hefur oft gefið góðan afla þar. Hún er einnig fantagóð í Úlfljótsvatni sem og Hítarvatni. Þessi fluga er sem sagt mjög góð bleikjufluga og nauðsynlegt er fyrir alla alvöru veiðimenn að vera með Ölmu Rún í fluguboxinu.
Uppskrift:
- Öngull - Hefðbundinn votfluguöngull
- Tvinni - Svartur UNI 8/0
- Stél - Appelsínugult Glo-Brite
- Búkur - Svart Vinyl Rib Medium
- Haus - Gullkúla og appelsínugulur tvinni vafinn framan við.