Djokovic og Nadal komast báðir í sögubækurnar með sigri í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2012 10:00 Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal. Mynd/Nordic Photos/Getty Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í dag í úrslitaleik franska meistaramótsins í tennis en þeir eiga báðir möguleika á því að komast í sögurbækurnar með sigri. Novak Djokovic er efstur á heimslistanum og getur þarna orðið fyrsti maðurinn í 43 ár til þess að vinna fjögur risamót í röð, Djokovic er búinn að vinna 27 leiki í röð á risamótum og þar á meðal eru sigrar á Nadal í þremur úrslitaleikjum. Djokovic vann Nadal í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í júlí, í úrslitaleik opna bandaríska mótsins í september og í úrslitaleik opna ástralska mótsins í janúar en að þessu sinni er Nadal á leirvelli sem er hans sérsvið. Rafael Nadal á líka möguleika á því að komast í sögubækurnar en hann getur unnið opna franska meistaramótið í sjöunda sinn og bætt met sitt og Bjorn Borg. Nadal hefur unnið 51 af 52 leikjum sínum á opna franska mótinu í ferlinum og hann hefur ekki tapað einu setti á mótinu í ár. Nadal hefur alls unnið tíu risamót á ferlinum en þrátt fyrir magnaða sigurgöngu að undanförnu þá hefur hinn 25 ára gamli Djokovic "aðeins" unnið fimm risamót á ferlinum. Roger Federer komst tvisvar nálægt því að afreka fernuna sem Djokovic vonast til að ná í dag eða bæði árin 2006 og 2007. Í bæði skiptin tapaði Federer fyrir Nadal í úrslitaleik opna franska meistaramótsins. Tennis Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Ríkjandi meistarar gegn stjóralausu liði Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Þremur skrefum frá titli Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Í beinni: Valur - Grindavík | Hvað gerist í síðasta leik ársins? Í beinni: ÍR - Haukar | Sjóðheitir heimamenn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sjá meira
Serbinn Novak Djokovic og Spánverjinn Rafael Nadal mætast í dag í úrslitaleik franska meistaramótsins í tennis en þeir eiga báðir möguleika á því að komast í sögurbækurnar með sigri. Novak Djokovic er efstur á heimslistanum og getur þarna orðið fyrsti maðurinn í 43 ár til þess að vinna fjögur risamót í röð, Djokovic er búinn að vinna 27 leiki í röð á risamótum og þar á meðal eru sigrar á Nadal í þremur úrslitaleikjum. Djokovic vann Nadal í úrslitaleik Wimbledon-mótsins í júlí, í úrslitaleik opna bandaríska mótsins í september og í úrslitaleik opna ástralska mótsins í janúar en að þessu sinni er Nadal á leirvelli sem er hans sérsvið. Rafael Nadal á líka möguleika á því að komast í sögubækurnar en hann getur unnið opna franska meistaramótið í sjöunda sinn og bætt met sitt og Bjorn Borg. Nadal hefur unnið 51 af 52 leikjum sínum á opna franska mótinu í ferlinum og hann hefur ekki tapað einu setti á mótinu í ár. Nadal hefur alls unnið tíu risamót á ferlinum en þrátt fyrir magnaða sigurgöngu að undanförnu þá hefur hinn 25 ára gamli Djokovic "aðeins" unnið fimm risamót á ferlinum. Roger Federer komst tvisvar nálægt því að afreka fernuna sem Djokovic vonast til að ná í dag eða bæði árin 2006 og 2007. Í bæði skiptin tapaði Federer fyrir Nadal í úrslitaleik opna franska meistaramótsins.
Tennis Mest lesið „Ég er langbesti körfubolta þjálfari á landinu og það vita það allir” Körfubolti Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Handbolti Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Fótbolti Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Fótbolti Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Enski boltinn Nauðsynlegt og löngu tímabært Íslenski boltinn Manchester United reynir að skrúfa fyrir lekann Enski boltinn „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Handbolti Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Fótbolti „Við erum betri með Rashford“ Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Southampton - Liverpool | Ríkjandi meistarar gegn stjóralausu liði Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Í beinni: Arsenal - Crystal Palace | Þremur skrefum frá titli Real Madrid fyrsti álfumeistarinn Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Í beinni: Valur - Grindavík | Hvað gerist í síðasta leik ársins? Í beinni: ÍR - Haukar | Sjóðheitir heimamenn Arne Slot viðurkennir að hafa reynt að hafa áhrif á dómarana Chelsea trúir á sakleysi Mudryks Undirbýr sig fyrir leikinn gegn Littler með því að klippa fólk „Vissi hvað ég var að fara út í“ KR sótti Gigliotti Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum Sló í gegn á HM: Villtist á leið upp á svið og fagnaði eins og Cole Palmer „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Durant hatar nýja fyrirkomulagið í Stjörnuleiknum Lofar að óheppni Liverpool-nýliðinn spili í kvöld Trinity Rodman: „Hann er kannski blóðpabbi minn en ekkert annað“ Ráðinn fimmtán tímum eftir að Freyr var rekinn Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Barton ákærður „Við erum betri með Rashford“ „Stundum svolítið ósanngjarnt að vera atvinnumaður í körfubolta“ Íslendingarnir allir ósammála valinu á Vinicius Rashford til í að fara: „Tilbúinn í nýja áskorun“ Nauðsynlegt og löngu tímabært Bikar á loft eftir Las Vegas jólasýningu Grikkjans Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Frétti af dauða bróður síns í hálfleik Dagskráin: Báðar Bónus deildirnar og Liverpool Sjá meira