Napoli steinlá í Hollandi - öll úrslitin í Evrópudeildinni í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2012 16:00 Mynd/AFP Það eru bara tvö lið með full hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í kvöld. Liðin tvö sem eru enn með fullt hús eru Dnipro frá Úkraínu og Lyon frá Frakklandi. Ole Gunnar Solskjær stýrði Molde til 2-0 sigurs á Stuttgart en norska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum á móti FC Kaupmannahöfn. Dönsku meistararnir töpuðu hinsvegar á móti Steaua í kvöld. Lyon vann dramatískan 4-3 sigur í Ísrael þar sem franska liðið lenti 0-1 undir í byrjun, komst síðan í 3-1, missti þann mun niður og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Sparta Prag vann óvæntan 3-1 sigur á Athletic De Bilbao í hinum leik riðilsins. Genk komst í 2-0 eftir 38 mínútur í Basel en missti leikinn niður í jafntefli og hinum leik riðilsins vann ungverska liðið Videoton 3-0 sigur á Sporting Lissabon. Dnipro lenti tvisvar undir á móti sænska liðinu AIK á útivelli en tókst samt að landa 3-2 sigri eftir tvö mörk í seinni hálfleiknum. Dnipro hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og er með þriggja stiga forskot á PSV og Napoli. PSV vann óvæntan 3-0 stórsigur á Napoli í kvöld. Meistararnir í Atletico Madrid skoruðu sigurmark sitt á síðustu stundu á móti Viktoria Plzen og Marseille vann 5-1 stórsigur á AEL Limassol eftir að hafa lent undir í leiknum. Stefan Kiessling tryggði Bayer Leverkusen 1-0 útisigur á Rosenborg og gömlu Liverpool-mennirnir Dirk Kuyt og Raúl Meireles skoruðu báðir í 4-2 útisigri Fenerbahce á Borussia Mönchengladbach. Öll úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöldA-riðill16:00 Anzhi Makhachkala - Young Boys 2-0 1-0 Samuel Eto´o (62.), 2-0 Samuel Eto´o (90.)H-riðill16:00 Neftchi Baku - Inter Milan 1-3 0-1 Coutinho (10.), 0-2 Joel Chukwuma Obi (30.), 0-3 Marko Livaja (42.), 1-3 Nicolas Canales (53.),16:00 Rubin Kazan - Partizan Belgrad 0-2 1-0 Gökdeniz Karadeniz (45.), 0-2 Aleksandr Ryazantsev (48.)L-riðill17:00 Hannover 96 - Levante 2-1 0-1 Michel, víti (10.), 1-1 Szabolcz Huszti, víti (21.), 2-1 Didier Konan Ya (49.)17:00 Helsingborgs - Twente 2-2 1-0 Nikola Djurdjic (7.), 2-0 Nikola Djurdjic (43.), 2-1 Rasmus Bengtsson (74.), 2-2 Douglas (88.)K-riðill17:00 Metalist Kharkiv - Rapid Vín 2-0 1-0 Edmar (66.), 2-0 Ribeiro Cleiton Xavier (80.)17:00 Rosenborg - Bayer Leverkusen 0-1 0-1 Stefan Kiessling (76.)G-riðill17:00 Basel - Genk 2-2 0-1 Jelle Vossen (10.), 0-2 Jelle Vossen (38.), 2-1 Marco Streller, víti (71.), 2-2 Marco Streller (85.)17:00 Videoton - Sporting Lissabon 3-0 1-0 Vinicius Souza (15.), 2-0 Filipe Oliveira (21.), 3-0 Nemanja Nikolic (35.)I-riðill17:00 Ironi Kiryat Shmona - Olympique Lyon 3-4 1-0 Shimon Abuhatzira (7.), 1-1 Gueida Fofana (17.), 1-2 Luciano Monzon (22.), 1-3 Anthony Réveillere (31.), 2-3 Lior Levi (51.), 3-3 Shimon Abuhatzira (66.), 3-4 Gueida Fofana (90.+)17:00 Sparta Prag - Athletic De Bilbao 3-1 1-0 Tomas Zapotocny (26.), 2-0 Bekim Balaj (41.), 3-0 Josef Husbauer, víti (56.), 3-1 Oscar De Marcos (73.)J-riðill17:00 Lazio Roma - Maribor 1-0 1-0 Ederson (62.)17:00 Panathinaikos - Tottenham 1-1 0-1 Michael Dawson (35.), 1-1 Jose Verdu Toche (77.)A-riðill19:05 Liverpool - Udinese 2-3 1-0 Jonjo Shelvey (23.), 1-1 Antonio Di Natale (46.), 1-2 Sjálfsmark (70.), 1-3 Giovanni Pasquale (72.), 2-3 Luis Suárez (75.)C-riðill19:05 Borussia Mönchengladbach - Fenerbahce 2-4 1-0 Luuk de Jong (18.), 1-1 Cristian (25.), 1-2 Raul Meireles (40.), 1-3 Dirk Kuyt (71.), 2-3 Igor de Camargo (74.), 2-4 Cristian (87.)19:05 Marseille - AEL Limassol 5-1 0-1 Edwin Ouon (22.), 1-1 Rod Fanni (42.), 2-1 Lucas (61.), 3-1 Loic Remy (76.), 4-1 André-Pierre Gignac (90.), 5-1 Loic Remy (90.)E-riðill19:05 Molde - Stuttgart 2-0 1-0 Jo Inge Berget (58.), 2-0 Daniel Chima (88.)19:05 Steaua Búkarest - FC Kaupmannahöfn 1-0 1-0 Stefan Nikolic (82.)B-riðill19:05 Academica Coimbra - Hapoel Tel Aviv 1-1 1-0 Salim Cisse (47.), 1-1 Omer Damari (90.)19:05 Atletico Madrid - Viktoria Plzen 1-0 1-0 Cristian Rodriguez (90.)D-riðill19:05 Club Brugge - Maritimo Funchal 2-0 1-0 Carlos Bacca (57.), 2-0 Björn Vleminckx (71.)19:05 Newcastle United - Bordeaux 3-0 1-0 Sammy Ameobi (16.), 2-0 Sjálfsmark (40.), 3-0 Papiss Cisse (49.)F-riðill19:05 AIK Stokkhólmur - Dnipro Dniprope 2-3 1-0 Helgi Valur Daníelsson (7.), 1-1 Nikola Kalinic (41.), 2-1 Henok Goitom (45.+1), 2-2 Vitaliy Mandzyuk (74.), 2-3 Yevhen Seleznyov (83.)19:05 Psv Eindhoven - Napoli 3-0 1-0 Jeremain Lens (19.), 2-0 Dries Mertens (41.), 3-0 Marcelo (52.) Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Það eru bara tvö lið með full hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í riðlakeppni Evrópudeildarinnar en fjölmargir leikir fóru fram í kvöld. Liðin tvö sem eru enn með fullt hús eru Dnipro frá Úkraínu og Lyon frá Frakklandi. Ole Gunnar Solskjær stýrði Molde til 2-0 sigurs á Stuttgart en norska liðið tapaði fyrsta leiknum sínum á móti FC Kaupmannahöfn. Dönsku meistararnir töpuðu hinsvegar á móti Steaua í kvöld. Lyon vann dramatískan 4-3 sigur í Ísrael þar sem franska liðið lenti 0-1 undir í byrjun, komst síðan í 3-1, missti þann mun niður og skoraði síðan sigurmarkið í uppbótartíma. Sparta Prag vann óvæntan 3-1 sigur á Athletic De Bilbao í hinum leik riðilsins. Genk komst í 2-0 eftir 38 mínútur í Basel en missti leikinn niður í jafntefli og hinum leik riðilsins vann ungverska liðið Videoton 3-0 sigur á Sporting Lissabon. Dnipro lenti tvisvar undir á móti sænska liðinu AIK á útivelli en tókst samt að landa 3-2 sigri eftir tvö mörk í seinni hálfleiknum. Dnipro hefur unnið tvo fyrstu leiki sína og er með þriggja stiga forskot á PSV og Napoli. PSV vann óvæntan 3-0 stórsigur á Napoli í kvöld. Meistararnir í Atletico Madrid skoruðu sigurmark sitt á síðustu stundu á móti Viktoria Plzen og Marseille vann 5-1 stórsigur á AEL Limassol eftir að hafa lent undir í leiknum. Stefan Kiessling tryggði Bayer Leverkusen 1-0 útisigur á Rosenborg og gömlu Liverpool-mennirnir Dirk Kuyt og Raúl Meireles skoruðu báðir í 4-2 útisigri Fenerbahce á Borussia Mönchengladbach. Öll úrslit og markaskorarar í Evrópudeildinni í kvöldA-riðill16:00 Anzhi Makhachkala - Young Boys 2-0 1-0 Samuel Eto´o (62.), 2-0 Samuel Eto´o (90.)H-riðill16:00 Neftchi Baku - Inter Milan 1-3 0-1 Coutinho (10.), 0-2 Joel Chukwuma Obi (30.), 0-3 Marko Livaja (42.), 1-3 Nicolas Canales (53.),16:00 Rubin Kazan - Partizan Belgrad 0-2 1-0 Gökdeniz Karadeniz (45.), 0-2 Aleksandr Ryazantsev (48.)L-riðill17:00 Hannover 96 - Levante 2-1 0-1 Michel, víti (10.), 1-1 Szabolcz Huszti, víti (21.), 2-1 Didier Konan Ya (49.)17:00 Helsingborgs - Twente 2-2 1-0 Nikola Djurdjic (7.), 2-0 Nikola Djurdjic (43.), 2-1 Rasmus Bengtsson (74.), 2-2 Douglas (88.)K-riðill17:00 Metalist Kharkiv - Rapid Vín 2-0 1-0 Edmar (66.), 2-0 Ribeiro Cleiton Xavier (80.)17:00 Rosenborg - Bayer Leverkusen 0-1 0-1 Stefan Kiessling (76.)G-riðill17:00 Basel - Genk 2-2 0-1 Jelle Vossen (10.), 0-2 Jelle Vossen (38.), 2-1 Marco Streller, víti (71.), 2-2 Marco Streller (85.)17:00 Videoton - Sporting Lissabon 3-0 1-0 Vinicius Souza (15.), 2-0 Filipe Oliveira (21.), 3-0 Nemanja Nikolic (35.)I-riðill17:00 Ironi Kiryat Shmona - Olympique Lyon 3-4 1-0 Shimon Abuhatzira (7.), 1-1 Gueida Fofana (17.), 1-2 Luciano Monzon (22.), 1-3 Anthony Réveillere (31.), 2-3 Lior Levi (51.), 3-3 Shimon Abuhatzira (66.), 3-4 Gueida Fofana (90.+)17:00 Sparta Prag - Athletic De Bilbao 3-1 1-0 Tomas Zapotocny (26.), 2-0 Bekim Balaj (41.), 3-0 Josef Husbauer, víti (56.), 3-1 Oscar De Marcos (73.)J-riðill17:00 Lazio Roma - Maribor 1-0 1-0 Ederson (62.)17:00 Panathinaikos - Tottenham 1-1 0-1 Michael Dawson (35.), 1-1 Jose Verdu Toche (77.)A-riðill19:05 Liverpool - Udinese 2-3 1-0 Jonjo Shelvey (23.), 1-1 Antonio Di Natale (46.), 1-2 Sjálfsmark (70.), 1-3 Giovanni Pasquale (72.), 2-3 Luis Suárez (75.)C-riðill19:05 Borussia Mönchengladbach - Fenerbahce 2-4 1-0 Luuk de Jong (18.), 1-1 Cristian (25.), 1-2 Raul Meireles (40.), 1-3 Dirk Kuyt (71.), 2-3 Igor de Camargo (74.), 2-4 Cristian (87.)19:05 Marseille - AEL Limassol 5-1 0-1 Edwin Ouon (22.), 1-1 Rod Fanni (42.), 2-1 Lucas (61.), 3-1 Loic Remy (76.), 4-1 André-Pierre Gignac (90.), 5-1 Loic Remy (90.)E-riðill19:05 Molde - Stuttgart 2-0 1-0 Jo Inge Berget (58.), 2-0 Daniel Chima (88.)19:05 Steaua Búkarest - FC Kaupmannahöfn 1-0 1-0 Stefan Nikolic (82.)B-riðill19:05 Academica Coimbra - Hapoel Tel Aviv 1-1 1-0 Salim Cisse (47.), 1-1 Omer Damari (90.)19:05 Atletico Madrid - Viktoria Plzen 1-0 1-0 Cristian Rodriguez (90.)D-riðill19:05 Club Brugge - Maritimo Funchal 2-0 1-0 Carlos Bacca (57.), 2-0 Björn Vleminckx (71.)19:05 Newcastle United - Bordeaux 3-0 1-0 Sammy Ameobi (16.), 2-0 Sjálfsmark (40.), 3-0 Papiss Cisse (49.)F-riðill19:05 AIK Stokkhólmur - Dnipro Dniprope 2-3 1-0 Helgi Valur Daníelsson (7.), 1-1 Nikola Kalinic (41.), 2-1 Henok Goitom (45.+1), 2-2 Vitaliy Mandzyuk (74.), 2-3 Yevhen Seleznyov (83.)19:05 Psv Eindhoven - Napoli 3-0 1-0 Jeremain Lens (19.), 2-0 Dries Mertens (41.), 3-0 Marcelo (52.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti