Tilboð í Langá komandi rigningarhelgi 10. ágúst 2012 08:15 Spáð er miklu rigningum á Vesturlandi næstu daga og vonast menn til að Langá og aðrar veiðiár á svæðinu njóti góðs af. Mynd / Garðar Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður nú tilboð á veiðileyfum í Langá um helgina. Vonast er eftir hækkandi sól í veiðinni með rigningum sem spáð er næstu daga. "Síðasta holl í Langá gaf 32 laxa. Oft hefur veiðin verið meiri á þessum tíma en þess ber þó að geta að stór hluti aflans var nýgenginn lax sem veiddist á neðri svæðum árinnar. Nú er komið gott veiðiveður með rigningu og dumbungi, vaxandi vatn og fiskur greinilega að ganga," segir á vef Stangaveiðifélagsins sem býður tilboðsstangir á kvöldvakt á laugardag og á morgunvakt á sunnudag. Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði
Stangaveiðifélag Reykjavíkur býður nú tilboð á veiðileyfum í Langá um helgina. Vonast er eftir hækkandi sól í veiðinni með rigningum sem spáð er næstu daga. "Síðasta holl í Langá gaf 32 laxa. Oft hefur veiðin verið meiri á þessum tíma en þess ber þó að geta að stór hluti aflans var nýgenginn lax sem veiddist á neðri svæðum árinnar. Nú er komið gott veiðiveður með rigningu og dumbungi, vaxandi vatn og fiskur greinilega að ganga," segir á vef Stangaveiðifélagsins sem býður tilboðsstangir á kvöldvakt á laugardag og á morgunvakt á sunnudag.
Stangveiði Mest lesið Verður að gæda við Rio Grande til vors Veiði Stóra Laxá að ná 400 löxum Veiði Veiðivötn búin að rjúfa 10.000 fiska múrinn Veiði 144 laxar komnir úr Svalbarðsá Veiði Eystri Rangá komin í 2.050 laxa Veiði Nýjar vikutölur úr laxveiðinni Veiði Víðidalsá komin í 25 laxa og áinn í góðu vatni Veiði 314 laxar komnir úr Stóru Laxá Veiði Skýrsla Veiðimála- stofnunar um Laxá í Dölum er komin út. Veiði Fyrsta Opna hús vetrarins hjá SVFR Veiði