Spurning hvort Íslandsbanki eignist skaðabótakröfu á ríkið BBI skrifar 10. júní 2012 17:22 Húsnæði Hæstaréttar Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu á fimmtudaginn var að ákveðin tegund lána sem miðuð eru við erlenda gjaldmiðla sé lögmæt. Friðbert Traustason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja, telur fordæmisgildi dómsins aðeins taka til lána frá Íslandsbanka. „Hann breytir ekki þeim niðurstöðum sem áður voru komnar hjá hinum því hann er allt öðru vísi orðaður," segir Friðbert. Dómurinn felur því ekki í sér stefnubreytingu Hæstaréttar varðandi gengistryggðu lánin. Sú spurning sem dómurinn vekur er aftur á móti hvort Íslandsbanki eignist skaðabótakröfu á ríkissjóð. Í lok árs 2010 kom Árni Páll Árnason, þáverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, lögum um leiðréttingu gengistryggðra lána í gegnum Alþingi. Lögin miðuðu við þá forsendu að öll lán sem greiddust út í íslenskum krónum en tóku mið af erlendum gjaldmiðlum væru ólögmæt. Samkvæmt lögunum voru öll fjármálafyrirtæki skuldbundin til að endurreikna lán sín miðað við það. Nú hefur komið á daginn að einhver þessara lána eru lögmæt. Friðbert telur að Íslandsbanki muni koma eins til móts við sína skuldara og aðrir bankar, þ.e. miða við lögin og endurreikna lánin líkt og þau væru ólögmæt. „Þess vegna vaknar sú spurning hvort Árni Páll hafi gert ríkið skaðabótaskylt með því að skylda fjármálafyrirtæki til að endurreikna lán eins og þau væru ólögmæt en þegar upp er staðið reynast þau lögmæt ," segir Friðbert. „Þetta veldur lækkun hjá Íslandsbanka um einhverja milljarða. Sumir hafa sagt 20 milljarða." Tengdar fréttir Lánið var í erlendum myntum Húsnæðislán Íslandsbanka í erlendri mynt eru ekki ólögmæt gengistryggð lán. Hæstiréttur staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands þar að lútandi í máli hjóna sem tekið höfðu slíkt lán hjá bankanum. 8. júní 2012 07:15 Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Sjá meira
Hæstiréttur komst að þeirri niðurstöðu á fimmtudaginn var að ákveðin tegund lána sem miðuð eru við erlenda gjaldmiðla sé lögmæt. Friðbert Traustason, formaður Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja, telur fordæmisgildi dómsins aðeins taka til lána frá Íslandsbanka. „Hann breytir ekki þeim niðurstöðum sem áður voru komnar hjá hinum því hann er allt öðru vísi orðaður," segir Friðbert. Dómurinn felur því ekki í sér stefnubreytingu Hæstaréttar varðandi gengistryggðu lánin. Sú spurning sem dómurinn vekur er aftur á móti hvort Íslandsbanki eignist skaðabótakröfu á ríkissjóð. Í lok árs 2010 kom Árni Páll Árnason, þáverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, lögum um leiðréttingu gengistryggðra lána í gegnum Alþingi. Lögin miðuðu við þá forsendu að öll lán sem greiddust út í íslenskum krónum en tóku mið af erlendum gjaldmiðlum væru ólögmæt. Samkvæmt lögunum voru öll fjármálafyrirtæki skuldbundin til að endurreikna lán sín miðað við það. Nú hefur komið á daginn að einhver þessara lána eru lögmæt. Friðbert telur að Íslandsbanki muni koma eins til móts við sína skuldara og aðrir bankar, þ.e. miða við lögin og endurreikna lánin líkt og þau væru ólögmæt. „Þess vegna vaknar sú spurning hvort Árni Páll hafi gert ríkið skaðabótaskylt með því að skylda fjármálafyrirtæki til að endurreikna lán eins og þau væru ólögmæt en þegar upp er staðið reynast þau lögmæt ," segir Friðbert. „Þetta veldur lækkun hjá Íslandsbanka um einhverja milljarða. Sumir hafa sagt 20 milljarða."
Tengdar fréttir Lánið var í erlendum myntum Húsnæðislán Íslandsbanka í erlendri mynt eru ekki ólögmæt gengistryggð lán. Hæstiréttur staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands þar að lútandi í máli hjóna sem tekið höfðu slíkt lán hjá bankanum. 8. júní 2012 07:15 Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Viðskipti innlent „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Fleiri fréttir Einn banki spáir óbreyttum vöxtum annar hækkuðum Kolfinna ráðin markaðsstjóri hjá Drift EA Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Sjá meira
Lánið var í erlendum myntum Húsnæðislán Íslandsbanka í erlendri mynt eru ekki ólögmæt gengistryggð lán. Hæstiréttur staðfesti í gær niðurstöðu Héraðsdóms Suðurlands þar að lútandi í máli hjóna sem tekið höfðu slíkt lán hjá bankanum. 8. júní 2012 07:15