Útgerðin segir veiðigjaldið bitna verst á heimilum landsins Erla Hlynsdóttir skrifar 30. maí 2012 19:05 Framkvæmdastjóri LÍÚ segir frumvarp um veiðigjald á endanum bitna verst á heimilunum í landinu. Þrátt fyrir að breytingatillögur atvinnuveganefndar nái fram að ganga eigi veiðigjaldið eftir að fimmfaldast innan örfárra ára. Meirihluti atvinnuveganefndar Alþingis kynnti í gær breytingatillögur sínar við ríkisstjórnarfrumvarp um veiðigjald. Afar skiptar skoðanir eru um áhrif mögulegra breytinga. „Okkur finnst ótrúlegt að eftir allar umsagnir sem hafa verið gefnar um veiðigjaldið og áhrif þess á fyrirtækin og samfélagið allt raunar, að enn sé ætlunin að taka 70 prósent af hagnaði veiða og vinnslu. Þannig að við erum í rauninn bara hálf sjokkeruð," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. Í fréttum okkar í gær var haft eftir Einari K. Guðfinssyni, fulltrúa minnihlutans í nefndinni, að tillögur meirihlutans gangi það skammt að eftir sem áður sé veiðigjaldið þrefaldað, í stað þess að það verði fimmfaldað, eins og gert var ráð fyrir í frumvarpinu „Það er verið að tala um að þrefalda þetta sérstaka gjald núna á næsta fiskveiðiári. Síðan er svonefnd almennt gjald. Þannig að þá er þetta um fjórföldun. En síðan verður þetta hækkað og þá upp í sjötíu prósent af metnum hagnaði þannig að þá er þetta miklu meira en fimmföldun. Væntanlega nær sex sjö földum," segir Friðrik. Þannig verði staðan innan örfárra ára í raun enn verri á endanum fyrir útgerðirnar eftir að gjaldið er komið að fullu til framkvæmda.Útgerðin hefur nú í gegn um tíðina átt nóg af peningum. Er ekki bara kominn tími til að útgerðin leggi meira af mörkum? „Jú, auðvitað snýst þetta um það. Þetta snýst um að auka verðmætið, og það gerum við með vel reknum fyrirtækjum, með því að hagræða eins og við höfum gert, auka tekjurnar, og það skilar sér allt til heimilanna í landinu," svarar Friðrik. Hann segir ekkert í frumvarpinu auka tekjurnar. „Þannig að endanum kemur þetta niður á heimilunum í landinu með því að tekjurnar sem við fáum út úr þessari auðlind eru minni." Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira
Framkvæmdastjóri LÍÚ segir frumvarp um veiðigjald á endanum bitna verst á heimilunum í landinu. Þrátt fyrir að breytingatillögur atvinnuveganefndar nái fram að ganga eigi veiðigjaldið eftir að fimmfaldast innan örfárra ára. Meirihluti atvinnuveganefndar Alþingis kynnti í gær breytingatillögur sínar við ríkisstjórnarfrumvarp um veiðigjald. Afar skiptar skoðanir eru um áhrif mögulegra breytinga. „Okkur finnst ótrúlegt að eftir allar umsagnir sem hafa verið gefnar um veiðigjaldið og áhrif þess á fyrirtækin og samfélagið allt raunar, að enn sé ætlunin að taka 70 prósent af hagnaði veiða og vinnslu. Þannig að við erum í rauninn bara hálf sjokkeruð," segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ. Í fréttum okkar í gær var haft eftir Einari K. Guðfinssyni, fulltrúa minnihlutans í nefndinni, að tillögur meirihlutans gangi það skammt að eftir sem áður sé veiðigjaldið þrefaldað, í stað þess að það verði fimmfaldað, eins og gert var ráð fyrir í frumvarpinu „Það er verið að tala um að þrefalda þetta sérstaka gjald núna á næsta fiskveiðiári. Síðan er svonefnd almennt gjald. Þannig að þá er þetta um fjórföldun. En síðan verður þetta hækkað og þá upp í sjötíu prósent af metnum hagnaði þannig að þá er þetta miklu meira en fimmföldun. Væntanlega nær sex sjö földum," segir Friðrik. Þannig verði staðan innan örfárra ára í raun enn verri á endanum fyrir útgerðirnar eftir að gjaldið er komið að fullu til framkvæmda.Útgerðin hefur nú í gegn um tíðina átt nóg af peningum. Er ekki bara kominn tími til að útgerðin leggi meira af mörkum? „Jú, auðvitað snýst þetta um það. Þetta snýst um að auka verðmætið, og það gerum við með vel reknum fyrirtækjum, með því að hagræða eins og við höfum gert, auka tekjurnar, og það skilar sér allt til heimilanna í landinu," svarar Friðrik. Hann segir ekkert í frumvarpinu auka tekjurnar. „Þannig að endanum kemur þetta niður á heimilunum í landinu með því að tekjurnar sem við fáum út úr þessari auðlind eru minni."
Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira