Snæfell og Grindavík í undanúrslit Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. nóvember 2012 21:26 Karlalið Snæfells og Grindavíkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfuknattleik. Grindavík vann grannaslaginn gegn Keflavík en Snæfell sótti sigur á Ísafjörð gegn KFÍ. Grindavík og Keflavík mættust í hreinum úrslitaleik um sigur í A-riðli og um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Eftir jafnan fyrsta leikhluta sigldu Íslandsmeistararnir fram úr og unnu stórsigur, 116-81. Grindavík hefndi með sigrinum fyrir tap gegn Keflavík í fyrri viðureign liðanna.Grindavík-Keflavík 116-81 (27-27, 28-17, 35-25, 26-12)Grindavík: Samuel Zeglinski 33/5 fráköst/11 stoðsendingar, Aaron Broussard 32/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 11/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ármann Vilbergsson 6, Ómar Örn Sævarsson 4, Jón Axel Guðmundsson 4, Ólafur Ólafsson 2, Hinrik Guðbjartsson 1, Davíð Ingi Bustion 4 fráköst.Keflavík: Michael Craion 26/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 23/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 4, Snorri Hrafnkelsson 3/6 fráköst, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 1. Skallagrímur fékk 1. deildarlið Hauka í heimsókn í Borgarnes. Heimamenn leiddu með tveimur stigum í hálfleik en unnu seinni tvo leikhlutana með sjö stigum og sextán stiga sigur 108-92. Leikur liðanna var þýðingarlítill enda ljóst að baráttan um efsta sætið yrði á milli Grindavíkur og Keflavíkur.Skallagrímur-Haukar 108-92 (24-20, 25-27, 34-27, 25-18)Skallagrímur: Carlos Medlock 29/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 21/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 16, Davíð Guðmundsson 11, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst/5 varin skot, Sigmar Egilsson 10/5 fráköst/10 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 6/5 stoðsendingar, Andrés Kristjánsson 4.Haukar: Arryon Williams 29/12 fráköst, Haukur Óskarsson 24, Þorsteinn Finnbogason 13/8 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 7/5 fráköst, Andri Freysson 4, Emil Barja 3/8 fráköst/8 stoðsendingar, Hlynur Viðar Ívarsson 2.Lokastaðan í A-riðli Grindavík 10 stig Keflavík 8 stig Skallagrímur 4 stig Haukar 2 stig B-riðillHafþór Ingi Gunnarsson skoraði fjögur stig fyrir Snæfellinga.Mynd/StefánGrindvíkingar mæta Snæfelli í undanúrslitum. Snæfellingar gerðu góða ferð vestur á Ísafjörð og lögðu KFÍ 87-74 en liðin leika í B-riðli. Með sigrinum tryggði Snæfell sér efsta sæti riðilsins og sæti í undanúrslitum keppninnar.KFÍ-Snæfell 74-87 (22-15, 17-20, 14-27, 21-25)KFÍ: Damier Erik Pitts 23/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/12 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 14/7 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 9/10 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 5/6 stoðsendingar.Snæfell: Jay Threatt 20/8 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 18/4 fráköst, Asim McQueen 13/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 10/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Stefán Karel Torfason 4, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 1.Staðan í B-riðli: Snæfell 10 stig (6 leikir) KR 6 stig (5 leikir) KFÍ 4 stig (6 leikir) Hamar 2 stig (5 leikir) Fimm leikir fara fram í keppninni annað kvöld. Stjarnan og Tindastóll mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í C-riðli. Spennan er enn meiri í D-riðli þar sem Þór Þorlákshöfn, ÍR og Njarðvík eiga öll möguleika á efsta sæti riðilsins. Þór hefur átta stig á toppnum en ÍR og Njarðvík hafa sex stig. Undanúrslit keppninnar fara fram í Stykkishólmi næstkomandi föstudag.Leikirnir annað kvöld: B-riðill: KR-Hamar. C-riðill: Stjarnan-Tindastóll. C-riðill: Fjölnir-Breiðablik. D-riðill: ÍR-Valur. D-riðill: Þór Þ.-Njarðvík. Dominos-deild karla Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Sjá meira
Karlalið Snæfells og Grindavíkur tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikars karla í körfuknattleik. Grindavík vann grannaslaginn gegn Keflavík en Snæfell sótti sigur á Ísafjörð gegn KFÍ. Grindavík og Keflavík mættust í hreinum úrslitaleik um sigur í A-riðli og um leið sæti í undanúrslitum keppninnar. Eftir jafnan fyrsta leikhluta sigldu Íslandsmeistararnir fram úr og unnu stórsigur, 116-81. Grindavík hefndi með sigrinum fyrir tap gegn Keflavík í fyrri viðureign liðanna.Grindavík-Keflavík 116-81 (27-27, 28-17, 35-25, 26-12)Grindavík: Samuel Zeglinski 33/5 fráköst/11 stoðsendingar, Aaron Broussard 32/4 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 16, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 11/9 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7, Ármann Vilbergsson 6, Ómar Örn Sævarsson 4, Jón Axel Guðmundsson 4, Ólafur Ólafsson 2, Hinrik Guðbjartsson 1, Davíð Ingi Bustion 4 fráköst.Keflavík: Michael Craion 26/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 23/4 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/6 fráköst, Valur Orri Valsson 7, Magnús Þór Gunnarsson 4, Snorri Hrafnkelsson 3/6 fráköst, Sigurður Vignir Guðmundsson 2, Hafliði Már Brynjarsson 1. Skallagrímur fékk 1. deildarlið Hauka í heimsókn í Borgarnes. Heimamenn leiddu með tveimur stigum í hálfleik en unnu seinni tvo leikhlutana með sjö stigum og sextán stiga sigur 108-92. Leikur liðanna var þýðingarlítill enda ljóst að baráttan um efsta sætið yrði á milli Grindavíkur og Keflavíkur.Skallagrímur-Haukar 108-92 (24-20, 25-27, 34-27, 25-18)Skallagrímur: Carlos Medlock 29/7 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 21/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 16, Davíð Guðmundsson 11, Trausti Eiríksson 11/7 fráköst/5 varin skot, Sigmar Egilsson 10/5 fráköst/10 stoðsendingar, Birgir Þór Sverrisson 6/5 stoðsendingar, Andrés Kristjánsson 4.Haukar: Arryon Williams 29/12 fráköst, Haukur Óskarsson 24, Þorsteinn Finnbogason 13/8 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 10/5 fráköst, Kristinn Marinósson 7/5 fráköst, Andri Freysson 4, Emil Barja 3/8 fráköst/8 stoðsendingar, Hlynur Viðar Ívarsson 2.Lokastaðan í A-riðli Grindavík 10 stig Keflavík 8 stig Skallagrímur 4 stig Haukar 2 stig B-riðillHafþór Ingi Gunnarsson skoraði fjögur stig fyrir Snæfellinga.Mynd/StefánGrindvíkingar mæta Snæfelli í undanúrslitum. Snæfellingar gerðu góða ferð vestur á Ísafjörð og lögðu KFÍ 87-74 en liðin leika í B-riðli. Með sigrinum tryggði Snæfell sér efsta sæti riðilsins og sæti í undanúrslitum keppninnar.KFÍ-Snæfell 74-87 (22-15, 17-20, 14-27, 21-25)KFÍ: Damier Erik Pitts 23/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 17/12 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 14/7 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 9/10 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 6/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 5/6 stoðsendingar.Snæfell: Jay Threatt 20/8 stoðsendingar, Sveinn Arnar Davidsson 18/4 fráköst, Asim McQueen 13/9 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 12/7 fráköst, Ólafur Torfason 10/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 5, Stefán Karel Torfason 4, Hafþór Ingi Gunnarsson 4/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 1.Staðan í B-riðli: Snæfell 10 stig (6 leikir) KR 6 stig (5 leikir) KFÍ 4 stig (6 leikir) Hamar 2 stig (5 leikir) Fimm leikir fara fram í keppninni annað kvöld. Stjarnan og Tindastóll mætast í hreinum úrslitaleik um sigur í C-riðli. Spennan er enn meiri í D-riðli þar sem Þór Þorlákshöfn, ÍR og Njarðvík eiga öll möguleika á efsta sæti riðilsins. Þór hefur átta stig á toppnum en ÍR og Njarðvík hafa sex stig. Undanúrslit keppninnar fara fram í Stykkishólmi næstkomandi föstudag.Leikirnir annað kvöld: B-riðill: KR-Hamar. C-riðill: Stjarnan-Tindastóll. C-riðill: Fjölnir-Breiðablik. D-riðill: ÍR-Valur. D-riðill: Þór Þ.-Njarðvík.
Dominos-deild karla Mest lesið Fyrirliði Man United sendi Jóa Berg og fjölskyldu fallega gjöf Enski boltinn Stoltur og glaður Freyr fékk óumbeðna mynd frá Birki Fótbolti Khabib ósáttur eftir að vera sagt að yfirgefa flugvél í Las Vegas Sport Kært vegna rasisma í Garðabæ Körfubolti Önnur U-beygja og Hafsteinn gæti enn mætt Íslandi Handbolti Fékk blóðtappa í heila degi eftir að HM draumurinn var úr sögunni Handbolti Á morgun opinberar enska úrvalsdeildin hvaða liðum verður refsað Enski boltinn Utan vallar: Óróapúls óskast Handbolti Öll að koma til eftir fólskulegt brot Handbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Fleiri fréttir Kært vegna rasisma í Garðabæ Reynsluboltar taka við þjálfun Keflavíkur Unnu þriðja leikhluta 28-0 og jöfnuðu stærstu endurkomu sögunnar Átök í stúdíóinu: „LeBron er að eyðileggja Lakers“ Stöðvuðu tólf leikja sigurgöngu Cavs „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Mikilvægur sigur Alba Berlin í botnbaráttunni Hlynur náði ekki frákasti í fyrsta sinn í næstum því 27 ár Jón Axel spilaði uppi félagana í áttunda sigrinum í röð Græddi meira á fyrstu vikunni á Onlyfans en allan körfuboltaferilinn Geggjaðar troðslur áberandi í Bónus-deildinni „Hann hefur náð að fela hann varnarlega alveg fáránlega vel“ Góður leikur Elvars í mikilvægum sigri Þjálfari Lakers missti heimili sitt: „Mörg ár síðan ég hef grátið svona mikið“ Hemmi Hauks valdi besta KR-ing sögunnar: „Þetta er svo vont“ Uppgjörið: Stjarnan-KR 94-86 | Stjörnumenn tóku aftur til sín toppsætið Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Uppgjörið: Þór Þ.-Valur 94-69 | Þórsarar rassskelltu meistarana „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Sjá meira