Stefnir í stríð á spjaldtölvumarkaði 31. október 2012 13:30 Samkeppni á spjaldtölvumarkaðinum mun harðna verulega á næstu mánuðum, þá sérstaklega þegar litið er til minni og nettari spjaldtölva. Google birti í dag sölutölur fyrir Nexus 7 spjaldtölvuna og eru þær vægast sagt jákvæðar. Frá því að spjaldtölvan kom á markað fyrir nokkrum vikum hefur Google selt rúmlega 4 milljón eintök. Þetta þýðir að um milljón eintök eru seld á hverjum mánuði. Þessar tölur fölna þó í samanburði við nýlegar sölutölur Apple en mánarlega selur fyrirtækið hátt í 4 milljónir iPad spjaldtölva. Þá mun nýjasta spjaldtölva Apple, iPad Mini, fara í almenna sölu á föstudaginn. iPad Mini er minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni og fer hún þannig í beina samkeppni við Nexus 7 og aðrar minni spjaldtölvur.Þessi auglýsing birtist á heimasíðu Amazon, stuttu eftir að Apple opinberaði iPad Mini spjaldtölvuna.MYND/AMAZON.COMVefverslunarrisinn Amazon er eitt af þeim tæknifyrirtækjum sem verða fyrir barðinu á iPad Mini. Spjaldtölva Amazon, Kindle Fire HD, hefur verið vel tekið af sérfræðingum og neytendum — Amazon hefur þó ekki viljað birta sölutölur vegna Kindle Fire. Þá hefur Amazon gagnrýnt Apple harðlega fyrir iPad Mini og segja þetta nýjasta útspil Apple vera hreina móðgun við neytendur. Fyrirtækið birti þessa auglýsingu á heimasíðu sinni á dögunum.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Nexus 7 hér fyrir ofan. Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Samkeppni á spjaldtölvumarkaðinum mun harðna verulega á næstu mánuðum, þá sérstaklega þegar litið er til minni og nettari spjaldtölva. Google birti í dag sölutölur fyrir Nexus 7 spjaldtölvuna og eru þær vægast sagt jákvæðar. Frá því að spjaldtölvan kom á markað fyrir nokkrum vikum hefur Google selt rúmlega 4 milljón eintök. Þetta þýðir að um milljón eintök eru seld á hverjum mánuði. Þessar tölur fölna þó í samanburði við nýlegar sölutölur Apple en mánarlega selur fyrirtækið hátt í 4 milljónir iPad spjaldtölva. Þá mun nýjasta spjaldtölva Apple, iPad Mini, fara í almenna sölu á föstudaginn. iPad Mini er minni útgáfu af iPad-spjaldtölvunni og fer hún þannig í beina samkeppni við Nexus 7 og aðrar minni spjaldtölvur.Þessi auglýsing birtist á heimasíðu Amazon, stuttu eftir að Apple opinberaði iPad Mini spjaldtölvuna.MYND/AMAZON.COMVefverslunarrisinn Amazon er eitt af þeim tæknifyrirtækjum sem verða fyrir barðinu á iPad Mini. Spjaldtölva Amazon, Kindle Fire HD, hefur verið vel tekið af sérfræðingum og neytendum — Amazon hefur þó ekki viljað birta sölutölur vegna Kindle Fire. Þá hefur Amazon gagnrýnt Apple harðlega fyrir iPad Mini og segja þetta nýjasta útspil Apple vera hreina móðgun við neytendur. Fyrirtækið birti þessa auglýsingu á heimasíðu sinni á dögunum.Hægt er að sjá kynningarmyndband fyrir Nexus 7 hér fyrir ofan.
Tækni Mest lesið Öðruvísi starfsframi: „Davíð, getur þú mætt eftir 30 mínútur?“ Atvinnulíf Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Viðskipti innlent Einar hættir af persónulegum ástæðum Viðskipti innlent „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Viðskipti innlent Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Viðskipti innlent Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Viðskipti erlent Gengi Skaga rýkur upp Viðskipti innlent Eftirlitsstofnanir vara við sýndareignum Neytendur Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Viðskipti innlent Fleiri fréttir Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira