Tækifærin fólgin í að fá ferðamenn til þess að eyða meira Magnús Halldórsson skrifar 5. júní 2012 20:30 Háannatímabil ferðaþjónustunnar er nú að hefjast en næstum helmingur allra ferðamanna sem heimsækir Ísland ár hvert kemur til landsins yfir sumarmánuðina. Gögn frá Datamarket sýna að tækifærin í ferðaþjónustunni séu ekki endilega fólgin fjölgun ferðamanna, heldur frekar að fá þá til þess að eyða meiru. Ferðaþjónustan hefur vaxið hratt undanfarin ár, en blómatími hennar á hverju ári eru sumarmánuðirnir þrír. Gögn sem Datamarket hefur tekið saman, um ferðaþjónustuna, sýna nokkuð vel hvernig landið liggur þegar kemur að henni. Sé horft sérstaklega til ársins í fyrra, þá komu um 540 þúsund erlendir ferðamenn hingað til lands, og fjölgaði þeim um meira en 80 þúsund milli ára. Tæplega helmingur þeirra komu yfir sumarmánuðina, í júní, júlí og ágúst, en sá síðastnefndi er stærsti ferðamannamánuður ársins. Þegar eyðsla hvers ferðamanns er skoðuð, kemur í ljós að kannski liggur sóknarfærið í ferðaþjónustunni ekki í því að fjölga ferðamönnum, heldur frekar í því að fá þá til þess að eyða meiru, þ.e. að selja þeim meiri þjónustu. Eins og sést á þessari mynd, hefur meðaleyðsla hvers ferðamanns ekki aukist að neinu ráði, þrátt fyrir mikla fjárfestingu í greininni og hraða fjölgun. Árið 2010 fór meðaleyðsla hvers ferðamanns í 160 þúsund krónur, en í fyrra var hún í kringum 120 þúsund krónur, miðað við upplýsingar um kortanotkun ferðamanna. Ítarlega verður fjallað um stöðu íslenskrar ferðaþjónustu, í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu á morgun. Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira
Háannatímabil ferðaþjónustunnar er nú að hefjast en næstum helmingur allra ferðamanna sem heimsækir Ísland ár hvert kemur til landsins yfir sumarmánuðina. Gögn frá Datamarket sýna að tækifærin í ferðaþjónustunni séu ekki endilega fólgin fjölgun ferðamanna, heldur frekar að fá þá til þess að eyða meiru. Ferðaþjónustan hefur vaxið hratt undanfarin ár, en blómatími hennar á hverju ári eru sumarmánuðirnir þrír. Gögn sem Datamarket hefur tekið saman, um ferðaþjónustuna, sýna nokkuð vel hvernig landið liggur þegar kemur að henni. Sé horft sérstaklega til ársins í fyrra, þá komu um 540 þúsund erlendir ferðamenn hingað til lands, og fjölgaði þeim um meira en 80 þúsund milli ára. Tæplega helmingur þeirra komu yfir sumarmánuðina, í júní, júlí og ágúst, en sá síðastnefndi er stærsti ferðamannamánuður ársins. Þegar eyðsla hvers ferðamanns er skoðuð, kemur í ljós að kannski liggur sóknarfærið í ferðaþjónustunni ekki í því að fjölga ferðamönnum, heldur frekar í því að fá þá til þess að eyða meiru, þ.e. að selja þeim meiri þjónustu. Eins og sést á þessari mynd, hefur meðaleyðsla hvers ferðamanns ekki aukist að neinu ráði, þrátt fyrir mikla fjárfestingu í greininni og hraða fjölgun. Árið 2010 fór meðaleyðsla hvers ferðamanns í 160 þúsund krónur, en í fyrra var hún í kringum 120 þúsund krónur, miðað við upplýsingar um kortanotkun ferðamanna. Ítarlega verður fjallað um stöðu íslenskrar ferðaþjónustu, í Markaðnum sem fylgir Fréttablaðinu á morgun.
Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira