Forsetakosningar: Rödd frá Bretlandi Clive Stacey skrifar 7. maí 2012 11:44 Ég er ánægður með að geta minnt lesendur Fréttablaðsins á að ég hef þekkt Ara Trausta Guðmundsson um langan aldur. Þekkt hann sem góðan vin og sérfræðing um mörg, flókin sérsvið vísindanna þar sem mig hefur vantað ráðgjöf þegar skipulagðar eru ferðir breskra ferðamanna og námshópa til Íslands og þær raungerðar. Hann hefur líka reynst mér afar drjúg gullnáma þegar kemur að upplýsingum og ráðum vegna ferða eða menningar í mörgum heimshornum. Í mínum huga er Ari Trausti fulltrúi margs þess besta í íslensku samfélagi. Hann er fjölfróður, skynsamur, góður málamaður og þrautseigur líkt og traustur klár, og síðast en ekki síst, hann hefur notalega kímnigáfu. Ég hef líka orðið þess aðnjótandi að kynnast hans góðu eiginkonu, Maríu Baldvinsdóttur, og fylgst með hvernig þau hafa eignast myndarlega og góða fjölskyldu saman. Undanfarin 40 ár hef ég komið ótal sinnum til Íslands og hitt fyrir fólk úr öllum þjóðfélagshópum. Ég er svo heppinn að ég get nefnt mér vini á mörgum stöðum í öllum landsfjórðungum. Með þetta í huga nefni ég við lesendur að ég get ekki ímyndað mér betri frambjóðanda til forseta Íslands en Ara Trausta Guðmundsson og óska honum góð gengis í komandi kosningum sem ég mun fylgjast grant með. Clive Stacey er einn eigandi ferðaskrifstofunnar Discover the World á Bretlandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Forsetakosningar 2012 Mest lesið Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson Skoðun Skoðun Skoðun Frelsi fylgir ábyrgð Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Skilningsleysi á skaðsemi verðtryggingar Guðmundur Ásgeirsson skrifar Skoðun Menntakerfi í fremstu röð Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar Skoðun Við viljum nafn Jón Kaldal skrifar Skoðun Stóra skekkjan í 13 ára aldurstakmarki samfélagsmiðla Skúli Bragi Geirdal skrifar Skoðun Er verið að blekkja almenning og sjómenn? Einar Hannes Harðarson skrifar Skoðun Væntingar á villigötum Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Aðskilnaðurinn hlær Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Lágkúrulegur hversdagsleiki illskunnar Guðný Gústafsdóttir skrifar Skoðun Glerþakið brotið á alþjóðlega sjónverndardaginn Sigþór U. Hallfreðsson skrifar Skoðun Fögur fyrirheit sem urðu að engu Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson skrifar Skoðun Ríkissjóður snuðaður um stórar fjárhæðir Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar Skoðun Ruben Amorim og sveigjanleiki – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Framtíðarsýn í samgöngumálum er mosavaxin Sigurður Páll Jónsson skrifar Skoðun Fimmta iðnbyltingin krefst svara – strax Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hefur þú skoðanir? Jóhannes Óli Sveinsson skrifar Skoðun Er hurð bara hurð? Sölvi Breiðfjörð skrifar Skoðun Reykjavíkurmódel á kvennaári Sóley Tómasdóttir skrifar Skoðun Ekki er allt sem sýnist Valerio Gargiulo skrifar Skoðun Sýndu þér umhyggju – Komdu í skimun Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Eru Bændasamtökin á móti valdeflingu bænda? Ólafur Stephensen skrifar Skoðun Er lægsta verðið alltaf hagstæðast? Karen Ósk Nielsen Björnsdóttir skrifar Skoðun Landbúnaðarrúnk Hlédís Sveinsdóttir skrifar Skoðun Jesús who? Atli Þórðarson skrifar Skoðun Opið bréf til Miðflokksmanna Snorri Másson skrifar Skoðun Lesskilningur eða lesblinda??? Jóhannes Jóhannesson skrifar Skoðun Henti Íslandi undir strætisvagninn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Ég er ánægður með að geta minnt lesendur Fréttablaðsins á að ég hef þekkt Ara Trausta Guðmundsson um langan aldur. Þekkt hann sem góðan vin og sérfræðing um mörg, flókin sérsvið vísindanna þar sem mig hefur vantað ráðgjöf þegar skipulagðar eru ferðir breskra ferðamanna og námshópa til Íslands og þær raungerðar. Hann hefur líka reynst mér afar drjúg gullnáma þegar kemur að upplýsingum og ráðum vegna ferða eða menningar í mörgum heimshornum. Í mínum huga er Ari Trausti fulltrúi margs þess besta í íslensku samfélagi. Hann er fjölfróður, skynsamur, góður málamaður og þrautseigur líkt og traustur klár, og síðast en ekki síst, hann hefur notalega kímnigáfu. Ég hef líka orðið þess aðnjótandi að kynnast hans góðu eiginkonu, Maríu Baldvinsdóttur, og fylgst með hvernig þau hafa eignast myndarlega og góða fjölskyldu saman. Undanfarin 40 ár hef ég komið ótal sinnum til Íslands og hitt fyrir fólk úr öllum þjóðfélagshópum. Ég er svo heppinn að ég get nefnt mér vini á mörgum stöðum í öllum landsfjórðungum. Með þetta í huga nefni ég við lesendur að ég get ekki ímyndað mér betri frambjóðanda til forseta Íslands en Ara Trausta Guðmundsson og óska honum góð gengis í komandi kosningum sem ég mun fylgjast grant með. Clive Stacey er einn eigandi ferðaskrifstofunnar Discover the World á Bretlandi.
Skoðun Enn ríkir áhugaleysi um afdrif fósturbarna Guðlaugur Kristmundsson,Sigurgeir B. Þórisson skrifar
Skoðun Áfengi og íþróttir eiga enga samleið – áskorun til þingfulltrúa UMFÍ Árni Guðmundsson skrifar
Skoðun Lífsskoðunarfélagið Farsæld tekur upp slitinn þráð siðmenntunar Svanur Sigurbjörnsson skrifar