Hiti á alþingi vegna kvótamálsins 1. júní 2012 19:22 Þingmenn stjórnarandstöðunnar sökuðu stjórnarliða um forkastanleg vinnubrögð í kvótamálinu á alþingi í morgun. Önnur umræða um frumvarp um breytingar á veiðigjöldum hófst í dag þrátt fyrir mótmæli framsóknar- og sjálfstæðismanna. Atvinnuveganefnd Alþingis afgreiddi frumvarp um breytingar á veiðgjöldum úr nefnd á þriðjudag. Önnur umræða um málið hófst svo á þriðja tímanum í dag. Þingmenn stjórnarandstöðunnar mótmæltu því í morgun að málið væri sett á dagskrá áður en búið er að afgreiða hitt kvótafrumvarpið, sem snýr að breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu, úr nefnd. „Það eru því forkastanleg vinnubrögð að taka þetta mál á dagskrá í dag," segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks. „Það er ekki umræðuhæft vegna þess að svo mikil vinna er augljóslega eftir af hálfu meirihlutans við svokallað fiskveiðistjórnunarfrumvarp." „Það er engin glóra að fara ræða hvernig á að skattleggja ef við vitum ekki hver skattstofninn er," segir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks. Steingrímur J. Sigfússon, sjávarvútvegsráðherra, segir að veiðigjaldafrumvarpið sé sjálfstætt mál. „Það er búið að gera umtalsverðar breytingar á þessu frumvarpi og koma til móts við gagnrýni og sjónarmið útgerðarinnar og lækka þetta verulega þannig að það er orðið erfitt að halda því fram með nokkrum gildum rökum að þetta mál sé ekki tilbúið til umræðu og komið í þann búning sem alþingi getur fjallað um." Ekkkert samkomulag liggur fyrir um framhald þingstarfa. Steingrímur á von á því að umræðan um kvótafrumvörpin taki langan tíma. „Mér sýnist alveg að það gæti farið svo, menn báðu um tvöfaldan ræðutíma," segir Steingrímur. „Auðvitað þetta er stórt mál þá verður þingið að taka sér þann tíma sem það telur sig þurfa. Þetta er ósköp einfalt." Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Sjá meira
Þingmenn stjórnarandstöðunnar sökuðu stjórnarliða um forkastanleg vinnubrögð í kvótamálinu á alþingi í morgun. Önnur umræða um frumvarp um breytingar á veiðigjöldum hófst í dag þrátt fyrir mótmæli framsóknar- og sjálfstæðismanna. Atvinnuveganefnd Alþingis afgreiddi frumvarp um breytingar á veiðgjöldum úr nefnd á þriðjudag. Önnur umræða um málið hófst svo á þriðja tímanum í dag. Þingmenn stjórnarandstöðunnar mótmæltu því í morgun að málið væri sett á dagskrá áður en búið er að afgreiða hitt kvótafrumvarpið, sem snýr að breytingum á fiskveiðistjórnunarkerfinu, úr nefnd. „Það eru því forkastanleg vinnubrögð að taka þetta mál á dagskrá í dag," segir Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks. „Það er ekki umræðuhæft vegna þess að svo mikil vinna er augljóslega eftir af hálfu meirihlutans við svokallað fiskveiðistjórnunarfrumvarp." „Það er engin glóra að fara ræða hvernig á að skattleggja ef við vitum ekki hver skattstofninn er," segir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks. Steingrímur J. Sigfússon, sjávarvútvegsráðherra, segir að veiðigjaldafrumvarpið sé sjálfstætt mál. „Það er búið að gera umtalsverðar breytingar á þessu frumvarpi og koma til móts við gagnrýni og sjónarmið útgerðarinnar og lækka þetta verulega þannig að það er orðið erfitt að halda því fram með nokkrum gildum rökum að þetta mál sé ekki tilbúið til umræðu og komið í þann búning sem alþingi getur fjallað um." Ekkkert samkomulag liggur fyrir um framhald þingstarfa. Steingrímur á von á því að umræðan um kvótafrumvörpin taki langan tíma. „Mér sýnist alveg að það gæti farið svo, menn báðu um tvöfaldan ræðutíma," segir Steingrímur. „Auðvitað þetta er stórt mál þá verður þingið að taka sér þann tíma sem það telur sig þurfa. Þetta er ósköp einfalt."
Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Sjá meira