Björgvin G. Sigurðsson fyrrverandi viðskiptaráðherra, mun gefa skýrslu fyrir Landsdómi þegar þinghaldi verður fram haldið í Þjóðmenningarhúsinu klukkan níu.
Síðan munu Arnór Sighvatsson fyrrverandi aðalhagfræðingur Seðlabankans og Davíð Oddsson fyrrverandi bankastjóri Seðlabankans gefa skýrslu fyrir réttinum.
Skýrslutakan yfir Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra tók átta klukkustundir í gærdag.
Björgvin, Arnór og Davíð fyrir Landsdóm í dag

Mest lesið

Barn á öðru aldursári lést
Innlent





Bíll valt og endaði á hvolfi
Innlent




Þrjú banaslys á fjórum dögum
Innlent