Hagnaður Nýherja 15 milljónir á 1. ársfjórðungi 27. apríl 2012 16:54 Hagnaður Nýherjasamstæðunnar á fyrsta ársfjórðungi 2012 er tæpar 15 milljónir og EBITDA er 123 milljónir króna. „Afkoma af innlendum rekstri er ágæt, en afkoma af erlendri starfsemi er undir áætlun," segir Þórður Sverrisson forstjóri Nýherja, í tilkynningu. Hann segir eftirspurn eftir tækniþjónustu vaxandi. Þá hafi sala á eigin hugbúnaðarlausnum hjá TM Software aukist mikið. „Einkum er mikill vöxtur í sölu á Tempo tímaskráningarkerfi TM Software." „Aukin eftirspurn er eftir alrekstrarþjónustu, þar sem Nýherji annast allan tölvurekstur viðskiptavina, gegn föstu mánaðargjaldi. Tæknisérfræðingar Nýherja hafa unnið að ýmsum stórum uppsetningum í ársfjórðungnum, svo sem á IBM, TSM afritunarbúnaði, IBM Storwise gagnageymslukerfi og Office 365 skýlausnum. Verkefni tæknisviðs fara vaxandi og voru verkefni fleiri í mars en nokkru sinni áður í einum mánuði. Rekstur og afkoma Applicon í Svíþjóð, sem leggur áherslu á þjónustu við banka og fjármálafyrirtæki var í samræmi við áætlanir. Meðal verkefna var uppsetning á Calypso lausnum fyrir sænska banka. Þá er innleiðing á SAP bankalausn fyrir Landshypotek vel á veg komin. Verkefnastaða félagsins er góð og áætlanir gera ráð fyrir áframhaldandi jákvæðri afkomu á árinu. Applicon A/S í Danmörku hefur unnið að þróun og uppsetningu á umfangsmikilli lausn fyrir sjúkrahús í rekstri Region Hovedstaden á Sjálandi síðastliðin 2 ár. Lausnin var afhent í fyrsta ársfjórðungi og var tekin í rekstur á sjúkrahúsinu í Herlev, sem er fyrsta sjúkrahúsið af 12, þar sem þessi lausn verður innleidd. Kostnaður vegna þessarar uppsetningar hefur farið mikið fram úr áætlun og valdið tapi í rekstri Applicon A/S. Aðgerðir núverandi stjórnenda hafa miðað að því að tekjur félagsins verði betur tryggðar og dregið verði úr áhættu. Tekist hefur að lækka kostnað af starfseminni og eru því horfur á því að afkoma verði betri á síðari árshelmingi. Jákvæð afkoma var af rekstri Dansupport A/S í Danmörku, sem sérhæfir sig í innviðum upplýsingatæknikerfa. Hægur bati er í eftirspurn hjá meðalstórum og smærri fyrirtækjum eftir tæknibúnaði og þjónustu. Horfur í rekstri Dansupport eru ágætar á árinu," segir í tilkynningunni. Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Hagnaður Nýherjasamstæðunnar á fyrsta ársfjórðungi 2012 er tæpar 15 milljónir og EBITDA er 123 milljónir króna. „Afkoma af innlendum rekstri er ágæt, en afkoma af erlendri starfsemi er undir áætlun," segir Þórður Sverrisson forstjóri Nýherja, í tilkynningu. Hann segir eftirspurn eftir tækniþjónustu vaxandi. Þá hafi sala á eigin hugbúnaðarlausnum hjá TM Software aukist mikið. „Einkum er mikill vöxtur í sölu á Tempo tímaskráningarkerfi TM Software." „Aukin eftirspurn er eftir alrekstrarþjónustu, þar sem Nýherji annast allan tölvurekstur viðskiptavina, gegn föstu mánaðargjaldi. Tæknisérfræðingar Nýherja hafa unnið að ýmsum stórum uppsetningum í ársfjórðungnum, svo sem á IBM, TSM afritunarbúnaði, IBM Storwise gagnageymslukerfi og Office 365 skýlausnum. Verkefni tæknisviðs fara vaxandi og voru verkefni fleiri í mars en nokkru sinni áður í einum mánuði. Rekstur og afkoma Applicon í Svíþjóð, sem leggur áherslu á þjónustu við banka og fjármálafyrirtæki var í samræmi við áætlanir. Meðal verkefna var uppsetning á Calypso lausnum fyrir sænska banka. Þá er innleiðing á SAP bankalausn fyrir Landshypotek vel á veg komin. Verkefnastaða félagsins er góð og áætlanir gera ráð fyrir áframhaldandi jákvæðri afkomu á árinu. Applicon A/S í Danmörku hefur unnið að þróun og uppsetningu á umfangsmikilli lausn fyrir sjúkrahús í rekstri Region Hovedstaden á Sjálandi síðastliðin 2 ár. Lausnin var afhent í fyrsta ársfjórðungi og var tekin í rekstur á sjúkrahúsinu í Herlev, sem er fyrsta sjúkrahúsið af 12, þar sem þessi lausn verður innleidd. Kostnaður vegna þessarar uppsetningar hefur farið mikið fram úr áætlun og valdið tapi í rekstri Applicon A/S. Aðgerðir núverandi stjórnenda hafa miðað að því að tekjur félagsins verði betur tryggðar og dregið verði úr áhættu. Tekist hefur að lækka kostnað af starfseminni og eru því horfur á því að afkoma verði betri á síðari árshelmingi. Jákvæð afkoma var af rekstri Dansupport A/S í Danmörku, sem sérhæfir sig í innviðum upplýsingatæknikerfa. Hægur bati er í eftirspurn hjá meðalstórum og smærri fyrirtækjum eftir tæknibúnaði og þjónustu. Horfur í rekstri Dansupport eru ágætar á árinu," segir í tilkynningunni.
Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira