Færeyingar hagnast á olíuleit á Drekasvæðinu Kristján Már Unnarsson skrifar 31. maí 2012 14:15 Garðar Valberg Sveinsson er fulltrúi Íslands með eitt skip. Færeyingar eiga hins vegar tvö skip í olíuleitinni, Færeyingar leggja til tvö fylgdarskip í rannsóknarleiðangur sem nú er að hefjast vegna olíuleitar á Jan Mayen-hryggnum og sjá fram á að eyjarnar geti orðið áhugaverðar sem þjónustumiðstöð fyrir olíuleit á íslenska Drekasvæðinu. Í frétt á færeyska vefnum oljan.fo kemur fram að leiðangur rannsóknarskipsins Nordic Explorer nýtir Færeyjar sem þjónustuhöfn vegna hljóðbylgjumælinga á Jan Mayen-hryggnum næstu þrjá mánuði. Birt er mynd sem tekin var af Nordic Explorer í Þórshöfn í gær. Í frétt á Stöð 2 í síðustu viku kom fram að eitt íslenskt skip, Valberg VE, verður í hópi þriggja fylgdarskipa Nordic Explorer og sagði útgerðarmaðurinn, Garðar Valberg Sveinsson, að Akureyri yrði nýtt sem þjónustumiðstöð leiðangursins. Sagði Garðar að milljarðatækifæri biðu Íslendinga á þessu sviði. Íslendingar komast hins vegar ekki með tærnar þar sem Færeyingar hafa hælana í þessum geira því hin tvö fylgdarskipin í leiðangrinum eru færeysk, Thor Asister og Thor Guardian. Þau eru bæði frá Thor-útgerðarfélaginu í Hósvík í Færeyjum. Það félag, sem stofnað var árið 1994, gerir út flota 22 skipa, þar af 6 til fiskveiða en 14 skip til að þjónusta olíuiðnaðinn. Olíustofnun Noregs kostar hljóðbylgjumælingarnar í sumar, sem gerðar eru í samvinnu við Orkustofnun, en þær fara fram bæði í lögsögu Noregs og Íslands á Jan Mayen-hryggnum. Talsverð umsvif í landi fylgja þjónustu við slíkan leiðangur, ekki síst vegna áhafnaskipta, en um 70 manns verða á skipunum. Tengdar fréttir Kvótalaus útgerðarmaður fer í olíuleit í Drekasvæðinu Útgerðarmaður kvótalauss fiskiskips úr Vestmannaeyjum ætlar næstu þrjá mánuði að nýta skipið til olíuleitar á Jan Mayen-hryggnum og segir milljarða tækifæri bíða Íslendinga á þessu sviði. Akureyri á von á umtalsverðum þjónustutekjum í sumar. Sennilega halda margir að olíuleit sé eitthvað sem er langt inni í framtíðinni hjá Íslendingum. 23. maí 2012 20:30 Íslendingar duga ekki á Drekasvæðið - gefast upp Útgerðarmaðurinn sem er á leið í olíuleit á Drekasvæðinu segir að ekki þýði lengur að hafa Íslendinga í áhöfn, þeir hafi ekki úthald í langa túra. Við ræddum í gær við eiganda Valbergs VE en skipið fer eftir helgi á Drekasvæðið sem aðstoðarskip í norskum rannsóknarleiðangri að leita merkja um olíu með hljóðbylgjumælingum. 24. maí 2012 20:30 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Færeyingar leggja til tvö fylgdarskip í rannsóknarleiðangur sem nú er að hefjast vegna olíuleitar á Jan Mayen-hryggnum og sjá fram á að eyjarnar geti orðið áhugaverðar sem þjónustumiðstöð fyrir olíuleit á íslenska Drekasvæðinu. Í frétt á færeyska vefnum oljan.fo kemur fram að leiðangur rannsóknarskipsins Nordic Explorer nýtir Færeyjar sem þjónustuhöfn vegna hljóðbylgjumælinga á Jan Mayen-hryggnum næstu þrjá mánuði. Birt er mynd sem tekin var af Nordic Explorer í Þórshöfn í gær. Í frétt á Stöð 2 í síðustu viku kom fram að eitt íslenskt skip, Valberg VE, verður í hópi þriggja fylgdarskipa Nordic Explorer og sagði útgerðarmaðurinn, Garðar Valberg Sveinsson, að Akureyri yrði nýtt sem þjónustumiðstöð leiðangursins. Sagði Garðar að milljarðatækifæri biðu Íslendinga á þessu sviði. Íslendingar komast hins vegar ekki með tærnar þar sem Færeyingar hafa hælana í þessum geira því hin tvö fylgdarskipin í leiðangrinum eru færeysk, Thor Asister og Thor Guardian. Þau eru bæði frá Thor-útgerðarfélaginu í Hósvík í Færeyjum. Það félag, sem stofnað var árið 1994, gerir út flota 22 skipa, þar af 6 til fiskveiða en 14 skip til að þjónusta olíuiðnaðinn. Olíustofnun Noregs kostar hljóðbylgjumælingarnar í sumar, sem gerðar eru í samvinnu við Orkustofnun, en þær fara fram bæði í lögsögu Noregs og Íslands á Jan Mayen-hryggnum. Talsverð umsvif í landi fylgja þjónustu við slíkan leiðangur, ekki síst vegna áhafnaskipta, en um 70 manns verða á skipunum.
Tengdar fréttir Kvótalaus útgerðarmaður fer í olíuleit í Drekasvæðinu Útgerðarmaður kvótalauss fiskiskips úr Vestmannaeyjum ætlar næstu þrjá mánuði að nýta skipið til olíuleitar á Jan Mayen-hryggnum og segir milljarða tækifæri bíða Íslendinga á þessu sviði. Akureyri á von á umtalsverðum þjónustutekjum í sumar. Sennilega halda margir að olíuleit sé eitthvað sem er langt inni í framtíðinni hjá Íslendingum. 23. maí 2012 20:30 Íslendingar duga ekki á Drekasvæðið - gefast upp Útgerðarmaðurinn sem er á leið í olíuleit á Drekasvæðinu segir að ekki þýði lengur að hafa Íslendinga í áhöfn, þeir hafi ekki úthald í langa túra. Við ræddum í gær við eiganda Valbergs VE en skipið fer eftir helgi á Drekasvæðið sem aðstoðarskip í norskum rannsóknarleiðangri að leita merkja um olíu með hljóðbylgjumælingum. 24. maí 2012 20:30 Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Viðskipti innlent Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stofnendur Vélfags ekki hafðir með í ráðum Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Sjá meira
Kvótalaus útgerðarmaður fer í olíuleit í Drekasvæðinu Útgerðarmaður kvótalauss fiskiskips úr Vestmannaeyjum ætlar næstu þrjá mánuði að nýta skipið til olíuleitar á Jan Mayen-hryggnum og segir milljarða tækifæri bíða Íslendinga á þessu sviði. Akureyri á von á umtalsverðum þjónustutekjum í sumar. Sennilega halda margir að olíuleit sé eitthvað sem er langt inni í framtíðinni hjá Íslendingum. 23. maí 2012 20:30
Íslendingar duga ekki á Drekasvæðið - gefast upp Útgerðarmaðurinn sem er á leið í olíuleit á Drekasvæðinu segir að ekki þýði lengur að hafa Íslendinga í áhöfn, þeir hafi ekki úthald í langa túra. Við ræddum í gær við eiganda Valbergs VE en skipið fer eftir helgi á Drekasvæðið sem aðstoðarskip í norskum rannsóknarleiðangri að leita merkja um olíu með hljóðbylgjumælingum. 24. maí 2012 20:30