Jómfrúarflug WOW Air til Parísar - seinkaði um 45 mínútur Hugrún Halldórsdóttir skrifar 31. maí 2012 13:07 Fyrsta flug íslenska lággjaldaflugfélagsins WOW Air fór í loftið nú rétt fyrir hádegi. Stjórnarformaður segir við hæfi að hefja leik með því að fljúga til borgar draumanna. Fyrsta flugið virðist þó hafa seinkað lítillega, en samkvæmt upplýsingum á vef Keflavíkurflugvallar fór flugvélin á loft 45 mínútum eftir áætlaða brottför. Það má búast við að komum erlendra ferðamanna til landsins og ferðalögum Íslendinga út fyrir landsteina eigi eftir að fjölga frá deginum í dag þar sem WOW air hefur bæst í hóp þeirra lággjaldaflugfélaga sem halda uppi tíðu áætlunarflugi til og frá Íslandi. Jómfrúarflugið var farið nú klukkan ellefu og Skúli Mogensen, stjórnarformaður er að sjálfsögðu um borð. „Vélin er nánast full að ég held," segir Skúli Mogensen og bætir við: „Það er allavega fullt af fólki hérna og ég á ekki von á öðru." Fyrir rúmri viku hafði KFS, félagið sem á að þjónustu Wow Air í Leifsstöð ekki uppfyllt tilskilin leyfi fyrir innritun farþega en málið leystist þó fyrir stóra daginn. „Það er náttúrulega búin að vera botnlaus vinna núna í 9 mánuði og það hefur haldið áfram fram á síðustu stundu eins og von er með svona stórt verkefni. En það er allt klappað og klárt." Flugfélagið flýgur til þrettán áfangastaða og byrjar að krafti. „Það er misjafnt eftir vikum hversu mörg flugin eru. Þetta eru svona ca. 25 flug á viku," segir Skúli, „Og þið farið til Parísar, það er ekki amalegt fyrsta flugið?" „Nei, það er kannski viðeigandi að þetta er nú borg draumanna að mörgu leyti þannig að ég hlakka til að njóta hennar," segir Skúli að lokum. Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira
Fyrsta flug íslenska lággjaldaflugfélagsins WOW Air fór í loftið nú rétt fyrir hádegi. Stjórnarformaður segir við hæfi að hefja leik með því að fljúga til borgar draumanna. Fyrsta flugið virðist þó hafa seinkað lítillega, en samkvæmt upplýsingum á vef Keflavíkurflugvallar fór flugvélin á loft 45 mínútum eftir áætlaða brottför. Það má búast við að komum erlendra ferðamanna til landsins og ferðalögum Íslendinga út fyrir landsteina eigi eftir að fjölga frá deginum í dag þar sem WOW air hefur bæst í hóp þeirra lággjaldaflugfélaga sem halda uppi tíðu áætlunarflugi til og frá Íslandi. Jómfrúarflugið var farið nú klukkan ellefu og Skúli Mogensen, stjórnarformaður er að sjálfsögðu um borð. „Vélin er nánast full að ég held," segir Skúli Mogensen og bætir við: „Það er allavega fullt af fólki hérna og ég á ekki von á öðru." Fyrir rúmri viku hafði KFS, félagið sem á að þjónustu Wow Air í Leifsstöð ekki uppfyllt tilskilin leyfi fyrir innritun farþega en málið leystist þó fyrir stóra daginn. „Það er náttúrulega búin að vera botnlaus vinna núna í 9 mánuði og það hefur haldið áfram fram á síðustu stundu eins og von er með svona stórt verkefni. En það er allt klappað og klárt." Flugfélagið flýgur til þrettán áfangastaða og byrjar að krafti. „Það er misjafnt eftir vikum hversu mörg flugin eru. Þetta eru svona ca. 25 flug á viku," segir Skúli, „Og þið farið til Parísar, það er ekki amalegt fyrsta flugið?" „Nei, það er kannski viðeigandi að þetta er nú borg draumanna að mörgu leyti þannig að ég hlakka til að njóta hennar," segir Skúli að lokum.
Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira