Kvótafrumvörp skapa eignarnámsbætur hjá Vinnslustöðinni 24. apríl 2012 10:17 Lögmennirnir Ragnar H. Hall, Gunnar Jónsson og Almar Þór Möller telja að Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum ætti rétt á eignarnámsbótum frá ríkinu ef kvótafrumvörp stjórnarinnar verða samþykkt óbreytt. Þetta kemur fram í greinargerð frá Mörkinni lögmannsstofu hf. var unnin að ósk Vinnslustöðvarinnar hf. vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. Umsögnin hefur verið send atvinnuveganefnd Alþingis. „Við teljum...að sú gríðarlega hagsmunaröskun sem felst í umræddum lagafrumvörpum brjóti augljóslega gegn hagsmunum Vinnslustöðvarinnar hf., sem varðir eru af ákvæðum 72. gr. og 75 gr. stjórnarskrárinnar. Verði frumvörpin óbreytt að lögum eigi Vinnslustöðin hf. rétt á eignarnámsbótum frá íslenska ríkinu," segir í greinargerðinni. Í tilkynningu um málið segir að einnig sé vísað í niðurstöðu IFS ráðgjafar sem kemst að þeirri niðurstöðu að virðisrýrnun hlutafjár Vinnslustöðvarinnar verði um 90%, fari úr 5,80 evrum á hlut niður í 0,60 evrur á hlut. Í greinargerðinni er vísað til sérstaka veiðigjaldsins og að erfitt sé að átta sig á því hvernig það eigi að reiknast ...„sem vekur upp áleitnar spurningar um hvort skýrleiki réttarheimildarinnar fyrir gjaldtökunni sé nægjanlegur." Þá er þeirri spurningu jafnframt velt upp hvort útreikningur gjaldsins og álagning feli í sér óheimilt framsal skattlagningarvalds frá löggjafarvaldi til framkvæmdavalds. Fram kemur að ef áhrif fyrirliggjandi frumvarpa um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða og veiðigjöld hefðu verið hluti af rekstrarumhverfi Vinnslustöðvarinnar árið 2010 hefði tap á rekstri hennar numið 3,6 milljörðum króna (22,2 millj. evra) í stað þess að reksturinn skilaði 730 milljóna króna (4,4 millj. evra) hagnaði. Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Lögmennirnir Ragnar H. Hall, Gunnar Jónsson og Almar Þór Möller telja að Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum ætti rétt á eignarnámsbótum frá ríkinu ef kvótafrumvörp stjórnarinnar verða samþykkt óbreytt. Þetta kemur fram í greinargerð frá Mörkinni lögmannsstofu hf. var unnin að ósk Vinnslustöðvarinnar hf. vegna frumvarpa til laga um stjórn fiskveiða og veiðigjöld. Umsögnin hefur verið send atvinnuveganefnd Alþingis. „Við teljum...að sú gríðarlega hagsmunaröskun sem felst í umræddum lagafrumvörpum brjóti augljóslega gegn hagsmunum Vinnslustöðvarinnar hf., sem varðir eru af ákvæðum 72. gr. og 75 gr. stjórnarskrárinnar. Verði frumvörpin óbreytt að lögum eigi Vinnslustöðin hf. rétt á eignarnámsbótum frá íslenska ríkinu," segir í greinargerðinni. Í tilkynningu um málið segir að einnig sé vísað í niðurstöðu IFS ráðgjafar sem kemst að þeirri niðurstöðu að virðisrýrnun hlutafjár Vinnslustöðvarinnar verði um 90%, fari úr 5,80 evrum á hlut niður í 0,60 evrur á hlut. Í greinargerðinni er vísað til sérstaka veiðigjaldsins og að erfitt sé að átta sig á því hvernig það eigi að reiknast ...„sem vekur upp áleitnar spurningar um hvort skýrleiki réttarheimildarinnar fyrir gjaldtökunni sé nægjanlegur." Þá er þeirri spurningu jafnframt velt upp hvort útreikningur gjaldsins og álagning feli í sér óheimilt framsal skattlagningarvalds frá löggjafarvaldi til framkvæmdavalds. Fram kemur að ef áhrif fyrirliggjandi frumvarpa um breytingar á lögum um stjórn fiskveiða og veiðigjöld hefðu verið hluti af rekstrarumhverfi Vinnslustöðvarinnar árið 2010 hefði tap á rekstri hennar numið 3,6 milljörðum króna (22,2 millj. evra) í stað þess að reksturinn skilaði 730 milljóna króna (4,4 millj. evra) hagnaði.
Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira