Öll úrslit kvöldsins í IE-deild karla 1. mars 2012 21:18 Stólarnir voru á sigurbraut í kvöld. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stjarnan lagði Njarðvík, Tindastóll vann Hauka í háspennuslag og sama spennan var upp á teningnum í Keflavík þar sem Snæfell var í heimsókn. Hér að neðan má sjá úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins.Tindastóll-Haukar 68-64 (22-21, 16-16, 14-15, 16-12) Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 19/12 fráköst, Maurice Miller 13/8 fráköst/7 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Igor Tratnik 8/10 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Hreinn Gunnar Birgisson 5/5 fráköst, Curtis Allen 4/7 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 0, Friðrik Hreinsson 0, Páll Bárðason 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0. Haukar: Christopher Smith 20/11 fráköst/5 varin skot, Helgi Björn Einarsson 11, Haukur Óskarsson 9, Alik Joseph-Pauline 9/8 fráköst, Örn Sigurðarson 8/4 fráköst, Emil Barja 3/5 fráköst, Steinar Aronsson 2, Davíð Páll Hermannsson 2, Alex Óli Ívarsson 0, Andri Freysson 0.Keflavík-Snæfell 101-100 (18-20, 20-22, 30-25, 25-26, 8-7) Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 35/6 fráköst, Charles Michael Parker 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Jarryd Cole 11/13 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 8, Valur Orri Valsson 6, Almar Stefán Guðbrandsson 5/9 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 5, Kristoffer Douse 4, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 2, Andri Þór Skúlason 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Gunnar H. Stefánsson 0. Snæfell: Marquis Sheldon Hall 25/6 fráköst/9 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 23/8 fráköst/5 stolnir, Quincy Hankins-Cole 14/16 fráköst/4 varin skot, Sveinn Arnar Davidsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 9/10 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 9, Jón Ólafur Jónsson 8, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0.Stjarnan-Njarðvík 74-61 (25-10, 8-17, 19-20, 22-14) Stjarnan: Renato Lindmets 21/10 fráköst, Justin Shouse 15/8 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/5 stoðsendingar, Keith Cothran 10/8 fráköst, Jovan Zdravevski 9/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 4/13 fráköst, Guðjón Lárusson 1, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Aron Kárason 0, Sigurjón Örn Lárusson 0/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0. Njarðvík: Cameron Echols 24/6 fráköst, Travis Holmes 18/7 fráköst/4 varin skot, Elvar Már Friðriksson 11/6 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 3/5 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 2/8 fráköst, Páll Kristinsson 2, Oddur Birnir Pétursson 1/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld. Stjarnan lagði Njarðvík, Tindastóll vann Hauka í háspennuslag og sama spennan var upp á teningnum í Keflavík þar sem Snæfell var í heimsókn. Hér að neðan má sjá úrslit og stigaskor úr leikjum kvöldsins.Tindastóll-Haukar 68-64 (22-21, 16-16, 14-15, 16-12) Tindastóll: Helgi Rafn Viggósson 19/12 fráköst, Maurice Miller 13/8 fráköst/7 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Igor Tratnik 8/10 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Hreinn Gunnar Birgisson 5/5 fráköst, Curtis Allen 4/7 fráköst, Friðrik Þór Stefánsson 0, Friðrik Hreinsson 0, Páll Bárðason 0, Pálmi Geir Jónsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0. Haukar: Christopher Smith 20/11 fráköst/5 varin skot, Helgi Björn Einarsson 11, Haukur Óskarsson 9, Alik Joseph-Pauline 9/8 fráköst, Örn Sigurðarson 8/4 fráköst, Emil Barja 3/5 fráköst, Steinar Aronsson 2, Davíð Páll Hermannsson 2, Alex Óli Ívarsson 0, Andri Freysson 0.Keflavík-Snæfell 101-100 (18-20, 20-22, 30-25, 25-26, 8-7) Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 35/6 fráköst, Charles Michael Parker 25/10 fráköst/7 stoðsendingar, Jarryd Cole 11/13 fráköst, Arnar Freyr Jónsson 8, Valur Orri Valsson 6, Almar Stefán Guðbrandsson 5/9 fráköst, Halldór Örn Halldórsson 5, Kristoffer Douse 4, Guðmundur Auðunn Gunnarsson 2, Andri Þór Skúlason 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Gunnar H. Stefánsson 0. Snæfell: Marquis Sheldon Hall 25/6 fráköst/9 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 23/8 fráköst/5 stolnir, Quincy Hankins-Cole 14/16 fráköst/4 varin skot, Sveinn Arnar Davidsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 9/10 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 9, Jón Ólafur Jónsson 8, Magnús Ingi Hjálmarsson 0, Þorbergur Helgi Sæþórsson 0, Snjólfur Björnsson 0.Stjarnan-Njarðvík 74-61 (25-10, 8-17, 19-20, 22-14) Stjarnan: Renato Lindmets 21/10 fráköst, Justin Shouse 15/8 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 14/5 stoðsendingar, Keith Cothran 10/8 fráköst, Jovan Zdravevski 9/4 fráköst, Fannar Freyr Helgason 4/13 fráköst, Guðjón Lárusson 1, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Aron Kárason 0, Sigurjón Örn Lárusson 0/4 fráköst, Dagur Kár Jónsson 0, Magnús Bjarki Guðmundsson 0. Njarðvík: Cameron Echols 24/6 fráköst, Travis Holmes 18/7 fráköst/4 varin skot, Elvar Már Friðriksson 11/6 stoðsendingar, Ólafur Helgi Jónsson 3/5 fráköst, Styrmir Gauti Fjeldsted 2/8 fráköst, Páll Kristinsson 2, Oddur Birnir Pétursson 1/5 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Hvergi nærri hætt: „Markmiðið var alltaf að sýna gömlu góðu Berglindi“ Íslenski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Fleiri fréttir Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Sjá meira
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport