Heimir Guðjóns: Vissum að Bjarki myndi spila vel í þessum leik Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. júlí 2012 20:25 Mynd/Vilhelm Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-1 jafntefli liðsins gegn AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Leikið var á Råsunda-leikvanginum í Solna í Svíþjóð í dag. „Þetta var góður leikur af hálfu FH. Við spiluðum sterkan varnarleik og beyttum skyndisóknum. Fyrstu tuttugu mínúturnar voru við í smá basli en eftir það fannst mér leikurinn í jafnvægi. Við fengum ágætis færi í þessum leik," sagði Heimir. Atli Guðnason skoraði mark FH-inga í fyrri hálfleik þegar skot hans utarlega úr teignum hrökk af varnarmanni og í netið. Úrslitin frábær gegn sænska liðinu sem hefur slegið út þrjú íslensk lið síðastliðin sautján ár. „Við erum auðvitað ánægðir með jafntefli en gerum okkur grein fyrir að það er leikur í næstu viku," sagði Heimir ánægður með varnarleik sinna manna. „Mér fannst við ná að loka vel á spilið þeirra. Það voru einhver skot fyrir utan en annars náðum við að loka vel. Þeir sköpuðu ekki mikið í seinni hálfleik. Það vantaði upp á hjálparvörnina í markinu þeirra en engu að síður fín úrslit." Leikurinn var í beinni útsendingu á Eurosport og vakti athygli lýsenda frábær frammistaða Bjarka Bergmanns Gunnlaugssonar á miðjunni hjá FH. Bjarki varð 39 ára í mars síðastliðnum. „Það vita allir hvað Bjarki Gunnlaugsson kann og getur í fótbolta. Við vissum að Bjarki myndi spila vel í þessum leik. Hann er gríðarlega reyndur, hefur spilað svona leiki áður og á þessu velli áður. Hann var frábær í þessum leik," sagði Heimir. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Frábær úrslit hjá FH-ingum gegn AIK FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og gerðu 1-1 jafntefli gegn AIK í fyrri viðureign félaganna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Solna í Svíþjóð. 19. júlí 2012 15:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira
Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var ánægður með 1-1 jafntefli liðsins gegn AIK í fyrri leik liðanna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Leikið var á Råsunda-leikvanginum í Solna í Svíþjóð í dag. „Þetta var góður leikur af hálfu FH. Við spiluðum sterkan varnarleik og beyttum skyndisóknum. Fyrstu tuttugu mínúturnar voru við í smá basli en eftir það fannst mér leikurinn í jafnvægi. Við fengum ágætis færi í þessum leik," sagði Heimir. Atli Guðnason skoraði mark FH-inga í fyrri hálfleik þegar skot hans utarlega úr teignum hrökk af varnarmanni og í netið. Úrslitin frábær gegn sænska liðinu sem hefur slegið út þrjú íslensk lið síðastliðin sautján ár. „Við erum auðvitað ánægðir með jafntefli en gerum okkur grein fyrir að það er leikur í næstu viku," sagði Heimir ánægður með varnarleik sinna manna. „Mér fannst við ná að loka vel á spilið þeirra. Það voru einhver skot fyrir utan en annars náðum við að loka vel. Þeir sköpuðu ekki mikið í seinni hálfleik. Það vantaði upp á hjálparvörnina í markinu þeirra en engu að síður fín úrslit." Leikurinn var í beinni útsendingu á Eurosport og vakti athygli lýsenda frábær frammistaða Bjarka Bergmanns Gunnlaugssonar á miðjunni hjá FH. Bjarki varð 39 ára í mars síðastliðnum. „Það vita allir hvað Bjarki Gunnlaugsson kann og getur í fótbolta. Við vissum að Bjarki myndi spila vel í þessum leik. Hann er gríðarlega reyndur, hefur spilað svona leiki áður og á þessu velli áður. Hann var frábær í þessum leik," sagði Heimir.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Frábær úrslit hjá FH-ingum gegn AIK FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og gerðu 1-1 jafntefli gegn AIK í fyrri viðureign félaganna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Solna í Svíþjóð. 19. júlí 2012 15:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant Körfubolti Fleiri fréttir Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Sjá meira
Frábær úrslit hjá FH-ingum gegn AIK FH-ingar gerðu sér lítið fyrir og gerðu 1-1 jafntefli gegn AIK í fyrri viðureign félaganna í 2. umferð Evrópudeildarinnar í knattspyrnu en leikið var í Solna í Svíþjóð. 19. júlí 2012 15:45