Endurskipulagning hjá Fasteign, leiga lækkar um 50% 4. júní 2012 10:05 Hluthafafundur Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. hefur samþykkt samkomulag milli félagsins og kröfuhafa þess er varðar fjárhagslega endurskipulagningu. Leigugreiðslur munu lækka um allt að 50% fyrstu árin eftir Þessa endurskipulagningu. Í tilkynningu segir að samningurinn feli í sér að hluti eigna félagsins verður seldur og því minnkar félagið umtalsvert að umfangi og tilgangur þess breytist. Eignarhaldsfélagið Fasteign, sem verður áfram eign 9 sveitarfélaga ásamt Arion banka, verður hreint leigufélag en mun ekki sinna annarri þjónustu við sína leigutaka eins og hingað til er varðar þróun eigna og nýframkvæmdir. Þá munu leigutakar sjá um allan rekstur eignanna sjálfra ásamt viðhaldi þeirra. Samhliða þessum breytingum er endursamið um kjör og skilmála lánasamninga. „Leigutakar munu njóta niðurstöðu endurskipulagningar í formi umtalsverðrar lækkunar leigugreiðslna. Gert er ráð fyrir að leigugreiðslur lækki um og yfir 50% fyrstu árin frá því sem nú er. Jafnframt hafa leigutakar kost á því að kaupa leigueignir á mun hagstæðara verði en núverandi samningar gera ráð fyrir. Það gefur leigutökum mikið svigrúm er varðar endurfjármögnun og endurskipulagningu á þeirra eigin fjárhag," segir í tilkynningunni. „Að sögn Árna Sigfússonar, stjórnarformanns félagsins, hafa öll samningsmarkmið sveitarfélaganna, sem stærstu eigenda í EFF, náðst þó svo að samningaferlið hafi tekið talsverðan tíma. Félagið nær að semja um hagstæð kjör á fjármögnun sem leigutakar njóta í umtalsverðri leigulækkun. Leigan muni þó fylgja kostnaði félagsins og getur því tekið breytingum verði breytingar á ytri aðstæðum. Þá sé mikilvægt að nú er óvissunni eytt um framtíð félagins. Með þessu hafi náðst ásættanleg niðurstaða fyrir alla hagsmunaaðila. Vinna við frágang málsins er þegar hafin en gert er ráð fyrir að skjalfrágangi verði lokið fyrir miðjan ágúst." Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira
Hluthafafundur Eignarhaldsfélagsins Fasteignar hf. hefur samþykkt samkomulag milli félagsins og kröfuhafa þess er varðar fjárhagslega endurskipulagningu. Leigugreiðslur munu lækka um allt að 50% fyrstu árin eftir Þessa endurskipulagningu. Í tilkynningu segir að samningurinn feli í sér að hluti eigna félagsins verður seldur og því minnkar félagið umtalsvert að umfangi og tilgangur þess breytist. Eignarhaldsfélagið Fasteign, sem verður áfram eign 9 sveitarfélaga ásamt Arion banka, verður hreint leigufélag en mun ekki sinna annarri þjónustu við sína leigutaka eins og hingað til er varðar þróun eigna og nýframkvæmdir. Þá munu leigutakar sjá um allan rekstur eignanna sjálfra ásamt viðhaldi þeirra. Samhliða þessum breytingum er endursamið um kjör og skilmála lánasamninga. „Leigutakar munu njóta niðurstöðu endurskipulagningar í formi umtalsverðrar lækkunar leigugreiðslna. Gert er ráð fyrir að leigugreiðslur lækki um og yfir 50% fyrstu árin frá því sem nú er. Jafnframt hafa leigutakar kost á því að kaupa leigueignir á mun hagstæðara verði en núverandi samningar gera ráð fyrir. Það gefur leigutökum mikið svigrúm er varðar endurfjármögnun og endurskipulagningu á þeirra eigin fjárhag," segir í tilkynningunni. „Að sögn Árna Sigfússonar, stjórnarformanns félagsins, hafa öll samningsmarkmið sveitarfélaganna, sem stærstu eigenda í EFF, náðst þó svo að samningaferlið hafi tekið talsverðan tíma. Félagið nær að semja um hagstæð kjör á fjármögnun sem leigutakar njóta í umtalsverðri leigulækkun. Leigan muni þó fylgja kostnaði félagsins og getur því tekið breytingum verði breytingar á ytri aðstæðum. Þá sé mikilvægt að nú er óvissunni eytt um framtíð félagins. Með þessu hafi náðst ásættanleg niðurstaða fyrir alla hagsmunaaðila. Vinna við frágang málsins er þegar hafin en gert er ráð fyrir að skjalfrágangi verði lokið fyrir miðjan ágúst."
Mest lesið Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Andri frá Origo til Ofar Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andri frá Origo til Ofar Stofnandi Fortuna Invest til Lyfja og heilsu Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Sjá meira