Þórsarar lögðu ÍR-inga í framlengdum leik | Myndir Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2012 23:21 Myndir / Valgarður Gíslason Þór frá Þorlákshöfn vann dramatískan sigur á ÍR-ingum í Hertz-hellinum í 2. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölurnar urðu 92-95 en jafnt var að loknum venjulegum leiktíma 81-81. Bæði lið máttu sætta sig við tap í fyrstu umferð og ætluðu að selja sig dýrt í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda. Jafnt var 22-22 að loknum fyrsta leikhluta en í hálfleik leiddu gestirnir með þremur stigum 42-45. Gestirnir náðu mest níu stiga forystu í síðari hálfleik 42-51 en þá sóttu Breiðhyltingar í sig veðrið. Þeir skoruðu átján stig gegn sjö og leiddu með tveimur stigum, 60-58 að loknum þriðja leikhluta. Allt var á suðupunkti í fjórða leikhluta. Gestirnir höfðu þriggja stiga forskot þegar Eric James Palm jafnaði metin með þriggja stiga körfu tólf sekúndum fyrir leikslok. Robert Diggs brást bogalistin á hinum endanum og framlengja þurfti leikinn. Í framlengingunni komust ÍR-inga yfir 92-91 með þriggja stiga körfu Nemanja Sovic 27 sekúndum fyrir lok framlengingar. Góð nýting gestanna á vítalínunni í takt við klaufaskap heimamanna í sókninni sáu til þess að gestirnir tryggðu sér þriggja stiga sigur 95-92. Robert Diggs fór mikinn í liði gestanna og skoraði 18 stig auk þess að taka 13 fráköst. Benjamin Curtis var stigahæstur með 22 stig Guðmundur Jónsson skoraði 16 stig. Hjá heimamönnum átti Nemanja Sovic stórleik. Hann skoraði 28 stig en tók auk þess 10 fráköst. Þá hitti hann einkar vel hvort sem var fyrir innan eða utan þriggja stiga línuna eða af vítalínunni. Eric James Palm var einnig atkvæðamikill með 29 stig.ÍR-Þór Þ. 92-95 (22-22, 20-23, 18-13, 21-23, 11-14)ÍR: Eric James Palm 29/5 fráköst, Nemanja Sovic 28/10 fráköst, Hreggviður Magnússon 13/5 fráköst, D'Andre Jordan Williams 11/6 fráköst/8 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 8/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 2/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 1/5 fráköst.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 22/4 fráköst/5 stoðsendingar, Robert Diggs 18/13 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16, Darrell Flake 12/13 fráköst, Darri Hilmarsson 11, Grétar Ingi Erlendsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 8. Stöðuna í Domino's-deildinni má sjá hér. Dominos-deild karla Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira
Þór frá Þorlákshöfn vann dramatískan sigur á ÍR-ingum í Hertz-hellinum í 2. umferð Domino's-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Lokatölurnar urðu 92-95 en jafnt var að loknum venjulegum leiktíma 81-81. Bæði lið máttu sætta sig við tap í fyrstu umferð og ætluðu að selja sig dýrt í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi frá upphafi til enda. Jafnt var 22-22 að loknum fyrsta leikhluta en í hálfleik leiddu gestirnir með þremur stigum 42-45. Gestirnir náðu mest níu stiga forystu í síðari hálfleik 42-51 en þá sóttu Breiðhyltingar í sig veðrið. Þeir skoruðu átján stig gegn sjö og leiddu með tveimur stigum, 60-58 að loknum þriðja leikhluta. Allt var á suðupunkti í fjórða leikhluta. Gestirnir höfðu þriggja stiga forskot þegar Eric James Palm jafnaði metin með þriggja stiga körfu tólf sekúndum fyrir leikslok. Robert Diggs brást bogalistin á hinum endanum og framlengja þurfti leikinn. Í framlengingunni komust ÍR-inga yfir 92-91 með þriggja stiga körfu Nemanja Sovic 27 sekúndum fyrir lok framlengingar. Góð nýting gestanna á vítalínunni í takt við klaufaskap heimamanna í sókninni sáu til þess að gestirnir tryggðu sér þriggja stiga sigur 95-92. Robert Diggs fór mikinn í liði gestanna og skoraði 18 stig auk þess að taka 13 fráköst. Benjamin Curtis var stigahæstur með 22 stig Guðmundur Jónsson skoraði 16 stig. Hjá heimamönnum átti Nemanja Sovic stórleik. Hann skoraði 28 stig en tók auk þess 10 fráköst. Þá hitti hann einkar vel hvort sem var fyrir innan eða utan þriggja stiga línuna eða af vítalínunni. Eric James Palm var einnig atkvæðamikill með 29 stig.ÍR-Þór Þ. 92-95 (22-22, 20-23, 18-13, 21-23, 11-14)ÍR: Eric James Palm 29/5 fráköst, Nemanja Sovic 28/10 fráköst, Hreggviður Magnússon 13/5 fráköst, D'Andre Jordan Williams 11/6 fráköst/8 stoðsendingar, Sveinbjörn Claessen 8/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 2/4 fráköst, Vilhjálmur Theodór Jónsson 1/5 fráköst.Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 22/4 fráköst/5 stoðsendingar, Robert Diggs 18/13 fráköst/4 varin skot, Guðmundur Jónsson 16, Darrell Flake 12/13 fráköst, Darri Hilmarsson 11, Grétar Ingi Erlendsson 8, Baldur Þór Ragnarsson 8. Stöðuna í Domino's-deildinni má sjá hér.
Dominos-deild karla Mest lesið Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Körfubolti Barði sig til blóðs eftir tap á HM Sport Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Enski boltinn „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron Körfubolti „Auðvitað var þetta sjokk“ Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít Handbolti Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sagði fyrst nei við beiðni Kjartans: „Menn hálf skammast sín“ Breyttist úr hetju í skúrk: Rekinn út af fyrir að ögra LeBron „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Tindastóll, Keflavík og KR brunuðu áfram í bikarnum Hilmar með frábærar mínútur og risaþrist í dramatískum sigri Aftur og nýbúnir en núna í bikarnum KR, Aþena og Tindastóll örugglega áfram í bikarnum Íslandsmeistararnir unnu bikarmeistarana í framlengingu Elvar leiddi liðið til sigurs Tryggvi lét mest til sín taka Wembanyama sneri aftur í sigri gegn meisturunum Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Sjá meira