Kyoto-bókunin ekki nóg - Ísland þarf að taka sig á Jóhanna Margrét Gísladóttir skrifar 9. desember 2012 14:25 Árni Finnsson segir Ísland þurfa að gera betur. Ísland hefur samþykkt að skuldbinda sig til að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda um tuttugu prósent til ársins 2020. Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segir íslensk stjórnvöld þurfa að taka sig verulega á og sína ábyrgð. Samþykkt var á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katar í gær að framlengja Kyoto bókunina svokölluðu um losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2020. Árni Finnsson formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segist hafa haft litlar væntingar fyrir ráðstefnunni og þessi framlenging hafi lítil áhrif. „Vegna þess að Kyoto bókunin nær bara til hluta iðnríkjanna og á heildina litið er þetta bara 15% af heildarlosun í heiminum af gróðurhúsalofttegundum sem að þessi ríki, sem tilheyra Kyoto bókuninni, losa," segir Árni. Hann segir að meira þurfi að koma til, þar sem stór ríki á borð við Bandaríkin og Kanada eru ekki innan bókunarinnar, og nær hún því ekki til að takast á við hlýnun jarðar. „Sem að þýðir ef þetta heldur áfram að meðalhitastig mun hækka um 4 gráður að meðaltali fyrir lok þessarar aldar og það hefur gríðarlega alvarlegar afleiðingar í för með sér," segir Árni. Á ráðstefnunni samþykktu Íslendingar að skuldbinda sig með ríkjum Evrópusambandsins og Króatíu til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um tuttugu prósent til ársins 2020, miðað við árið 1990, en Ísland hyggst uppfylla þá skuldbindingu annars vegar með þátttöku í evrópsku viðskiptakerfi um losunarheimildir og hins vegar með því að framkvæma aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. „Vandamálið er losunin, og þar þurfa íslensk stjórnvöld að taka sig verulega á, og sjávarútvegurinnræður til dæmis hvernig þeir haga losun sinni," segir Árni. „Ísland þarf að taka virkan þátt í mótun loftslagsstefnu Evrópusambandsins, vera þar inni og sýna ábyrgð og taka sína ábyrgð," segir Árni að lokum. Loftslagsmál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Sjá meira
Ísland hefur samþykkt að skuldbinda sig til að draga úr losun gróðurhúsaloftegunda um tuttugu prósent til ársins 2020. Formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segir íslensk stjórnvöld þurfa að taka sig verulega á og sína ábyrgð. Samþykkt var á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katar í gær að framlengja Kyoto bókunina svokölluðu um losun gróðurhúsalofttegunda til ársins 2020. Árni Finnsson formaður náttúruverndarsamtaka Íslands segist hafa haft litlar væntingar fyrir ráðstefnunni og þessi framlenging hafi lítil áhrif. „Vegna þess að Kyoto bókunin nær bara til hluta iðnríkjanna og á heildina litið er þetta bara 15% af heildarlosun í heiminum af gróðurhúsalofttegundum sem að þessi ríki, sem tilheyra Kyoto bókuninni, losa," segir Árni. Hann segir að meira þurfi að koma til, þar sem stór ríki á borð við Bandaríkin og Kanada eru ekki innan bókunarinnar, og nær hún því ekki til að takast á við hlýnun jarðar. „Sem að þýðir ef þetta heldur áfram að meðalhitastig mun hækka um 4 gráður að meðaltali fyrir lok þessarar aldar og það hefur gríðarlega alvarlegar afleiðingar í för með sér," segir Árni. Á ráðstefnunni samþykktu Íslendingar að skuldbinda sig með ríkjum Evrópusambandsins og Króatíu til að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda um tuttugu prósent til ársins 2020, miðað við árið 1990, en Ísland hyggst uppfylla þá skuldbindingu annars vegar með þátttöku í evrópsku viðskiptakerfi um losunarheimildir og hins vegar með því að framkvæma aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. „Vandamálið er losunin, og þar þurfa íslensk stjórnvöld að taka sig verulega á, og sjávarútvegurinnræður til dæmis hvernig þeir haga losun sinni," segir Árni. „Ísland þarf að taka virkan þátt í mótun loftslagsstefnu Evrópusambandsins, vera þar inni og sýna ábyrgð og taka sína ábyrgð," segir Árni að lokum.
Loftslagsmál Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Innlent „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Innlent Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Innlent Fleiri fréttir Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Önnur aurskriða og vegurinn lokaður inn í nóttina Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Fjórir handteknir í tengslum við rán Sóttvarnaraðgerðir „aldeilis ekki“ meiri en í Svíþjóð Bíll festist eftir aurskriðu við Dýrafjarðargöng Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Hrafnar opna lokaðan póstkassa eins og ekkert sé Sjá meira