Obama mættur á Pinterest 28. mars 2012 13:14 Á vegg Obama má sjá fjölskyldu hans, listaverk og uppskriftir. mynd/Pinterest Samskiptasíðan Pinterest hefur vakið mikla athygli undanfarið og hefur Bandaríkjaforseti nú skráð sig á síðuna. Pinterest opnaði fyrir tveimur árum en er fyrst núna farin að vekja athygli. Milljónir manna hafa skráð sig á síðuna á síðustu vikum og mánuðum. Tilgangur síðunnar er afar einfaldur. Notendur festa ljósmyndir af veraldarvefnum og fjölskyldualbúmum á stafrænan sýndarvegg og deila þannig áhugamálum sínum og ástríðum með umheiminum. Um leið og ljósmynd hefur verið fest geta notendur deilt myndinni líkt og á samskiptasíðunni Twitter. Á vegg Obama má sjá fjölskyldu hans, listaverk og uppskriftir. Um 4.000 manns fylgja Obama á Pinterest. Það er kosningateymi Obama sem sér um síðuna en hann sækist nú eftir endurkjöri í Bandaríkjunum. Hægt er að nálgast heimasíðu Pinterest hér. Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Samskiptasíðan Pinterest hefur vakið mikla athygli undanfarið og hefur Bandaríkjaforseti nú skráð sig á síðuna. Pinterest opnaði fyrir tveimur árum en er fyrst núna farin að vekja athygli. Milljónir manna hafa skráð sig á síðuna á síðustu vikum og mánuðum. Tilgangur síðunnar er afar einfaldur. Notendur festa ljósmyndir af veraldarvefnum og fjölskyldualbúmum á stafrænan sýndarvegg og deila þannig áhugamálum sínum og ástríðum með umheiminum. Um leið og ljósmynd hefur verið fest geta notendur deilt myndinni líkt og á samskiptasíðunni Twitter. Á vegg Obama má sjá fjölskyldu hans, listaverk og uppskriftir. Um 4.000 manns fylgja Obama á Pinterest. Það er kosningateymi Obama sem sér um síðuna en hann sækist nú eftir endurkjöri í Bandaríkjunum. Hægt er að nálgast heimasíðu Pinterest hér.
Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira