Ótrúlegar vinsældir LinkedIn 16. október 2012 17:58 Samfélagsmiðillinn LinkedIn hefur vaxið ört síðustu misseri. Notendum hefur fjölgað jafnt og þétt frá því að síðan fór í loftið á sumarmánuðum ársins 2003. Þannig eru virkir notendur rúmlega 135 milljónir talsins en þeir voru um 35 milljónir í desember árið 2007. Á marga vegu eru LinkedIn og Facebook náskyld fyrirbæri. Munurinn er sá að LinkedIn einblínir á atvinnulífið. Miðillinn er hugsaður sem vettvangur fyrir starfsmenn og vinnuveitendur til að efla tengslanet sín og kynna verkefni. Málefni LinkedIn voru rædd í San Francisco í dag. Þar kynntu stjórnendur síðunnar þær nýjungar sem væntanlegar eru sem og framtíðarhorfur miðilsins. Vinsældir LinkedIn hafa komið mörgum á óvart. Þá sérstaklega í ljósi þess að lítið sem ekkert er um skemmtilega og litríka leiki á síðunni, já eða girnilegar stöðuuppfærslur í gegnum Instagram. Hægt er að kynna sér LinkedIn í myndbandinu hér fyrir ofan og hér á síðunni sjálfri. Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Samfélagsmiðillinn LinkedIn hefur vaxið ört síðustu misseri. Notendum hefur fjölgað jafnt og þétt frá því að síðan fór í loftið á sumarmánuðum ársins 2003. Þannig eru virkir notendur rúmlega 135 milljónir talsins en þeir voru um 35 milljónir í desember árið 2007. Á marga vegu eru LinkedIn og Facebook náskyld fyrirbæri. Munurinn er sá að LinkedIn einblínir á atvinnulífið. Miðillinn er hugsaður sem vettvangur fyrir starfsmenn og vinnuveitendur til að efla tengslanet sín og kynna verkefni. Málefni LinkedIn voru rædd í San Francisco í dag. Þar kynntu stjórnendur síðunnar þær nýjungar sem væntanlegar eru sem og framtíðarhorfur miðilsins. Vinsældir LinkedIn hafa komið mörgum á óvart. Þá sérstaklega í ljósi þess að lítið sem ekkert er um skemmtilega og litríka leiki á síðunni, já eða girnilegar stöðuuppfærslur í gegnum Instagram. Hægt er að kynna sér LinkedIn í myndbandinu hér fyrir ofan og hér á síðunni sjálfri.
Tækni Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Hálf öld af ástríðu og kappsemi – Bílabúð Benna fagnar 50 ára afmæli Samstarf Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira