"Mótum framtíðina" - Kauphöllin opnar nýja vefsíðu Kjartan Hreinn Njálsson skrifar 1. júní 2012 16:41 Páll Harðarson forstjóri Kauphallar Íslands. Kauphöllin (NASDAQ OMX Iceland) hefur opnað nýja vefsíðu á bæði íslensku og ensku. Vefsíðan eru hluti af átakinu „Mótum framtíðina" en hún er ætluð sem upplýsingasíða fyrir innlenda sem erlenda fjárfesta, fyrirtæki og áhugafólk um íslenska markaðinn. Í fréttatilkynningu frá NASDAQ OMX Nordic segir: „Heitið á átakinu vísar í að það er í okkar höndum - samvinnuverkefna stjórnvalda, viðskipta- og atvinnulífs sem og einstaklinga - að móta okkar eigin framtíð í vexti Íslands." Vefsíðan hefur að geyma viðtöl og hlekki á ýmislegan fróðleik um markaðinn, viðskiptaumhverfi, hlutverk Kauphallarinnar, skráningarferilinn, fjárfestatengsl og ýmislegt fleira. Þá verður nýju efni bætt á síðuna reglulega í samstarfi við ýmsa aðila. „Með átakinu okkar sem við kjósum að kalla „Mótum framtíðina" viljum við beina athyglinni að þeim tækifærum sem felast í vexti íslensks efnahagslífs og eru langt í frá fullnýtt," segir Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland. „Hlutverk kauphallar í hverju landi fyrir sig er ekki síst að veita þannig fyrirtækjum vettvang til að nálgast fjárfesta og öfugt og styðja þannig við efnahagslífið. Þessari nýju síðu er ætlað að vera lifandi upplýsingasíðan sem vonandi nýtist bæði fjárfestum og fyrirtækjum í upplýsingaöflun um markaðinn." Hægt er að nálgast vefsíðuna hér. Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Sjá meira
Kauphöllin (NASDAQ OMX Iceland) hefur opnað nýja vefsíðu á bæði íslensku og ensku. Vefsíðan eru hluti af átakinu „Mótum framtíðina" en hún er ætluð sem upplýsingasíða fyrir innlenda sem erlenda fjárfesta, fyrirtæki og áhugafólk um íslenska markaðinn. Í fréttatilkynningu frá NASDAQ OMX Nordic segir: „Heitið á átakinu vísar í að það er í okkar höndum - samvinnuverkefna stjórnvalda, viðskipta- og atvinnulífs sem og einstaklinga - að móta okkar eigin framtíð í vexti Íslands." Vefsíðan hefur að geyma viðtöl og hlekki á ýmislegan fróðleik um markaðinn, viðskiptaumhverfi, hlutverk Kauphallarinnar, skráningarferilinn, fjárfestatengsl og ýmislegt fleira. Þá verður nýju efni bætt á síðuna reglulega í samstarfi við ýmsa aðila. „Með átakinu okkar sem við kjósum að kalla „Mótum framtíðina" viljum við beina athyglinni að þeim tækifærum sem felast í vexti íslensks efnahagslífs og eru langt í frá fullnýtt," segir Páll Harðarson, forstjóri NASDAQ OMX Iceland. „Hlutverk kauphallar í hverju landi fyrir sig er ekki síst að veita þannig fyrirtækjum vettvang til að nálgast fjárfesta og öfugt og styðja þannig við efnahagslífið. Þessari nýju síðu er ætlað að vera lifandi upplýsingasíðan sem vonandi nýtist bæði fjárfestum og fyrirtækjum í upplýsingaöflun um markaðinn." Hægt er að nálgast vefsíðuna hér.
Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Sjá meira