti á að Geir Haarde hefði sagt í viðtali strax eftir að það hefði ekki verið rétt að halda Björgvini utan við þessa fundi. Þeir hefðu síðan rætt þessi mál hreinskilnislega. Hann segist samt ekkert vita hvers vegna hann var ekki látinn vita af fundunum. „Það er ekki mitt að segja, við ræddum þetta hreinskilnislega," sagði Björgvin. Björgvin sagði fyrr í vitnaleiðslunum að hann teldi að hann hefði ekki verið leyndur neinum upplýsingum um stöðu mála í aðdraganda bankahrunsins. Vitnaleiðslum yfir Björgvin nú lokið og verður tekin skýrsla af næsta vitni klukkan 13:30
Landsdómur Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Brást of harkalega við dyraati Innlent Flugferðum aflýst Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman Innlent Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Innlent Hvalveiðilögin barn síns tíma Innlent „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Fleiri fréttir Segir ríkisstjórnarsáttmálana keimlíka Eitt Egilsstaðaflug en annars öllu aflýst Hvalveiðilögin barn síns tíma Hyggst greiða atkvæði með bókun 35 Sigurður Ingi segir áberandi glufur í sáttmálanum Endurskoða lög um hvalveiðar á kjörtímabilinu Bagalegt að Sigríður og Helgi Magnús geti ekki unnið saman „Skítaveður á aðfangadagskvöld og jóladag“ Óveður um jólin og Inga tók lagið á fyrsta fundi ríkisstjórnar Brást of harkalega við dyraati Inga tók jólalag á fyrsta fundi Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Sjá meira