Internet Explorer snýr aftur - gerir grín að nettröllum 29. nóvember 2012 14:23 Microsoft reynir nú eftir mesta megni að endurvekja forna dýrð Internet Explorer netvafrans. Nýjasta útgáfa vafrans, IE10, var hleypt af stokkunum á dögunum en um leið birti Microsoft auglýsingu þar sem stríði er lýst yfir á hendur nafnlausum hatursmönnum. Frá því að Internet Exploter 6 var og hét hefur Microsoft átt í miklum erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína, einna helst Google Chrome og Firefox. Nú hefur tæknirisinn snúið vörn í sókn. Internet Explorer 10 þykir afar stórt stökk fyrir Microsoft og hefur vafrinn uppskorið mikið lof sérfræðinga. En vandamál Internet Explorer hverfist fyrst og fremst um ímynd. Því hefur Microsoft birt auglýsingu þar sem stólpagrín er gert að þeim sem birta skilaboð á borð „IE er ömurlegur" og „IE er aðeins hentugur til þess að ná í aðra vafra." Þess ber að geta að Internet Explorer, sem áður var langvinsælasti vafrinn, er nú með um 50 prósent markaðshlutdeild.Hægt er að sjá auglýsinguna í meðfylgjandi myndskeiði. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Microsoft reynir nú eftir mesta megni að endurvekja forna dýrð Internet Explorer netvafrans. Nýjasta útgáfa vafrans, IE10, var hleypt af stokkunum á dögunum en um leið birti Microsoft auglýsingu þar sem stríði er lýst yfir á hendur nafnlausum hatursmönnum. Frá því að Internet Exploter 6 var og hét hefur Microsoft átt í miklum erfiðleikum með að halda í við samkeppnisaðila sína, einna helst Google Chrome og Firefox. Nú hefur tæknirisinn snúið vörn í sókn. Internet Explorer 10 þykir afar stórt stökk fyrir Microsoft og hefur vafrinn uppskorið mikið lof sérfræðinga. En vandamál Internet Explorer hverfist fyrst og fremst um ímynd. Því hefur Microsoft birt auglýsingu þar sem stólpagrín er gert að þeim sem birta skilaboð á borð „IE er ömurlegur" og „IE er aðeins hentugur til þess að ná í aðra vafra." Þess ber að geta að Internet Explorer, sem áður var langvinsælasti vafrinn, er nú með um 50 prósent markaðshlutdeild.Hægt er að sjá auglýsinguna í meðfylgjandi myndskeiði.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent